Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 20. september 1978 VISIR
verður aoseljast
Sölusplöld
AOEINS
( OAG
' ^ L, BRUNAúT-
SPARIÐ 1 SALa
50% [ cr
mikil
Ve«OLCKKUl
OTSALA
Hvernig var þetta
Einfalt.. Við
urðum að drepa
fjóra
^Andartak.. Við^
gerðum samnlng.
Fyrst verðurðu að
læímalStfar >
hægt án þess að
hleypaaf einu
skoti? /
FYRST verð ég*
að sjá AAonu Lisu
með mínum eigin
augum
En hvaða ^
VÍSIR Miðvikudagur 20. september 1978
„Barátlan okkar
sterkasta vopn"
— segir Jóhannes Eðvaldsson um landsleikinn í kvöld
— íslenska liðið skipað sex sókndjörfum leikmönnum
Frá Gylfa Kristjánssyni í
Nijmegen i Hollandi:
„Það má alitaf deila um að-
ferðir við að velja landslið, en að
Bayern
selur
Hoeness
Forráðamenn vestur-þýska
knattspyrnufélagsins Bayern
Munchen samþykktu f gærkvöldi
að selja einn frægasta leikmann
sinn nú siðari ár, framlinumann-
inn Uli Hoeness, sem leikið hefur
35 landsleiki fyrir Vestur-Þýska-
land.
Þaö er SV Hamburg, sem
Englendingurinn Kevin Keegan
leikur með, sem fær Hoeness, og
er upphæöin sem greidd verður
fyrir hann talin vera um 900 þús-
und mörk.
Uli Hoeness, sem er 26 ára
gamall, verður fyrst að gangast
undir nákvæma læknisskoðun
áður en SV Hamburggengur end-
anlega frá samningnum, en hann
hefur átt við meiðsli að striða nú
undanfarna mánuöi og ekki kom-
ist í aöalliöiö á þessu keppnis-
timabili. —klp—
Cosmos fékk
annan skell
Bandariska stjörnuliðið Cos-
mos mátti þola annað áfall á
keppnisferð sinni i Vestur-Þýska-
landi i gærkvöldi er liðið mætti
VFB Stuttgart.
Leikmenn Cosmos með Frans
„keisara” Beckenbauer I farar-
broddi uröu að yfirgefa völlinn
með 6:1 tap á bakinu, en fyrir
nokkrum dögum sigraði Bayern
Munchen Cosmos I Munchen með
álíka mun, eða 7:1.... -klp-
okkar áliti er þetta sterkasta lið-
ið, sem við getum teflt fram”,
sagði Arni Þorgrimsson, for-
maður landsliðsnefndar KSl, er
við ræddum við hann, eftir að
islenska landsliöið sem á að hefja
leikinn gegn Hollandi hér f kvöld,
var tilkynnt.
Þótti mönnum vera nokkuð
mikið um sókndjarfa menn i lið-
inu, og óskuðu svars við þvi.
Fékkst þá fyrrgreint svar, en auk
þess bætti Arni við, að islenska
liðið færi inn á leikvöllinn i kvöld
með sama hugarfari og venjulega
— eða til þess að sigra...
Liðið sem byrjar leikinn i kvöld
er þannig skipað: Þorsteinn
Ólafsson IBK, Jóhannes Eövalds-
son Celtic, Janus Guölaugsson
FH. Jón Pétursson Jönköbing,
Uli Hoeness
Hamburg.
— frá Bayern til
JJJ
vmvmv
Tvivyi
Vinsœlustu
herrablöðin
•MAhúsið
Laugavegi 178 - Sími 86780
XSQZZSISZZ
Arni Sveinsson ÍA, Asgeir Sigur-
vinsson Standard Liege, Atli Eð-
valdsson Val, Karl Þórðarson IA,
Guðmundur Þorbjörnsson Val,
Pétur Pétursson 1A og Ingi Björn
Albertsson Val...sem sé sex
framlinumenn og sóknartengilið-
ir!
Landsliðsþjálfarinn Youri
Ilitchev kvartaöi undan þvi, að
hann þekkti ekki hollenska liðið
nægilega vel — eöa eiginleika ein-
stakra leikmanna þess.
Varðandi islenska liðið gaf
hann þá skýringu á valinu, að Jó-
hannes Eðvaldsson myndi leika
sem aftasti maður i vörn, og Atli
bróðir hans sem afturliggjandi
tengiliður.
