Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 21
í dag er miðvikudagur 20. september 1978, 255. dagur ársins. Ár- degisflóð er kl. 08.27 siðdegisflóð kl. 20.50. D 21 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 15.-21. septemher veröur I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki Það apótek sem lyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudógum. helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu Irá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidógum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. llafiiarfjörður tlafnarfjarðar apotek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar 'i sim- svara nr. 51600. VEL MÆLT Það er betra að lialtia alla leið til himins en komast þangað alls ekki. -Billy Sunday. NEYÐARÞJONUSTA Keykjavhk lögreglan. simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Si'ltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið H'lðO, Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla. simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmaniiaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Kgilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lógregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðáikrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjukrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. liolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310. slökkvilið 7261. I'atreksfjörður lógregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Horgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjukrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Hvítur lei vinnur. iur og 1» -? ? ? ± A # tJL I tt tt' Hvitur Westerinen Svartur : Loikkanen Helsinki 1963. 1. Dxf8+!! Kxf8 2. Hd8 + Ke7 3. He8 mát. Vatnsveituhilanir simi* 85477. Simabilanir sirr.i 05. Kafmagnsbuanit: 18230 —• Rafmagnsveita Reykjavikur. HEILSUGÆSLA ltcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl 08.00-17.00 mániid.-lósttidugs ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510. SI y s a v a r ðs lo f a n : s i m i 81200. Sjúkrabiíri'ið: Heykjavik og Kópavogur simi nioo llal' narf jörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals ;i göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyljabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandio — mánud.-fóstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. . Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. ORÐIÐ Éger góði hiröirinn oj T þekki iiiiua, og minir þekkja mig, eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn, og ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina. Sálmur 103,13-14 GENGISSKRANING Gengi nr. 167. 19. september kl. 12. 1 Bandaríkjadollar .. w^'zoS* Sterl.ngspund..... 1 Kanadadollar...... ,100 Danskar krónur ... ^f ^gfjj lOONorskarkrönur.... ggj JJJJ lOOSænskarkronur ... 100 Fmi.sk mork..... ^;fi 755395 100 Franskir frankar .. ^^ 703(. 50 100 Belg. frankar...... 9g5 g5 MiM 100 Svissn. frankar .... , 19421.95 «472.55 100 Gylhni............ 1 ,4290.40 14327.60 100 V-þýsk mork...... , 15529-30 15569.8o 100 Lirur.............. «/. q^ *i7 02 100 Austurr.Sch......... '^ 2U9A0 lOOEscudos........... 67380 67560 100 Pesetar .... -..... AUM 415 70 100 Yen 160.97 161.39 Ferða- manna- gjald- : eyrir 338.69 663.24 289.52 6225.89 6476.14 7646.54 8309.34 7740.15 1087.29 21419.80 15760.36 17126.78 40.72 2364.34 743.16 457.27 177.52 BELLA Ég hef fengið stöðuhækk- un og verið sett á skipti- borðið. — Hvers vegna? Jú, sko, flest simtölin eru til min. J Gjórgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiríksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Ftokadeild —sami timi og á Kleppsspítalanum. Kópavogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspltalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FELAGSUF Kyennadeild Barðstrend- ingafélagsins minnir á fundinn að Hallveigarstig 1 i kvöld kl. 8.30. Aðaltvimenningskeppni TBK, fimm kvölda, hefst i Domus Medica fimmtud. 21. sept. