Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 17
vism
Miðvikudagur 20. september 1978
MBCX
Q 19 000
— salur^^.—
Sundlaugamorðið
Spennandi og vel gerð
frönsk litmynd, gerð
af Jaques Deray,
með Alain Delon,
Romy Schneider, Jane
Birkin
tslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl.
3—5.30—8—10.40
• salur
Sjálfsmorðsf lug-
sveitin
Hörkuspennandi jap-
önsk flugmynd i litum
og Cinemascope. ts-
lenskur texti. Bönnuð
innan 12 ára
Sýnd kl. 3.05 — 5.05 —
7.05 — 9.05 — 11.05.
------salur -
Hrottinn
Spennandi, djörf og
athyglisverð ný ensk
litmynd með Sarah
Douglas, Julian
Glover. Leikstjóri:
Gerry O’Hara — Is-
lenskur texti. Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 —
7,10 — 9,10 — 11,10
• salur
Maður til taks
Bráðskemmtileg
gamanmynd i litum.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 —
11.15.
SÆJARBíÍI
—Simi .50184
Allt fyrir frægð-
ina
Æsispennandi
amerisk kvikmynd.
Sýnd kl. 9.
3 1-89-36
Siðasta sendi-
ferðin
: .4%«« m ■ m
m******''"' .
(The Last Detail)
Islenskur texti.
Frábærlega vel gerð
og leikin amerisk úr-
valsmynd. Aöalhlut-
verk leikur hinn stór-
kostlegi Jack
Nicholson.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Indiáninn Chata
Spennandi ný indiána-
mynd i litum og
Cinema Scope. Aðal-
hlutverk:
Rod Cameron
Thomas Moore.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Tonabíó
3^ 3-11-82
M a s ú r k i á
rúmstokknum
(Masurka pa
sengekanten)
Djörf og bráö-
skemmtileg dönsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft
Birte Tove
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og
9.
.3* 1-13-84
Islenskur texti
Léttlynda Kata
(Catherine & Co)
Bráðskemmtileg og
djörf, ný frönsk kvik-
mynd i litum.
Aöalhlutverk: Jane
Birkin (lék aðalhlut-
verk i „Æðisleg nótt
með Jackie”
Patrick Dewaere (lék
aðalhlutverk i „Vals-
inum”
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stimplagerö
Félagsprentsmíöjunnar hí.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
hafnnrbíó
3l.6,-.444
Bræður munu
berjast...
Hörkuspennandi og
viöburðahröð banda-
risk litmynd. —
„Vestri” sem svolitiö
fútt er i með úrvals
hörkuleikurum.
tsienskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
3 1-15-44
PARADISAR
ÓVÆTTURINN
Siöast var það Hryll-
ingsóperan sem sló i
gegn, nú er þaö Para-
diaróvætturinn.
Vegna fjölda áskor-
anna verður þessi vin-
sæla hryllings-
,,rokk”-mynd sýrid i
nokkra daga. Aöal-
hlutverk 'og höfundur
tónlistar Paul
Williams.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
17
r ■
I
Þú
izsih i
MtMI..
10004
ÍL ASr0'
'ó/
ÞRDSTUR
8 50 60
Frœðslu- og leiðbeiningarstðð
Ráðgefandi þjónusta fyrir:
Alkóhólista,
aðstandendur alkóhólista
og vinnuveitendur alkóhólista.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9,
UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ simi 82399.
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson
J
Agúst skoðaður
niður í kiölinn
Það ætti ekki að væsa um kvikmynda-
áhugafólk i Reykjavik. Samkvæmt
úttekt sem kvikmyndadálkurinn gerði á
biósýningum i höfuðborginni i ágúst,
var hægt að fara í bió tvisvar á dag,
hvern einasta dag mánaðarins — án
þess að sjá nokkurn tima sömu
myndina. Geri aðrar 90 þúsund manna
borgir betur.
í ágúst voru semsagt
sýndar 62 kvikmyndir i
húsunum i bænum. Salir-
nir eru 12, og það þýðir að
hver mynd hefur aö
meðaltali gengið i um 6
daga. Það er varla neitt
til aö græða á.
