Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 7
VÍSIIfc Miðvikudagur 20! september 1978 'Umsjón Guðmundur Pétursson 3 Kvenskipherra Frú Denise St. Aubyn Hubbard (51 ars), sem sést hér til vinstri á myndinni fyrir ofan, er fyrsti kvenskipherra breska flotans. Myndin er tekin af henni um boro i tundurduflaslæðaranum Portisham, sem hún stjórnar. — Auk þess rekur hún sinn eigin sjómannaskóla, þar sem hún kennir sjáif siglingafræði. Vance reynir að vinna fylgi Jórdaníu oa Saudi-Arabíu Hvolurinn elti Sundverðirábaðströndinni i Falmouth héldu i fyrstu, aö einhver afkomandi Vei- lygna-Bjarna væri að draga þá á asnaeyrunum þegar kona ein ruddist inn I varoskýlio til þeirra og sagoi, aö hún heföi verio elt af hval. Við nánari athugun fannst þriggja metrahvalkálfur, sem strandaö haföi i fjörunni. Konan haföi i fyrstu haldið, aö þaö væri vinalegur höfr- ungur, sem var aö glettast við hana, þegar hún fékk sér sundsprett. — „Hannkom upp a6 mér og skvaldraði þessi ósköp. í;g er viss um, a6 hann var aö segja mér, hvaö hann var meiddur. Hann elti mig upp i fjöru, þegar ég fór a6 sækja hjálp", sagöi hUn. Meö þvi aö skvetta yfir hvalinn Ur fötum, gættu menn þess a6 hann þornaði ekki um of I sólinni. Gert var að meiðslum, sem hann haföi hlotið á baki, og loks gengu tiu menn i þaö að drösla honum á ílot. Sáu þeir þa6 siöast til hans, að hann synti á haf út. Tilraunir Bandarikja- st jórnar til þess að koma á varanlegum friði i Austurlöndum nær hafa nú færst yfir á heima- vettvang Araba, þar sem Cyrus Vance, utan- rikisráðherra, er nú á ferð til þriggja Araba- rikja til þess að telja stjórnir þeirra á að styðja samkomulagið, sem gert var i Camp David. Vance kom í gærkvöldi til Amman þar sem hann mun hitta Hussein Jórdanlukonung, en viö- brögö Jórdaniustjórnar og Saudi- Arabiu þykja varpa nokkurri óvissu á örlög samkomulags Egyptalands og Israels sem náð- ist eftir þrettán daga viöræöur i Camp David. Saudi'Arabia visaöi samkomu- laginuá bugsem óhæíu til þess að koma á endanlegum friði. En stjórn Saudi-Arabiu sagðist hins- vegar ekki viljabregöa fæti fyrir tilraunir Sadats Egyptalandsfor- seta til þess að endurheimta glöt- uö landsvæði frá ísrael. Er þvi spáö, aö Vance muni þurfa að hafasig allan vi6 til þess að fá leiðtoga þessara rikja til að styðja samkomulagið, en litlar vonir þykja þó til þess að honum takist aö fá Hafez Al-Assad, Syr- landsforseta, á sitt band. Strax er fariö aö örla á þvi', aö menn séu ekki á eitt sáttir um tUlkun samkomulagsins I Camp David. Menachem Begin, forsæt- isráöherra Israels, hefur látiö eftir sér hafa i viötölum vi6 leiö- toga Gyöinga i New Yorkaö hann llti svo á, aö Israel geti áfram haft herlið á vesturbakka Jórdan eftir a6fimm:íra timabil er liöið, sem ætlað er til þess að koma þar á sjálfstjórn Palestinuaraba. Kemur sU tulkun þvert á yfirlýs- ingar Sadats og þaö sem banda- rlskir embættismenn hafa látiö eftir sér hafa eftir viöræðurnar i Camp David. Bob faraó Bob Hope, þótt far- inn sé að reskjast, slær ekki slöku við i skemmtiiðnaðnum, og kemur fram á föstudaginn i „Donny & Marie" — framhaldsþáttunum i Bandarikjunum. En þeir eru að hef ja þar göngu sina i vet- ur. — Þar kemur hann fram i gervi Tut konungs, sem er, eins og myndin ber með sér hér við hlið- ina, faraó. Fundi'ff fföff Hákonar jarls á Shetlands- eyfum Fornleifafræðingar frá St. Andrews-há- skóla i Skotlandi telja sig vera nokkru nær um að vita deili á fyrstu norsku konungs- byggingunni, sem graf- in hefur verið upp i Bretlandi. Um er að ræöa rUstir, sem fundist hafa á Papa Stour, einni