Talaði hann mikið um „þri-
hyrninginn” sinn, en það eru þeir
Ingi Björn, Asgeir og Pétur, sem
eiga aö leika ákveðið leikkerfi.
„Ef þeir ná saman verður allt i
lagi með sóknina, en vörnin veit
ég að stendur fyrir sinu”, sagði
hann.
Jóhannes Eðvaldsson vissi ekki
hvernig liðið yrði skipað, er við
töluðum við hann, enda átti það
að vera leyndarmál tyrir leik-
mönnunum þar til rétt fyrir leik-
inn — þótt svo að það liæki út siðar
um kvöldið, og öll hollensku blöð-
in sem ekki áttu að fá það upp-
gefið, hefðu það þá handbært.
„Ef okkur tekst að halda þeim
niðri fyrstu tuttugu minútur
leiksins, þá verður þetta i lagi”,
sagði Jóhannes. „Það verður
erfiðasti kafli leiksins, þvi að ef
þeim tekst þá vel upp getur það
virkað sem vitaminsprauta á þá,
en dregið úr baráttu okkar. Hún
er okkar sterkasta vopn i þessum
leik sem og i öðrum landsleikjum
nú siðustu fjögur árin”...gk/-klp-
Mikið um
að vera!
Þaö verður mikið um að vera I
knattspyrnunni viða I Evröpu i
kvöld. Þá fara fram hvorki fleiri
né færrien sjö landsleikir — allir i
hinum ýmsu riðlum Evrópu-
keppninnar.
Fyrir utan leik Hollands og ts-
lands I Nijmegen leika Bel-
gfa-Noregur, Finnland-Ungverja-
land, Sovétrfkin-Grikkland,
Austurriki-Skotland, Dan-
mörk-England og trland-NorðuF
irland.
Allir þessir leikir vekja mikla
athygli, en þö hvað mest leikur
irlands og Norður-irlands, en
þetta er i fyrsta sinn sem þessar
þjóðir mætast I landsieik I knatt-
spyrnu... —klp—
Tarantim
semur við
Birmingham
Einn af heimsmeisturum
Argentínu í knattspyrnu, bak-
vörðurinn Alberto Tarantini,
samþykkti eftir æfingu með
Birmingham City i gærkvöldi að
skrifa undir samning við félagiö.
Jim Smith, framkvæmdastjóri
Birmingham, sem ekki hefur
sigrað i sex leikjum i deildinni i ár
og fengið þar á sig 14 mörk, vildi
ekki gefa upp hvað félagið myndi
greiöa fyrir Tarantini, en talið er
að upphæðin sé ekki undir 250
þúsund sterlingspundum. -klp-
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
Þessi mynd er tekinn eftir sfðasta landsleik Hollendinga I knattspyrnu, eða úrslitaleikinn gegn Argentlnu I heims-
meistarakeppninni I sumar. Þeir eru niðurlútir á myndinni, enda kannski skiljanlegt.... það er alltaf sárt að tapa, sama
hvort það er I heimsmeistarakeppni eða Evrópukeppni!
Ruudi Krol fyrirliði hollenska landsliðsins i viðtali við Vísi:
,Við vanmetum ekki
leikmenn íslands'
Frá Gylfa Kristjáns-
syni fréttaritara Vísis
i Nijmegen í Hollandi
Meö aðstoö eins af forráöamönnum
Knattspyrnusambands Hollands náði
ég í gær tali af fyrirliöa hollenska liðs-
ins, sem leikur gegn tslandi hér f
Nijmegen i kvöld.
Er það Ruudi Krol eins og hann al-
mennt er kaliaður, en fullu nafni heitir
hann Rudolf Josef Krol og er 29 ára
gamall. Hann leikur með 1. deildarlið-
inu Ajax og er fyrirliöi þess eins og
landsliösins.
Hann hefur leikið fjölda landsleikja
og var t.d. með hoUenska liðinu i úr-
slitaleik heunsmeistarakeppninnar I
Vestur-Þýskalandi 1974 ogeinnig f úr-
slitaleik heimsmeistarakeppninnar I
Argentfnu I sumar. Þar var hann
fyrirUöi liðsins, og af flestum talinn
besti maður Hollands i þeim leik og
raunar i keppninni. Nægir það eitt til
að benda á hverskonar afburða leik-
maður þarna er á ferð.
