Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 20
20 (Smáauglýsingar — sími 86611 Miðvikudágur 20. september 1978 vism "ir— m Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatitnar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið FordFairmont árg. '78. Sigurður, Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Ökukennsta — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78 á skjótan og öruggan hátt. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þors'teinsson simi 86109. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. Okukennsla Guðmund* ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allán daginn. Fullkominn ókuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Simi :í:í481 ¦ liiii Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Bílaviðskipti Til sölu Mazda 929 station árg. 1977 Uppl. i sima 43822 eftir kl. 5. Ford Cortina '70 til sölu Uppl. i sima 98-1281 eða Bilasölu Alla Rúts simi 81666. Til sölu Volvo station árg. '72. Góður bíll. Uppl. e. kl. 19 i simá 84432 og 82540. Bronco árg. '74 til sölu 8 cyl, sjálfskiptur vel með farinn, ekinn aðeins 62 þús. km. Skipti möguleg á fólksbil svo sem Volvo Peugeot 504, Mazda 929 eða Toyota ekki eldri en árg. '74. Uppl. I sima 73161 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu Dodge Start '67 model. 6 cyl bein- skiptur, powerstýri. I mjög góðu lagi. Góð kjör skipti á ódýrari. Uppl. i slma 44839 eftir kl. 20. Til siilu Plymouth Duster árg. 71. Ný dekk, gott lakk.Eyðslugrannur i toppstandi. 2 eigendur. Uppl. I sima 44635. Vörubill M.Bens 618 árg. 67 með búkka til sölu . Uppl. i sima 99-1566._____ Sendibill Bens D 309 1968 til sölu, lengri gerðin með gluggum. Skipti æskileg á fólksbil eða jeppa. Aðalbilasalan Skúlagötu. Simar 19181 og 15014. ^FT "*}") Orðsending ^^til bifreiðaeigenda Ljósastillingar á vegum F.f.B. verða að Borgarholtsbraut 69, Kópavogi (Vélvagn hf) næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 10-19 báða dagana. 60% afsláttur til félagsmanna gegn framvisun félagsskir- teinis. Spcarið EKKI sporin en sparið í innkaupum Útsöluvörurnar fœrðcr um set BUXUR SKYRTUR PEYSUR BOLIR LEDURJAKKAR JAKKAR BLÚSSUR, OFL. OFL. Allt á útsöluverði Lftið við á lofftinu SQi Lofftið Laugavegi 37 ssnri Volvo station '64 skoðaður '78. Moskvitch '68 skoð- aður '78. Skoda Combi '71. Uppl. i sima 99-4166 og 99-4180. 12 volta bensinmiðstöð og fleiri hlutir úr VW Fastback '68 til sólu. Uppl. í sima 98-1729 i há- deginu og á kvöldin. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Óska eftir hægri framhurð á Skoda 110 LS '77 (passar úr '73—'77). Uppl. I sima 18580 og 85119. Opel Record station árg. '68 og Chevrolet Pick-up árg. '51 til sölu. Uppl. i sima 38205 e. kl. 19. Stærsti bilamarkaður lándsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Áuglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiðin bílaleiga.Sigtúni 1 simar 14444 og 25555 Leigjum út nýja bila, FordFiesta — Mazda 818 —Lada Topaz — Renault sendiferðab. — h Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,' Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið.. Skemmtanir Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, dtíhátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum iuppi fjörinu. Notum ljósashow ogsamkvæmisleikiþar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða >dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og urval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý" diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Bátar J Laxa-og silungamaðkar til sölu. eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti 35. Veróbréfasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. \í Þá læfir malíói MÍMI.. 10004 A/klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru inn- brenndir og þarf aldrei að mála. A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum. Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/klæðningu sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klæðningar, auk þess er hún þykkari og þolir því betur hnjask. A/klæðning hefur sannað yfirburði sína, og reynst vel í íslenskri veðráttu. Leitið nánari upplýsinga og kynnist mðguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400. * ¦ -f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.