Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 6
 VISIR BLAÐBURÐAR- « BÖRN ÓSKAST Bergstaðastræti Þingholtsstræti Hallveigarstigur Rauðárholt Háteigsvegur Þverholt Meðalholt VISIR Laus stoða Dósentsstaöa i lifefnafræöi viö verkfræöi- og raunvisinda- deild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt Itarlegum upplýsingum um ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 16. október næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö 14. september 1978 (VIESCO Senditl óskast Röskur og ábyggilegur sendill 15-17 ára óskast hið fyrsta. Æskilegt er, að viðkom- andi hafi vélhjól þó ekki skilyrði. Góð laun i boði. Upplýsingar i slma 19150. Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Vetrarstarfsemin hófst að Norðurbrún 1 og Hallveigarstöðum mánudaginn 18. september. Að Nórðurbrún 1 verður félagsstarfið 5 daga vikunnar, en að Hall- veigarstöðum mánudaga og miðvikudaga. Helstu þættir starfseminnar eru sem hér greinir: 1. Kennsla I ýmiss konar handavinnu, til dæmis Utsaumi, smiöum, teiknun, vefnaöi, útskuröi, málun, leöurvinnu, leirmunagerö, mynsturgerö, skermagerö, smelti o.H. o.fl. 2. Kennsia I ensku og skák. 3. Fótaaögcröaþjónusta, hársnyrting, aöstoö viö böö og létt leikfimi. 4. Félagsvist, gömlu dansarnir og opiö hús meö ýmsum skemmtiatriöum, sem veröa auglvst siöar. Lestrarsalur er opinn frá kl. 13.00 til 17.00. Þar liggja frammi dagblöð, vikublöð, timarit, spil, tafl og fjölrituð vetrardag- skrá. Pöntunum vegna fótsnyrtingar veitt móttaka i sima 36238 mánudaga og fimmtudaga kl. 10.00 til 12.00. Pöntunum vegna hárgreiðslu veitt móttaka i sima 86960 alla virka daga frá kl. 14.00 til 16.00. Kaffiveitingar eru seldar á vægu verði frá kl. 15.00 til 15.30. Strætisvagnakort fyrir aldraða eru til sölu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara að Norðurbrún 1, simi: 86960 alla virka daga frá kl. 13.00 til 17.00 og einnig fyrst um sinn frá kl. 9.00 til 12.00. J jHfi Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Miðvikudagur 20. september 1978 VISIR Gífurleg skuldasöfnun Norðmanna erlendis: Þrátt fyrir allan oliugróöarnþarfaö gripa tii veröstöövunar og kauphækkanir eru úr sögunni I Noregi fram til ársins 1980. Hvert mannsbarn skuld- ar sem svarar 1200 þúsund ísl. krónum Þráttfyrir olíuauðinn eru horfurnar í efnahagsmál- um Norðmanna ekki góðar. Norðmenn hafa eytt langt um efni fram og sú eyðsla hefur byggst á væntan- legum olíugróða. Nú er svo komið að skuldir erlendis hafa hlaðist upp og eru þær nú orðnar um 16.4 billjón- ir dala. Odvar Nordli boðaði nýlega ráðstafanir í efnahags- málum og þær komu almenningi mjög á óvart. Þær voru miklu róttækari en nokkurn hefði órað f yrir. Sett hefur verið á verðstöðvun fram til ársins 1980 og einnig eru úr sögunni kauphækkanir fram til sama tíma. Með þessum aðgerðum er ætlunin að koma lífs- kjörum fólks á réttan kjöl á ný, en þeim hefur farið mjög hrakandi undanfarið. Með boðuðum aðgerðum er gert ráð fyrir að þau geti náð sama marki og þau voru árið 1975. Skuldin 1200 þúsund ís- lenskar krónur á hvert mannsbarn. Veröbólga i landinu er um átta prósent en búist er við að hún komist upp i 12 prósent á næsta ári vegna hækkandi verös á innfluttri