Hann tók vel i aö svara spurningum
mínum, sem þvl miöur voru ekki
margar, enda kappinn timabundinn og
kunni auk þess greinilega að losa sig
við uppáþrengjandi blaðamenn, án
þess þó að vera ókurteis á einn eða
annan hátt.
Þekkir Jóhannes og
Ásgeir
,,Ég hef áður leikið við islenska
landsliðiö, og veit aö það getur gert
ýmsa hluti og komiö á óvart”. sagði
hann. „Það hefur gert það nú undan-
farin ár, en ég veit ekki hvernig þetta
lið cr sem þið teflið fram núna.
,,Ég þekki tvo af leikmönnum liðsins
vel —eöa knattspyrnugetu þeirra. Það
eru þeir Sigurvinsson og Edvaldsson
sem leika meðStandard Liege og Celt-
ic. Þeir erubáðir mjög góðir leikmenn
og kunna sitt fag.
Þá hef ég mikiö heyrt talaö um
Pétur Pétursson að undanförnu, en
þar mun vera á ferðinni piltur, sem er
ótrúlega laginn viö aö skora mörk.
Það hlýtur að vera eitthvað til i honum
þegar lið eins og Feyenoord, Bayern
Munchen og fleiri senda sina helstu
sérfræðinga til að skoða hann.
Þetta veröur fyrsti leikur okkar í
landsliðinu eftirtapið gegn Argentlnu i
úrslitaleik heimsíheistarakeppninnar
í júni. Það er ekki að neita þvi, að það
er stór munur þar á — úrslitaleikur í
heimsmeistarakeppni ogsvo leikur viö
áhugamannalið frá litlu landi norður I
íshafi.
Verðum að skora mörg
mörk
Við i hollenska liðinu erum samt
ekkert of sigurvissir og vanmetum
ekki islendingana enda vitum við allir
aö enginn leikur er unninn fyrr en
hann hefur veriö flautaður af — sama
hvort leikiö er viö áhugamannalið eöa
eitt besta atvinnumannalið heims.
Þaðer okkar markmiði þessum leik
að sigra og að sigra með eins miklum
markamun og hægt er. Þetta er það
sterkur riöill, með Pólland og
Austur-Þýskaland, að markatal
an mun geta skoriö úr um hvaða liö
sigrar og kemst i úrslit I Evrópu-
keppninni. tsland og Sviss koma til
meöað gjalda þess, þvi að á móti þeim
munu hinar þjóðirnar gera allt til að
skora sem mest af mörkum”, sagði
Ruudi Krol að lokum. Þar með
var samtali okkar lokið, en ég vonast
til að fá tækifæri til að leggja fyrir
hann fleiri spurningar eftir leikinn f
kvöld.... gk/klp—
Toka í vörina!
Frá Gylfa Kristjánssyni í
Nijmegen i Hollandi:
— Það vakti mikla undrun erlendu
blaða mannunna hér i Nijmegen,
þegar þeir fóru að ræöa við Asgeir
Sigurvinsson i gær að hann dró upp
úr pússi sinu tóbak og tróö vandlega i
vörina á meöan að hann ræddi við
þá.
Ekki minnkaöi undrun þeirra, er
hinn atvinnumaöurinn i islenska liö-
inu, Jóhannes Eðvaldsson, gerði
slikt hið sama — og ekki með siöri
tilþrifum — er þeir náðu i hann. Báð-
ir munu þeir hafa gert þetta i nokk-
urn tima, en að troða tóbaki I vörina
mun nú aftur vera komið I tisku viöa
I Evrópu.
Mikiö er um blaðamenn hér i sam-
bandi við liðin og undirbúning
þeirra. Þeir segjast reikna meö að á
milli 20 og 25 þúsund manns muni
koina á leikinn — en það þýðir fullur
völlur hér 1 Nijmegen....
gk/-klp-
HROLLUR
Ruudi Krol, fyrirliði hollenska lands-
liðsins I leiknum við tsland I kvöld...
AFBORGU
ISKILMALAf
I3L
LÆgsta
VeROH1Ngad j
til
TEITUR
AGGI
. Nú verð
MIKKI
Nýr
söngleikur
>y King Feuturea Syndicatr