Vísir


Vísir - 26.09.1978, Qupperneq 6

Vísir - 26.09.1978, Qupperneq 6
6 Þriðjudagur 26. september 1978 VISIR Sparið EKKI sporin en sparið I innkaupum Útsöluvörurnar fœrðar um set BUXUR SKYRTUR PEYSUR BOLIR LEÐURJAKKAR JAKKAR BLÚSSUR, OFL. OFL. Allt ó útsöluverði Lftið við á loftinu Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgötu 72. S. 22677 Laust starf Hálft starf i spjaldskrá i Læknastöðinni Álfheimum 74 er laust til umsóknar. Upp- lýsingar i Læknastöðinni fyrir hádegi,mið- vikudaginn 27. september. Menntamálaráðuneytið 20. september 1978 Rannsóknarstyrkir fró Alexander von Humboldt-stofnuninni Þýska sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt aö Alexander von Humboldt-stofnunin bjóði fram styrki handa erlend- um vlsindamönnum til rannsóknastarfa við háskóla og aðrar visindastofnanir i Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi ifræðigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsókmnar- eyöublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt-Stiftung, Schillerstrasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veitir þýska sendiráðið (Túngötu 18, Reykjavik) jafn- framt nánari upplýsingar um styrki þessa. BLAÐBURÐAR- ^ BÖRN ÓSKAST Bergstaðastræti Þingholtsstræti Hallveigarstigur Skúlagata Skúlatún Borgartún Hólar I. A — S-hólar. vism Nýjasta njósnasagar i Vestur-Þýskalandi virðist ætla að verða lítið annað en mikill hávaði og orðaglamur út af litlu tilefni. Upp- ljóstrarinn, Ion Pacepa hershöfðingi, sem strauk frá leyniþjón- ustu Rúmeniu til Bandarikjanna, virðist einfaldlega hafa reynt að gera sjálfan sig dýr- keyptari fyrir CIA, leyniþjónustu Banda- rikjanna. Eftir að skotiö hafði veriö skjólshúsi yfir Pacepa hers- höfðingja I Bandarikjunum, benti hann á Uwe Holtz, einn þingmann sósialdemókrata i V-Þýskalandi, sem er formaður þeirrar nefndar, er annast að- stoð sambandslýðveldisins við þróunarlöndin. Sagði Pacepa, að Holtz væri einn af mikilvæg- ustu erindrekum rúmensku leyniþjónustunnar. Jafnframt sagðist Pacepa vera kunnugt um annan njósn- ara i aðalskrifstofum sósial- demókrata, en gat með engu móti gruflað upp nafn þess manns. CIA kvaddi til gagn- njósnastofnun V-Þýskalands og leyfði Þjóðverjunum að yfir- heyra uppljóstrarann. Töldu þeir, að hugsanlega hefði Pacepa i' huga Joachim A Bahr, framkvæmdastjóra sósíaldemókrata, féll um hriö skugginn af Broudré-Gröger, vegna uppljóstrana rúmenska brotthlaupsmannsins. Niósna- blaðra í Bonn M Broudré-Gröger, sem er einka- - ritari og erindreki Egon Bahr, ■ framkvæmdastjóra slsialdemó- k krata. Uwe Holtz þvertekur fyrir all- | ar njósnasakir. Viðurkennir k hann þó, að hafa haft um nokk- ® urra ára bil náið samband viö | rúmenska sendiráöið I Bonn. _ Skýrir hann það á þann veg, að Bí þá hafi Rúmenia flokkast til ■ þróunarlandanna og þvi fallið undir hans áhugasvið. Jafn- g framt þurfti hann aö hafahönd i _ bagga með áætlunum um, að B Rúmenia annað hvort keypti || eða fengi leyfi til þess að fram- leiða sjálf sextiu sæta þotu, ■ VFW614. (Þjóöverjar hættu við m framleiðslu þessarar óhag- “ kvæmdu flugvélar, og Rúmenar E hafa síðan gert samning við n Bretland um smiði áBAC 1-11.) ■ Þrátt fyrir neitanir Holtz, sam- | þykkti þingiö að svipta hann » þinghelgi, meðan mál hans ■ væri i rannsókn, og lögreglan H gerði leit á heimili hans og skrifstofu. | Broudré-Gröger heldur einn- ■ ig fast fram sakleysi sinu. Til þessahefur heldurekkert komið | fram, sem bent geti til þess, að _ samband hans við sendiráð ■ Rúmeniu eöa annarra kommún- ■ istarikja hafi