Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 20. september 1978 VÍSIR AUKAÞING S.U.S. Ungir Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að mæta á aukaþingi S.U.S. sem haldið verður dagana 30. sept. og 1. okt. i Valhöll, Þingvöllum. Félög ungra Sjálfstæðismanna um land allt eru hvött til að senda þátttökutilkynn- ingar til skrifstofu S.U.S. Valhöll, Háa- leitisbraut 1, Reykjavik, eða i sima 82900 (StefánH. Stefánsson) fyrir 23. sept. n.t. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, og ýmissa lög- manna verour opinbert uppboö sett f dómssal embættisins að Skólavörðustig 11 miövikudag 27. september n.k. kl. 10.30, og veröur þar tekin fyrir sala á ýmsu lausafé, og uppbooum framhaldið sama dag þar sem lausaféo er.. Væntanlega verða seldir þeir hlutir, er nú verourr greint: Prentvél, eign Ingólfsprents h.f. ljósprentunarvél, eign tstaks h.f., prentvél með tækjabúnaði, eign Jakobs Haf- stein, dragskófla, eign Köfunarstöövarinnar h.f., ljós- myndavél, eign Ljósbrots h.f., logsuðutæki og mælitæki eign Nicolai Nicolaissonar, pen.skápur og skrifstofuvélar, eign óöinstorgs h.f., prentvél, eign Árna Valdimarssonar lil., rennibekkur, eign Stálvinnslunnar h.f., kiippiborð og etcvél, eign Texta h.f., bandsög, ristisög, þykktarhefill, bitsög (Delta), vélhefill, eign Trésm. Defensor sef., borð stólar, peningaskápur, reiknivél, ritvél, eign veitinga- hússins Ctgaros og sófar, sófaborð, skrifborð, peninga- skápur, bú&arkassi og reiknivél, eign Virkni h.f. og vinnu- skúr, eign Hústaks h.f. Greiðsla vio hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. m * tífj^mt ll^tmmáitt^ VISIR Okkur vantor umboðsmann á Neskaupstað Upplýsingar í síma 28383 VISIR -'yO 2 *# MULNINGSVÉL TIL SÖLU Universal CSE 1024, ásamt sambyggðum mötunar-og hörpunarbúnaði. Upplýsingar hjá véladeild Vegagerðar rikisins á Reyðarfirði og i Reykjavik. Skrifleg tilboð berist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. 3. okt. 1978, merkt: ÍJtboð nr. 2432/78. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Húsbyggjendur ó landsbyggðinni: Fá ailt að 11 miíljónir ór byggingasjéði • meðon maður á höf uðborgar svœðinu fœr 3,6 milljónir ,,Verulegur hluti af svokölluðum leigusöluíbúðum, sem byggðar eru úti á landi með 80 prósent f jármögn- un f rá byggingasjóði ríkisins eru einbýlishús og rað- hús. Dæmi eru til þess að maður haf i á s.l. ári fengið lánaðar tæpar 11 milljónir úr byggingarsjóði ríkisins til byggingar einbýlishúss á meðan höfuðborgarbúi fékk lánaðar 2.7 milljónir", sagði Víglundur Þor- steinsson framkvæmdastjóri steypustöðvarinnar BM Vallá í samtali við Vísi um þróun í byggingariðnaðj hér á landi undanfarin ár. Hann bendir á að sam- drátfur í byggingariðnaði á höfuðborgarsvæðinu haf i verið gíf urlegur á síðustu árum. Frá árinu 1976 hef ur samdrátturinn verið um 20 prósent þar til í ár. rikisins á þennan hátt sem nefndur hefur verið, þá hefur ekki verið hægt að hækka hin al- mennu byggingarsjóðslán i samræmi við verðbólguþróun. bvi hafa þau lækkað sem hlut- fall af byggingarkostnaði. „Það er búið að viðurkenna þennan leik á kerfið með reglugerð um byggingu leigu og söluibúða, eins og þetta heitir frá s.l. vori", sagði Viglundur. Hækkun á fasteignum fyrirsjáanleg Vegna hins gífurlega sam- dráttar i byggingariðnaði sem þegar er oröinn