Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 8
SMÍÐAÐI MINNSTA REIÐHJÓL í HEIMI Maðurinn brosmildi þarna á myndinni situr á minnsta þríhjóli i heimi. Það leikur enginn vafi þar á, því Guinness- metabókin fræga hefur viðurkennt það sem það minnsta. Og þó að maðurinn hafi einhvern veginn getað tyllt sér á hjólið, þá fer hann létt með að halda því i annarri hendinni. Hann á reyndar heiðurinn af smiðinni sjálfur. Charlie Charles heitir hann, og kom fram á þvi i Circus Hotel/Casino i Las Vegas. Og þess má geta að hjólið vegur ekki nema tvö pund. HITAR SIG UPP fólk „GEORGÍNA" BYRJAÐI SEM MÓDEL Ein af þeim f jölmörgu sem hófu feril sinn sem fyrirsæta er breska leikkonan Lesley-Anne Down, sem fór með hlutverk Georginu i Húsbændum og hjúum Hún gekk í skóla sem ætlaður er verðandi fyrirsætum, the London Academy Of Modelling. Sjálf þakkar hún þeirri reynslu sem hún öðlaðist þar, fyrir þann frama sem henni hefur hlotn- ast í kvikmyndum. Lesley-Anne Down leikur um þessar mund- ir i enn einni myndinni um Bleika pardusinn ,,The Pink Panther Strikes Again". Pannig lftur Lesley-Anne Down út i hlutverki sinu myndinni um bleika pardus- inn Það er leikarinn myndinni og á reyndar Michael Douglas sem stóran þátt i framleiðsl- litar sig þarna upp áður unni. Myndin verður en vélarnar fara í gang einnig tekin í Toronto og við tökur á kvikmynd- Montreal. Þess má svo 'nni ,,Running". Tökur geta að leikarinn verður nóf ust i New York, þann 34 ára eftir nokkra daga 28. ágústsl. Douglas fer eða 25. september. með aðalhlutverkið í I Umsjón: Edda Andrésdóttir Miftvikudasur 2». september 1978 VÍSIR ,íívers vegna ertu, \kominn aftur? Vandræfti, Fló: éc eet ekki komist ai ánþin. ^ © Bvlls ÍT, Vitleysa. Þú átl nóg af^ .vinum og vandamönnum^ til þess aft sjá fyrir ^ r t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.