af Shetlandseyjum, og er bygg- ingin talin hafa heyrt til kon- ungsríkis Hákonar MagnUs- sonar Noregskonungs á þrettándu öld. — Dr. Barbara Crawford, sem stjórnar upp- greftrinum, sagöi i morgun: „Við getum ekki veriö viss um það ennþá, hvort þetta var ein- hvern tima aðsetur konungs, en okkur þykir ýmislegt geta bent til þess". Þetta er annað sumariö, sem unnið hefur verið að uppgreftr- inum, og verður gengiö aö hon- um aftur næsta sumar. Upp Ur rUstunum komu i sumar ýmsir skartgripir og klæöisleifar, sem þykja vis- bending um, að þetta hafi veriö höfðingjasetur. Fornrit fela I sér heimildir um, að Papa Stour hafi veriö á tolftu og þrettándu öld stjórn- miöstöð Norömanna á þessum slóðum. Til er fornrit frá 1299, sem lýtur að leigugjöldum og kemur þar f ram, a6 þesái staður hafi heyrt til Hákoni MagnUs- syni, meöan hann var jarl. — Dr. Barbara Crawfordsegir, að ekkert liggi fyrir um þaö, hvort hann hafi nokkurn tima komiö þar, eftir a6 Hann varö kon- ungur yfir Noregi. HUn segir, að þó bendi fornar heimildir og eins fornleifafundir til þess, aö þessi staður hafi verið nátengdur konungum og gæti hann veriö eini norski kon- ungsgaröurinn i Bretlandi. E-Ss HREYFING ORKUMÁL Orkumálafrumvarp Carters forseta, sem hefur verið 17 mánuði að veltast i Bandarikja- þingi, virðist nú eiga betri möguleika á þvi að ná fram að ganga og verða að lögum en nokkru sinni fyrr siðan Carter lagði það fram. KOMIN A CARTERS Þetta hjartans mál Carters fékk rutt ur vegi alvarlegri hindr- un i ölduhgadeildinni I gær, þegar i'elld var með 59 atkv. gegn 39 tillaga um ao senda einn mikil- vægasta kafla þessa lagabálks — um verðákvæ&in um jarögas — aftur til fulltrúadeildarinnar til nýrrar umræ6u. Frumvarpið kemur næst aftur ¦ til atkvæðagreiöslu I öldunga- deildinni 27. september, og er þvi spá6 a6 þá muni þa6 samþykkt. Veltur á ísraefsþingi Stjórnmálaflokkar ísraels reyna að gera upp hug sinn i dag um, hvort þeir eigi að fylgja ákvörðun leiðtoga landsins um að fórna landnámi Gyðinga i Sin- ai fyrir frið i Austur- löndum nær. Moshe Dayan, utanrikis- ráðherra, sagði I gærkvöldi, að yröi tsrael ekki við kröfum Egypta um aö kalla aftur heim her og óbreytta borgara Ur Sinai, gæti þaö leitt til enn einnar styrj- aldar. „Ef meirihluti fólks ákveður að hafna samkomulaginu, veröur það að vita fyrst, hvaö þaö gæti haft i för meö sér. Nefnilega ann- að strið til þess aö verja Sinaí", sag6i Dayan. Þeir Dayan og Ezer Weizman varnarmálaráöherra sögðu, aö þaögætooltiðá atkvæöi Knessets (Israelsþings) hvortfriður næðist innan þriggja mánaöa. Israelsþingmun greiða atkvæöi um Camp David-samkomulagið I næstu viku. Nýtt met, 97 dagar Tveir sovéskir geim- farar um borð i geim- stöðinni Saljut-6, sem er á brautu umhverfis jörðu, hafa sett nýtt met i langdvöl manna í geimnum. Þeir hafa verið 97 daga úti i geimnum. Geimfararnir eru Valdimir Kovalyonok og Alexander Invanchenkov, og stógu þeir i morgun fyrra met Yuri Roman- enko og Georgy Grechko, sem voru 96 daga og 10 klukkustundir I geimnum. Hinir síðarnefndu luku dvölsinniumborö iSaljutl mars ! vor. Kovalyonok, fyrrum kennari i fallhllfarstökki (36 ára) og Ivanhenkov, (37 ára) flugvéla- verkfræðingur, fócu um borð i Saljut 17. jUnl I sumar, þrem mánuöum eftir aö fyrri methafar sneru til jaröar. Meoan þeir hafa dvalið um borð i Saljut hafa þeir tvivegis fengiö heimsóknir kollega sinna, þar á me&al var einn pólskur og annar austur-þyskur. Tvær ómannaöar geimferjur haf a þar aö auki verið sendar til Saljut með birgöir til þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.