Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 8
Miftvikudatíur 2». september 1978"V_SI__ fólk „GEORGINA" BYRJAÐI SEM MÓDEL Ein af þeim f jölmörgu sem hófu feril sinn sem fyrirsæta er breska leikkonan Lesley-Anne Down, sem fór með hlutverk Georginu i Húsbændum og hjúum Hún gekk í skóla sem ætlaöur er veröandi fyrirsætum, the London Academy Of Modelling. Sjálf þakkar hún þeirri reynslu sem hún öðlaðist þar, fyrir þann frama sem henni hefur hlotn- ast í kvikmyndum. Lesley-Anne Down leikur um þessar mund- ir í enn einni myndinni þannig 1Uul. Lesiey-Ann um Bleika pardusinn Down út i hiutverki sinu ,,The Pink Panther myndinni um bleika pardu! Strikes Again". inn SMIDAÐÍ MINNSTA REIÐHJÓI. ÍHEIMI Maðurinn brosmildi þarna á myndinni situr á minnsta þríhjóli i heimi. Það leikur enginn vafi þar á, því Guinness- metabókin fræga hefur viðurkennt það sem það minnsta. Og þó að maðurinn hafi einhvern veginn getað tyllt sér á hjólið, þá fer hann létt með að halda því í annarri hendinni. Hann á reyndar heiðurinn af smiðinni sjálfur. Charlie Charles heitir hann, og kom f ram á þvi í Circus Hotel/Casino i Las Vegas. Og þess má geta að hjólið vegur ekki nema tvö pund. HITAR 5IG UPP Það er leikarinn Michael Douglas sem hitar sig þarna upp áður en vélarnar fara í gang við tökur á kvikmynd- inni „Running". Tökur hóf ust í New York, þann 28. ágúst sl. Douglas fer með aðalhlutverkið i myndinni og á reyndar stóran þátt i framleiðsl- unni. Myndin verður einnig tekin í Toronto og Montreal. Þess má svo geta að leikarinn verður 34ára eftir nokkra daga eða 25. september. Umsjón: Edda Andrésdóttir _i _i _i _> A ' A _> A. A. A A A A ^ ^ Skepnan stób eitt auenahlik alveg rugluo og þá nntuftu þeir tækifæriö og köstuftu reipunum. TARZAN. T'Mimirt TAMAN Oww) bf Cdflir Rkt «... . .. .... 1 "wM. litc ifKJUMflbí PimliWw '' ¦* 'YJi^^'l., " V rr . )'/ Tarsan gúf stuttar fvrirskipanir. Samstundis drei'ou Hemu' og liinir sér i hring utan um bráoina. Tantor hinn mikli var genginn igildruna._________________________________ Nokkrum dögum | seinna á fjallaveginum. _ Siminntilþin.herra Þaft er kona. Hún neitar a6 setja til nafns. Ég hef haft þennan lagstúf á heilanum. _ftee útskrifaoist tír einkaritarasköTanum meo h hæstu mögulega einitunn. Get ég fengi6.vixil'>> V'nvers^ ,6 endurbæta heimiW./ konar endur- bæiur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.