veriö neitt annaö " en viðskiptalegs eðlis og i ■ tengslum við starf hans. m Augu manna opnast á meðan ■ fyrir þeim möguleika, að | Pacepa hershöföingi hafi slegiö » um sig meö fullyrðingum um ® vitneskju sina varöandi njósn- | ara i V-Þýskalandi til þess að auka eigiö mikilvægi i augum bandarisku leyniþjónustunnar. Kannski til þess að ná hag- kvæmari samningum um sitt nýja li'f vestanhafs. — 1 V-Þýskalandi eru menn þó ekki allir trúaðir á likindi þess. Ekki til dæmis blöð Axels Springers. Ja&iveláður en Broudré-Gröger vissi af þvi, að hann lægi undir grun, hafði Bild Zeitung birt heljarmikla fyrirsögnum : „Njósnari i Bonn — Brott- hlaupsmaður hefur með sér lista”. — Birtust siöan i Bild og Die Welt, auk sjónvarpsstöðvar einnar, jafnharöar upplýsing- arnar, sem höfðust upp úr Pacepa. Die Welt bætti þvi við, að Pacepa hershöfðingi hefði sagt CIA, að Bahr framkvæmda- stjóri lumaði á áætlunum um að ná V-Þýskalandi út Ur NATO. Aður höfðu birst fréttir um, að v-þýska stjórnin væri undir álagi frá vinstri armi sósial- demókrata um að segja skilið við Atlantshafsbandalagið og ná vináttusamningum við Sovét- rikin. Hugsanlega með það fyrir augum aö gera allt Þýska- landað hlutlausu riki. tstaðinn skyldu Sovétrikin leggja bless- un sina á, að Austur- og Vestur-Þýskaland sameinuðust. Þegar viö þessar vangaveltur bættust svo njósnagrunsemd- irnar um Broudré-Gröger, einkaritara Bahr, var ekki annars að vænta en hárin risu á höfðum margra. — A þetta um- tal var samt slegið, þegar Bandarikjastjórn þann þriöja september lýsti þvi yfir, að hún hefði engar upplýsingar fengiö, sem gætu tengt Bahr viö hlut- leysishugmundina. Bahr hafði auövitað áður bor- ið af sér að þekkja nokkuö til hlutieysissögunnar og segir nú eftir á: ,,Það eina sem angrar mig vegna þessa alls er það að einhverjir virðast halda mig al- gjörtfifl. Viðgætum aldrei orðið hlutlaust ríki.” Þannig viröast ippljóstranir Pacepaekki ætla að draga mik- inn dilk á eftir sér i Bonn. öðru máli gildir hinsvegar umBUka- rest eftir brotthlaup hans. Þar hefur allt verið sett á annan endann. Tylft háttsettra foringja i leynilögreglu Rúmeniu hefur verið handtekinn, yfirmaður vegabréfsdeildar stjórnarinnar hefurhorfið sporlaust og nokkr- ir rúmenskir diplómatar i Vest- ur-Evrópu hafa verið kallaðir i skyndingu heim. Innanrfkis- málaráðherrann Teodor Coman hefur vikið fyrir öðrum fram- ámanni úr flokknum frá Transylvanfu. Nicolae Diocaru, feröamálaráðherra,hefur verið vikiö frá. Ceausescuforsetisegir aðenn séu við lýði „rotinog spillt öfl” sem reiðubúin séu að selja föðurlandið fyrir hnefafylli af silfurpeningum. Segir hann að öryggislögreglan verði i fram- tiöinni að vera undir strangasta aga og eftirliti flokksins. Það hafði sin áhrif á hvaða tima máliö bar að. Fréttin um brotthlaup Pacepa barst á þeim tfma sem Hua formaður var i heimsókn í BUkarest en það var i algerri óþökk Moskvustjórnar- innar. Rússum heföi verið kær- komið hvert tækifæri til þess að draga úr áliti stjórnar, sem heima fyrir fylgir einræöis- stefnu, en i utanríkismálum reynir aö standa óháð Moskvu- linunni — og daörar jafnvel við Kinverja. öryggislögregla Rúmeníu er eina rikisstofiiun landsins sem hefur beint samband viö Sovét- rfkin, aöallega þá KGB, og hefur Rúmeniustjórn sjálf ekki alltof gott taumhald á því sam- bandi. Menn brjóta nú um það heil- ann, hvort brotthlaup Pacepa eigi rætur sinar að rekja til inn- byrðis átaka innan leyniþjón- ustunnar milli Sovétsinna og þjóðernissinna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.