Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 20.09.1978, Blaðsíða 18
18 Miövikudagur 2«. september 1978 VISHR Miðvikudagur 20.september 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miodegissagan: „Föður- ást" eftir Selmu Lagerlöf 15.30 Miðdegistdnleikar; 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.45 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Hallddr Gunnarsson kýmúr. 17.20 Litli Barnatiminn: GLsli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög 17.50 Hvað er mdðurast? 18.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veourfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Evrópukeppnínanffsliða — island:Holland Hermann Gunnarsson lýsir frá Nijmegen i Hollandi. 20.20 A niunda timanum Hjálmar Arnason og Guö- mundur Arni Stefánsson á ferð um Hallærisplaniö á föstudagskvöldi. 21.00 Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum lönd- um. Geoffrey Parsons leik- ur á pianó. 2L25 „Einkenhilegur blómi" 21.45 Konsert I F-dur fyrir tvo sembala eftir Wilhetm -Friejj.emann Bach Rolf Junghans og Bradford Raceyleika. (Hljóðritun trá útvarpinu i Munchen). 22.00 Kviildsagan: „Lif I list um" Eftir Konstantin Stanl slavski Kári Halldór les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturí umsiá Jóns 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. UTVARP í KYÖLD KL. 19.30: HERMANN LYSIR FRÁ NIMEGEIN — þar sem íslendingar leika landsleik í knattspyrnu gegn Hollendingum Það vita það vist flestir að Islendingar eru að leika landsleik um þessar mundir gegn Hollendingum. Leikurinn fer fram i Nijmegen I Hollandi. I útvarpi I kvóld ætlar Hermann Gunnarsson að lýsa slð- ari hálfleik frá Hollandi og verður eflaust fróðlegt að fylgjast með þeirri lýsingu. Það er mikið atriði að Islend- ingar standi sig vel og ekki slst vegna þess aö þetta hollenska lið var I úrslitum slðustu Heinis- meistarakeppni. Þá tapaði liðið fyrir Argentlnu eins og kunnugt er. 1 fyrra léku Islendingar gegn Hollandi og þá einmitt á þessum sama velli. Þá sigruðu Hollend- ingar með fjórum mörkum gegn einu. Fjórir atvinnumenn leika méö islenska liðinu að þessu sinni. Það eru þeir Jóhannes Eðvaldsson Celtic, Arni Stefánsson og Jón Pétursson báðir frá Jönköping og að ógleymdum Ásgeiri Sigurvins- syni en hann leikur meö Stand- ard. Það verður sem sagt fróölegt að sjá hvernig strákunum gengur gegn þessum knattspyrnitris- um. En viö fáum að heyra nánar um það I kvöld I lýsingu Her- manns en hún hefst kl. 19.30. SK. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: FJALLAÐ UM FISKIRÆKT í SJÓ örnólfur Thorlacius hefur um- sjón með þœttinum Nýjasta tækni og vlsindi I Sjónvarpl i kvöld. Þátturinn Nýjasta tækni og vtsindi er á dagskrá Sjónvarps- ins I kvöld kl. 20:30. Þar verður m.a. fjallað um fiskirækt I sjó, leikföng fyrir fatlaða og framtlð kolavinnslu. Fiskirækt I sjó hefur að litlu leyti rutt sér til rUms hér á landi en þó eru þess dæmi. Það er einkum lax sem gerðar hafa verið tilraunir á og hafa þær reynst vel hér að minnsta kosti. Allir skilja að nauösynlegt hlýtur aö vera fyrir fötluö börn að fá leikföng við sitt hæfi ekki slður en heilbrigö börn. Þá verður einnig eins og áður sagði rætt um kolavinnslu I þættinum sem er á dagskrá kl. 20.30. Þátturinn stendur yfir I 25 minútur og er I umsjá Ornólfs Thorlacius. SK. Hermann Gunnarsson íþróttafréttamaður út- varpsins er staddur i Hollandi þessa dagana. Hann lýsir siðari hálf- leik i kvöld i viðureign Islendinga og Hollend- inga og hefst lýsingin kl. 19.30. (Smáauglýsingar — sími 86611 j Til sölu Til sölu ársgamalt Marantz kasettutæki meö nýjum mótor og allt nýyfirfariö. Sam- bærilegt tæki kostar i dag kr. 288 þUs. en þetta áðeins kr. 200 þús. gegn staðgreiöslu. Uppl. I sima 42974 e. kl. 19. Til sölu vel með farið skriíböro og svefnsófi. Uppl. I sima 53709 eftir kl. 12. Til sölu~ Westinghouse hitavatnskUtur. Uppl. I slma 43435 eftir kl. 5. Til sölu pylsupottur og ölkælir. Einnig ný- legt drengjareiðhjól og barna- kerra. Uppl. I sima 50383. Til sölu Volga árg. '73 ekinn 47 þUs. km, Skrifstofuritvél AdlerElectric 21' Vandað reiðhjól fyrir 6-9 ára' Uppl. i slma 41095 e. kl. 16. Til sölu mjög vel með farið borðstofuborö 1.40x85, má stækka upp I 2.65 cm, er Ur tekki á kr. 25.000.- Sjón- varpsborð á hjólum á kr. 7.000.- Uppl. I slma 37608. Til sölu ~~ isskápur, notaður 140 x 60 x 60 Neccy saumavél I hnotuskáp póleruðum, og ónotaö gufustrau- Járn.TilsýnisBUlandiSmillikl. 