vöru. Verkalýöshreyfingin I Noregi hefur lagt blessun sina yfir þær ráðstafanir sem Nordli for- sætisráöherra hefur beitt sér fyrir. En þær hafa hlotiö mikla gagnrýni annara stétta og búist er viö þvi aö aðgeröirnar veröi gagnrýndar af hálfu stjórnar- andstæöinga þegar þingiö kem- ur saman i ^hæsta mánuöi þann 1. október. Stjórn forsætisráöherrans styöst aöeins viö eins sætis meirihluta á þinginu svo ef til vill dregur til tiöinda bráölega ef ekki næst samstaöa um efna- hagsráöstafanir rikisstjórnar- innar. Sumir sem hafa gagnrýnt þær segja þær vera þær róttæk- ustu siðan áriö 1945. Nordli forsætisráöherra taldi ástandiö þaö alvarlegt aö þegar i staö yröi aö gripa til þeirra ráöstafana sem hann hefur boöaö. Hann taldi ekki ráölegt aö biða meö þær þar til þing kemur saman i næsta mánuöi. Þvi greip hann til þess að setja á bráöabirgöarlög til aö hrinda aögerðunum i framkvæmd. Eins og fyrr segir þá hafa Norömenn lifaö langt um efni fram og gerðu ráö fyrir miklu meiri oliu auöi en nú hefur kom- ið á daginn. Oliuverömætin eru mun minni en búist haföi veriö viö á þessu ári. Munurinn er um 3.2 billjónir dala en þaö vantar upp á þá upphæð sem reiknaö haföi veriö meö. Viöskiptahalli viö útlönd er verulegur langt um meiri en menn höföu búist viö og ofan á þetta bætist aö norskur iönaöur er vart samkeppnisfær viö erlendan iönaö ma. vegna þess hve launaþátturinn er stór hluti framleiöslukostnaöar. Noregsbanki hefur látiö frá sér fara tölur um skuldir viö út- lönd. Norömenn skulda 16.4 bill- jónir dala eöa um 4 þúsund doll- ara á hvert mannsbarn, en þaö nemur um 1200 þúsund krónum Islenskum á mann. Norömenn munu eiga heimsmetiö hvaö þetta varöar ef marka má frétt- ir Reuters. Of bjartsýnir á olíu- gróðann Hagfræðingar i Osló eru ekki bjartsýnir á aö hægt veröi að stööva þessa þróun þegar i staö. Þeir halda þvi fram aö þróunin muni halda áfram enn um sinn og skuldin við útlönd muni hækka mun meira áður en efna- hagsráðstafanir rikisstjórnar- innar fara að hafa einhver áhrif á þróunina. Þeir hafa látiö þá skoðun i ljós að erlendar skuldir muni vera komnar upp i 20 billjónir dala á næsta ári og munu jafnv^l komast upp i 25 billjónir dala, áöur en ráðstafanirnar sem rikisstjórn- in hefur gripiö til fara aö segja til sin. A siöasta ári var greiöslujöfn- uöur neikvæður um sem svarar 14 prósentum af þjóöarfram- leiöslunni, en þaö er hærri prósentutala en áöur hefur þekkst hjá löndunum sem eru innan OECD, en þau eru 24 aö tölu. Norömenn hafa veriö of bjart- sýnir á oliugróðann sem hefur ekki oröiö eins mikill og reiknaö haföi veriö meö. Reiknaö haföi veriö meö þvi aö um 90 milljón tonn af oliu áriö 1980. En nú er ljóst að þaö magn minnkar til muna. Nýjustu útreikningar benda til þess aö þaö veröi ekki nema um 50 milljón tonn áriö 1980 og þaö setur strik i reikninginn. Oliulindir þær sem unniö hefur veriö úr eru nú margar hverjar á þrotum og skiluöu ekki eins miklu og búist haföi veriö viö. Einnig hafa öryggis- ráöstafanir viö vinnsluna fariö langtfram úr kostnaöi og einnig vinnulaun. Þær oliulindir sem eru á Noröursjó eru mjög erfiöar i vinnslu og kostnaður þvi gifurlegur við að sækja svarta gulliö i hafsdjúpiö. KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.