fyrirsjáan- Skollaleikur félaga sveitar- Orsakirnar fyrir samdrætti i byggingariðnaði i Keykjavik og á höfuðborgarsvæðinu, sagði Viglundur vera þær fyrst og fremst að húsnæöismálastjórn hefur ekki fjármagnað sama hlutfall i byggingarkostnaði undanfarin ár með húsnæðis- stjónarlánum eins og gert hefði verið fyrr. Húsnæðisstjórnarlán hafa rýrnað verulega undan- farin ár sem hlutfall af bygg- ingarkostnaði, samanborið við hvað slik lán borguðu fyrir nokkrum árum. „Þetta hefur hins vegar ekki komið alveg jafnt niður á lands- byggðinni vegna þess að sveitarfélögin úti á landi hafa leikið svolitinn skollaleik undanfarin ár. Þau hafa leikiö með vitund og vilja húsnæðis- málastjórnar, hlýtur að vera, þann leik að vilja ekki byggja t.d. verkamannabústaði af þvi að sá böggull fylgir skamrifi þar, að jafnframt þvi að fá lán til byggingar verkamannabú- staða, þá þurftu sveitarfélögin aö leggja fram sérstakt framlag i jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Til að komast hjá þessu þá not- færðu sveitarfélögin sér heim- ildir til byggingar leiguibúða með þeim kjörum að leiguibúðir fengu 80 prósent lán eins og reyndar er hægt að fá meö verkamannabústaöakerfinu einnig. Meö þvi að byggja leigu- ibúðir, þá þurftu þeir ek_ki aö greiða sérstakt framlag i jöfn- unarsjóð sveitarfélaga". Jafnvel þrefalt byggingasjóði lán úr „Þegar lokið var byggingu leiguibúðanna sendu æði mörg sveitarfélög beiðni til húsnæðis- málastofnunarinnar og óskuðu eftir leyfi til að selja ibúöirnar, sem þeir fengu i flestum tilfell- um. Meö þessu móti byggja þeir húsnæði úti á landi, sem var fjármagnaö 80 prósent af hús- næðisstofnun rikisins. Þannig hafa ibúðabyggjendur úti á landi fengið tvöfalt og jafnvel þrefalt þaö lán úr byggingasjóði rikisins sem húsbyggjandi i Reykjavik eða á höfuöborgar- svæðinu fær", sagði Viglundur. Hann benti á að mikill hluti þessara svokölluðu leiguibúða eru einbýlishús og raðhús og að út á hvert þessara húsa hafi á Viglundur Þorsteinsson siðasta ári fengist lán á bilinu 5 til 10 milljónir. ,,A árinu 1978 með áframhaldi á þessu kerfi stefnir i þaö aö verulegur hluti af einbýlishús- um og raðhúsum sem byggður er samkvæmt leigu- og sölu- ibúöa kerfi hljóta lán á bilinu 10 til 15 milljónir á meðan einbýlis- húsa og raðhúsabyggjandi á höfuðborgarsvæðinu fær 3:6 milljónir. Hér er um að ræða argasta hneyksli og misnotkun á byggingasjóöi rikisins að minu mati", sagöi Viglundur. Leikurinn á kerfið viður- kenndur Viglundur sagði að með þvi að ráðstafa fé úr byggingasjóði legur svo og ennfrekari sam- drætti á næstu árum, þá er ljóst að iðnaðarmenn sjá ekki fram á mikla atvinnu. „Það er ljóst að iðnaöarmenn hafa farið úr landi eða út á landsbyggðina s.l. 2 til 3 ár og það endurspeglar þessa þróun. Á landsbyggðinni er ekki aukningar aö vænta, þvi að samdráttur hefur orðið i bygg- ingariðnaði á landsmælikvárða um 3 til 4 prósent, en á höfuð- borgarsvæðinu, hefur hún veriö um 20 prósent frá 1976. Það er ekki ofbyggt húsnæði á höfuð- borgarsvæðinu, húsnæðis- skorturinn er þegar farinn að segja til sin. Menn hafa leitt hjá sér skýrslur um byggingarþörf á ibúðarhúsnæði. Vegna ósam- ræmis i framboði og eftirspurn eftir húsnæði mun hækkun á fasteignum vera fyrirsjáan- leg", sagði Viglundur. —KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.