5 og 9 I kvöld._________________ Hvað þarftu að selja? Hvaö ætlarðu áð kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiðin. ÞU ert bUin(n) aö sjá það sjálf(ur). Visir, SíðumUla 8, simi 86611. Oskast keypt Gyllingartæki oskast keypt. Uppl. i síma 10586. óska eftir notuðu Linquaphone á þýsku. Uppl. I sima 44769 eða 32644. Linsa fyrir Nikkon 85 mm eða 105 mm óskast. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Linsa". Óska eftir aö kaupa fólksbllakerru.bllUtvarp og notaðan skrifborðsstól. Uppl. I sima 42184. Hefilbekkur. Skátafélag óskar eftir að kaupa notaöan Htinn hefilbekk. Uppl. i sima 37212 milli kl. 17-20. ÍHúsgögn Stakur sófi til sölu. Uppl. i slma 33714. Hliómtæki tf.V)- Til sölu ársgamalt Marantz 5220 kasettutæki meö nyjum mótor og allt nýyfirfarið. Sambærilegt tæki kostar á verð- lagi idagkr. 288 þus. en þetta að- eins kr. 200 þUs. gegn stað- greiðslu. Uppl. i síma 42974 e. kl. 19. afcfe ÍHIjéðfæri Til sölu eruEko 12 sptrengja kassagitar, Fender bassamagnari og box, Elkatone Lesley og Exilsiór 120 bassa Harmonikka. Upplýsingar i sima 81899, eftir kl. 4. Verslun Lopapeysur, Kaupum handprjónaðar peysur aðallega óhnepptar, millistærðir og stórar. Fatasalan Tryggva- götu 10. Halló dömur Stðrglæsilegt nýtiskupils tii sölu. Terelyn-pils i miklu litaUrvali I öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur sið og hálf- slð pliseruð pils I miklu litaurvali I öllum stærðum. Uppl. I slma 23662. Til sölu notað 2 persian kápur og 2 persi- anjakkar sem ný, hattar, skór handtöskur, kápustærðir 36-38, draktir.kjólarog ýmislegt. annað. Uppl. I sima 10907. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt Urval af klukkustrengja- járnum á mjög góðu verði. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu I kodda. Allt á einum stað. Beriim ábyrgð á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabUðin, Hverfisgötu 74, slmi 25270.____________________ Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu verði ifrá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verð i sviga að meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börh dalanna (800), Ævintýri lslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotið á heið- inni (800), Eigi másköpum renna !(960), Gamlar glæður (500), Ég ikem I kyöld (800), Greifinn af Mönte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiðslutlmi sumarmánuðina, en svarað verð- ur I staia 18768 kl. 9—ll.30fað undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugár- daga. Afgreiðslutimi eftir sam- komulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar Ut á land. Þeir sem senda kr. 5 þUs. með pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verð- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæð án frekari tilkostnaðar. Allar bækurnar eru I góðu bandi. Notið slmann, fáið frekari uppl. BókaUtgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Slmi 18768. Galla- og flauelsbuxur kr. 1000. Galla- og flauelsjakkar á kr. 2000. Skyndisala næstu daga meðan birgðir endast. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Fatnadur /f Nýlegur brúðarkjóll með slöri til sölu, stærð 36. Uppl. i slma 83104 eða 83105 milli kl. 9 og 5 og eftir kl. 7 I sima 51241. Vil kaupa vel með farin smókingföt. Hæð 183 cm. strengvidd 98-100 cm. Uppl. i' slma 93-1285 til hádegis næstu dagá. Barnagæsla Kona óskast til að lita eftir 9 ára stUlku meðan móöirin vinn- ur Uti. Helst við Asparfell. Vin- samlegast hringið I sima 73824 e. kl. 18. ^jy m Hreingernjngar TEPPAHREINSUN ARANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um ab þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu f áanleg efni. Upplýsingar og pantanir i slmum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstlr. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.sirv. Ur teppum. NU, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hUs- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla Planökennsla Asdls Rlkharðsdóttir, Grundar- stlg 15. Slmi 12020. Einkamál Einhleypur tæplega 30 ára rlkisstarfsmaöur, óskar eftir ráöskonu á svipuöum aldri með nánar i kynni I h uga. Tilboð ás am t mynd sendist auglýsingadeild Vísis merkt „Heiöarleiki." Þjónusta Steypuframkvæmdir. Steypum bilastæði, heimkeyrslur og gangstéttar. Uppl. i sima 15924 og 27425. Ferðafólk athugið. Gisting-svefnpokapláss. Góö eldunar og hreinlætisaðstaða. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er að ræða. Bær, Reykhóla- sveit, simstöð, Króksfjarðarnes. Húsaviðerðir. Gler og hurðaisetningar, þakvið- gerðir. Gerum við og smíðum allt sem þarfnast viögerðar. Slmi 82736. Smáauglýsingar VIsis, Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þU ekki að auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. c^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.