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen, , bátttaka tilkynnist til Braga Jónssonar i sima 30221 og Guðrúnar Jórgen- sen i sima 37023 eftir kl. 10. Handknattleiksdeild Fram. Æfingartafla fyrir veturinn 1978-1979. ALFTAMÝRI Sunnudag. 10.20-12.00 Byrjendafl. karla 13.00- 14.40 Byrjendafl. kvenna Mánudag. 18.00-18.50 4. fl. karla 18.50-19.40 3. fl. kvenna 19.40-20.30 M. fl. kvenna 20.30-21.20 M. fl. kvenna Þriðjudag. 18.00-18:50 5. fl. karla 18.50-19.40 2. fl. karla 19.40-20.30 3. fl. karla 20.30- 21.20. 2. fl. kvenna 21.20- 22.10 M. fl. kvenna Fimmtudag. 18.00-18.50 4. fl. karla 18.50-19.40 3. fl. kvenna 19.40-20.30 2. fl. kvenna 20.30-21.80 3. fl. karla21.20-22.10 M. fl. karla22.10-23.00 2. fl. karla HÖLLIN Þriðjudag.20.35-21.50 M. fl. karla. Föstudag. 18.30-19.20 M. fl. kvenna 20.35-21.50 M. fl. I karla TIL HAMINGJU Þann 5. ágúsl voru gefin saman I hjónaband I Ar- bæjarkirkju af séra Lárusi Halldórssy ni, ungfrú Unnur (1. G. Grétarsdóttir og hr. Jóhannes 11. Stein- grimsson. Heimili ungu hjónanna er að Kirkjuvegi 45. Keflavfk. Þann 12. agúst voru gefina saman i hjónaband I i!l- skálakirkju af séra Guð- mundi Guðmundssyni, ungfrú Margrét óskars- dóttir og hr. Rtínar Ragnarsson. Heimili ungu hjónanna er að Hjallavegi 9, Y-Njarövik. Þann 20. ágúst voru gefin saman i hjónaband I Hvals- neskirkju af séra Guð- mundi Guðmundssyni, ungfrti Júlia Linda Ómars- dóttir og hr. Eyþór Jóns- son. Heimili ungu hjónanna eraðTúngötu 6, Sandgerði. Otsýnisturninn- i Hallgrfmskirkju er opinn alla daga milli 2-4. Föstud. 22/9 kl. 20 Haustferð á Kjöl, Beina- hóll, Grettishellir, Hvera- vellir. Gist ihúsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Krist- ján M. Baldursson. Leið- sögum. Hallgrimur Jónas- son.Uppl. ogfars.á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist Föstudagur 22. sept. kl. 20 Landmannalauga r — Jökulgil. Ekið verður inn Jökulgilið i Hattver og um- hverfið skoöað. Laugardag kl. 08, 23. september. Þórsmörk — haustlitaferð. Gist i húsum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. íiOkt Hrúturinn >l. mars -20. aprll Eitt orð eða ábending gæti aukið afköst þin eöa sýnt þér, hvernig hafa á meira út úr lifinu. Naulift 21. april-21. mal Sköpunargleði þin fær frjálsa útrás heima eða I skauti fjölskyld- unnar. Styrkja má nain bönd með ýmsum leiðum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú verður á ýmsan óvenjulegan hátt fyrir áhrifum annarra. Láttu Ijós þitt sklna. Ymislegt kann að vera laust i reipunum I dag. Krahhinn 21. júni—211. júli Skrifaðu ekki undir neitt í dag, sist af öllu þegar peningar eiga I lilut. Gáðu að villum I einhverri yfirlýsingu um fjármál. l.jóuiA 2.4. jlíli—2:i. ágúsl Þér finnst þú mikil- vægur I dag en láttu það ekki i ljós. Leitaðu ráða til að þjtina ein- hverri hugsjón. © Mi'yjall 24. áiíúsl—2:1. sept. Ljúkui við það sem þú byrjaðir á I siðustu, viku en byrjaðu ekki á neinu nýju, fyrr en þú hcfur kannað ræki- lega, hvort það sé framkvæmanlegt. Láttu leiða eitthvað gott af þér. , v Vogin 'M 24. sept -23 okl Láttu i ljós stefnumið þin á óbeinan hátt. Farðu að öllu með gát. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú gætir átt erfitt meö að taka ákvörðun varðandi starf þitt eöa feril. Taktu nú leiö- beiningum annarra þegar þtí hefur gert skyssu. Knnmanurinn 23. r.ov —21. .les Þú munt hugsa um fjarstatt fólk eða staði, sem langt eru I burtu. Leitaðu i undir- meðvitundinni aö ráðum til að láta drauma rætast. Steinf>eitm 22. des.—20 jan. Nú er komið að skuldadögunum. Þú vanmetur kannski gildi einhvers sem aðrir hafa skapað. -, , Vatnsheriun. HfWd' 21,-19. lebr. Breytingar eru væittanlegar. Þú mátt vera fjölhæfur til að halda I við þær. Félagi þinn eða vinur gæti sagt skemmtilega frá. Kiskarnir 20. lebr.—JO.Viars Vertu ekki önugur og óánægður i fyrra- nnilið. Þú veröur að sjá I gegnu'm fingur með ýsmiim yfir- sjóntim til að halda friðinn. Leiðir til heilsubótar eru heldur óvenjulegar I dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.