Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 24
Hmkkar fitkverð um 13% „Þetta er mál VÍSIR Miðvikudagur 20. sept. 1978 Gangandi vegfarandi varð fyrir strætis- vagni rétt eftir klukkan fimm i gærdag á Hlemmi. Mun maðurinn hafa beinbrotnað og var fluttur á slysadeild. Myndin var tekin rétt eftir slysið. —EA/ljósm. Jens. Gamla kjötið seh úr kmdi 50 fonn fil Fœreyja fyrir um hundrað krónum lægra verð en gildir innanlands Rúmlega 50 tonn af lambakjöti voru flutt út til Færeyja á laugardag með Smyrli á vegum búvörudeildar Sambands islenskra samvinnufelaga. Söluverðmæti kjptsins er tæpar 30 milljóni? króna, en Færeyingar greiða 585 krónur fyrir kilóið af kjöti afgreitt i skip. Verð á sliku kjöti hér innanlands er 670 krónu. Agnar Tryggavson, framkvæmdastjóri búvörudeildarinnar, sagöi i viötali við Visi i gær, aö hér væri verið aö sinna markaði, sem unnist heföi. Ljóst væri aö tals- vert yrði aö flytja út af lambakjöti á næstunni. Að visu mætti búast viö aö neysla hér á landi myndi aukast vegna breytts verðlags. Samt sem áöur mætti búast viö að umframframleiösla af kindakjöti yröi tæp 4 þúsund tonn. Agnar sagði, aö nú lægi fyrir pöntun frá Norö- mönnum á 550 tonnum af lambakjöti, sem væntan- lega yröi afgreitt i lok mánaðarins. Verð þaö, sem Norömenn borga er nokkru hærra en Fær- eyingar borga, eöa 725 krónur fyrir hveit kiló. Þess ber þó aö gæta, aö íslendingar kosta flutning vörunnar til Noregs, og um er að ræöa kjöt af ný- slátruðu. —GBG sagði slávarútvegsráðherra I morgun „Ég tel ekki ástæðu til að úttala mig um þetta meðan verið er ■að fjalla um það i Verðlagsráði. Þetta er þeirra vettvangur”, sagði Kjartan Jóhannsson, sjávarút- vegsráðherra, i morg- un þegar hann var spurður, hvort hægt yrði aðhækka fiskverð um 13% án þess að til kæmi gengisfelling eða aðrar sambæri- legar ráðstafanir. Fram hefur komið i fjölmiðlum að 1?% hækkun þurfi til að sjómenn njóti sömu hækkunar og verka- fólk i landi. „Það er mjög mikil hækkun”, sagði Kjartan, ,,en þetta er mál Verðlagsráðs og þvi ekki timabært að hafa skoðun á málinu”, sagði ráð- herrann. —JM Jafnréttisgangan, sem fatlaðir efndu til f gæn var að allra dómi mjög vel heppnuð. Á myndinni sést hluti göngumanna að koma til Kjarvalsstaða. Fremst fara fatlaðir í hjóla- stólum. Sjá bls. 11. Visismynd: GVA Oifurlegt hamstur i matvöruverslunum Gifurlegt hamstur e.r i matvöruverslunum þessa dagana. Einkum er það kjöt frá þvi i fyrra sem fóik kaupir en þaðer Hka geysi- leg sala i allskonar öðrum Gífurlegur samdráttur í byggingaridnaði? „Hœgt að grípa til ýmissa ráðstafana" segir Benedikt Daviðsson, form, Sambands byggingamanna „Efnislega kemur mér þessi frétt ekkert á óvart, þvi að ástandið er heldur slæmt”, sagði Benedikt Daviðsson, formaöur Sambands byggingar- manna, þegar hann var spurður áiits á frétt Vísis i gær þess efnis, að gifuriegur samdráttur væri á næsta ieiti i bygg- ingariðnaöi i Reykjavlk. ,,En þótt lltið sé um byggingarhæfar lóðir núna er hægt að gera ýmsar aðrar ráðstafanir til úrbóta og kannski er ástndið ekki alveg svona slæmt. Ég hef að visu ekkert fyrir mér I þvi, en ég held, að þessi rikis- stjórn muni reyna að koma I veg fyrir atvinnu- leysi i þessari stétt og raunar öllum öðrum stéttum lika”, sagði Benedikt. —J.M. vörum og er fólk þar að reyna aö viða að sér áður en verð hækkar að nýju vegna áhrifa gengisfeiling- arinnar. Visir hafði i morgun samband við nokkrar mat- vöruverslanir og höfðu menn þar allir sömu sögu aðsegja. Nokkuð dæmigert fyrir svör þeirra er stutt rabb við Gest Hjaltason, verslunarstjóra i Hag- kaupi: „Það eru mest lætin i kjöt- inu og þar gengur svo mikið á að við höfum ekki undan að saga. Sem dæmi get ég nefnt aö i fyrradag fóru 240 skrokkar á kort- eri’! „1 gær settum við upp miða um að við fengjum ekki skrokka fyrr en um fimmleytið og þá var kom- in biðröð hundrað metra út úr dyrunum. Við fengum þá 150 skrokka sem fóru á tiu mínútum. Verðið hefur lækkað um helming frá þvi vor, þannig að það a- kannski ekki nema von að fólk noti tækifærið”. „En þótt mest seljist af kjöti ereinniggifurleg sala i allskonar öðrum vörum, svosem dósamat allskonar, þvottaefni, hveiti, sykri og fleiri vörutegundum. Þarna er fólk að búa sig undir að gengisfellingin éti up p s ölus kat tslæk kun ina. Og það er þegar farið að segjatil.sin. Hveiti er kom- ið á nýja verðiö hjá okkur og gengisfellingin gerir aö verkum að það er ekki nema tuttugu krónum lægra en var fyrir afnám söluskatts. Sykur fer á sama verð og áöur og sama er aö segja um aðrar inn- fluttar vörutegundir.” —ÓT. Vilmundur vill ekkert segja „Þetta mál hefur ekki veriö rætt á opinberum vett- vangi og það er ekki til umræöu”, sagði Vilmundur Gylfason, aiþingismaður, er hann var spuröur aö þvi, hvort hann væri andvigur þvi aö Georg Tryggvason yröi ráðinn aðstoðarmaður Magnúsar H. Magnússonar, félagsmálaráðherra. Georg hefur nú verið ráð- inn tii Magnúsar „fyrst um sinn”, að sögn ráðherrans, eins og Visir skýrði frá i gær. Eins og fram hefur komið i fjölmiðlum gerði Vilmundur athugasemdir við fyrirhugaða ráðningu Georgs, þegar það mál var tekið fyrir á þingflokks- fundi i Alþýðuflokknum fyrir skömmu. — JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.