En málið er ekki alveg
svo einfalt. Af þessum 62
myndum voru 11 barna-
myndir. (Þaö er, myndir
sýndar á barnasýningum.
Af auglýsingum i blöðum
er nánast útilokaö að gera
sér grein fyrir hvort þær
myndir eru raunveru-
legar barnamyndir, eða
myndir sem hættar eru að
ganga á kvöldsýningum.
Barnamyndir eru ekki
með i þeim tölum sem
koma hér á eftir). Á
almennum sýningum
voru þvi 51 mynd i ágúst.
Af þessum myndum
voru rétt tæpur helm-
ingur, eða 25 myndir,
endursýndar. Þar er
sjálfsagt komin aðalskýr-
ingin á því hve stutt
myndirnar ganga.
Af myndunum fimmtiu
og einni eru svo 33 banda-
riskar. Það eru rúmlega
þrir fimmtu hlutar ef
reikningskunnáttan
svikur mig ekki. Tiu
myndanna voru enskar
(1/5) og sjö af ýmsu þjóð-
erni — 2 danskar, 2
franskar (þar af ein
mánudagsmynd i
Háskólabiói) 1 þýsk
(mánudagsmynd) 1
ensk/mexikönsk og 1
itölsk. Eina mynd hafði
ég ekki á hreinu.
Þegar litið er á einstök
kvikmyndahús er út-
koman á þessa leiö:
HAFNARBIÓ
5 endursýndar
2 barnasýningar
barnasýningar
STJÖRNUBIÓ
8 myndir
3 endursýndar
2 barnasýningar
TÓNABtÓ
3 myndir
0 endursýndar
0 barnasýningar
LAUGARASBIÓ
10 myndir
5 endursýndar
2 barnasýningar
REGNBOGINN
11 myndir
9 endursýndar
0 barnasýningar
AUSTURBÆJARBIÓ
4 myndir
0 endursýndar
2 barnasýningar
GAMLA Bló
6 myndir
2 endursýndar
1 barnasýning
NYJA BIÓ
2 myndir
1 endursýnd
0 barnasýningar
HASKÓLABIÓ
9 myndir
0 endursýnd
2 barnamyndir.
Þannig litur það dæmi
út. Rétt er að taka fram
að einn mánuður er ekki
langur timi i sögu kvik-
myndahúss og þvi er
varasamt aö draga of
miklar ályktanir um þau
af þessum tölum. Sumt er
þó ekki hægt að komast
hjá að reka augun i eins
og að um 50% myndanna
eru endursýnd-
Lifi rannsóknarblaða-
mennskan!
—GA
3* 3-20-75
FRUMSÝNING
0FPREY
Þ YRLURANIÐ
(Birdsof prey)
Æsispennandi
bandarisk mynd um
bankarán og eltinga-
leik á þyrilvængjum.
Aðalhlutverk: David
Janssen tA FLÓTTA),
Ralph Mecher og
Elayne Heilveil.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Eftirförin
Bandarisk kvikmynd
er sýnir grimmilegar
aðfarir indiána við
hvita innflytjendur.
Aðalhlutverk Burt
Lancaster.
Myndin er i litum með
islenskum texta og
alls ekki við hæfi
barna.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og
11
£T:3HB
3 2-21-40
Framhjáhald á
fullu
(Un Éléphant ca
trompe énormé-
ment)
Bráöskemmtileg ný
frönsk litmynd.
Leikstjóri: Yves
Robert
Aöalhlutverk: Jean
Rochefort, Claude
Brasseur.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VERÐ.IAUNAGRIPIR
^ OG FELAGSMERKI [
\ Fyrif allar tugiindir iþiol'a. bikai X
ar slytlur verölaunapemngai /y
5 ,
11
§
/^MagnúsE. BaldvinssonW
f/y l.u9...0. 8 B.yt-I—>■ Sim. 22804
%///ifiiin\\v\\\\\v
VlSIR '
Sjerlega fallegir eru
yfirfrakkarnir
Karlm. írá 14.00- 45.00
Drengja frá 5,00 - 15,00
Hjá Tll.TH. & CO.
Austurstræti 14.