Vísir - 26.09.1978, Page 20

Vísir - 26.09.1978, Page 20
20, „ ,__________ _____ _ (Smáauglýsingar — simi 86611 Þriöjudagur 26. september 1978VISIR Atvinna óskast Rösk ung stUlka óskar eftir einhvers konar at vinnu. Uppl. i sima 76968. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur bilpróf Uppl i sima 74809 Kona um fertugt óskar eftir einhverju starfi fyrir hádegi eöa siðdegis. Uppl. i sima 73461. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ' Húsnæðiíboði Herbergi mcð húsgögnum til leigu. Fast fæði verður selt á staðnum i vetur. Uppl. milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Gistiheimilið Brautarholti 22, simi 20986. llúsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yöur aö kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eöa ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Orugg leiga og aukin þægindi. Leigu miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húseigendur athugið tökum að okkur að leigja fyrir yður að kostnaðarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæði og verslunarhúsnæði. Regfusemi og góöri umgengni heitið. Leigu- takar ef þér eruð i húsnæðisvand- ræðum látiö skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Húsnædi óskast Ungur iðnaðarmaöur óskar eftir litilli íbúð, helst í Háaleitishverfi. Fyrirfram- greiðsla Upplýsingar i sima 81141, milli 5-8. lbúð 1. okt. Ég er 8 ára, þæg og góð og mamma min lika, okkur vantar litla ibúð. Þegar Birna kemur úr sveitinni verðum við á götunni. Hringið i Þóreyju i sima 37093 eða 36270. tbúöamiölunin. Erum flutt að Laugavegi 28. Höf- um á skrá fjölda ibúða og her- bergja. Ibúöamiðlunin, Lauga- vegi 28, simi 10013. lönaöarhúsnæöi óskast á 1. hæð sem næst miðbænum. Uppl. i si'ma 13655 milli kl. 9 og 12 og 13 og 18. Reglusöm einhleyp kona óskar eftir notalegri ibúð á leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i si'ma 29439. Bilskúr óskast á ieigu helst í Garöabæ eða Hafnarfirði. Uppl. I sima 43705 e. kl. 17. 18 ára stúika sem vinnur á leikskóla á daginn, óskar eftir herbergi með snyrti- aðstöðusem fyrst. Helstsem næst Bjarnhólastig i Kópavogi, þó ekki skilyrði. Húshjálp eða barna- gæsla kæmi til greina upp i leigu. Uppl. I sima 41020 milli kl. 9 og 17 á daginn og i sima 41079 e. kl. 19 (GrétaX ■st—: Læknanemi óskar eftir 2-4 herb. ibúð. Algjörri reglusemi heitiö og öruggum mánaðargreiðslun. Uppl. i sima 76469, Vill einhver vera svo góður að leigja ungu pari með 1 árs gamalt barn 2ja herbergja ibúð. Mætti þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 36643. 3ja—4ra herbergja ibúð óskast á leigu fyrir hjón með tvö börn. Reglusemi og öruggri greiöslu heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Ibúðamiðluninni. Simi 10013 frá kl. 13-18. 3ja hcrbergja ibúð óskast á leigu fyrir -reglusama stúlku, gjarnan i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Ibúðamiðlunin. Simi 10013 frá kl. 13-18. tbúö — Sumardvöl. Þeir sem geta útvegað þrem reglusömum stúlkum 3ja-4ra her- bergja ibúð, helst i Reykjavik geta fengið sumardvöl fyrir barn næsta sumar á góðu sveitaheim- ili. Uppl. i' sima 40818. Leigumiölunin Hafnarstræti 16, 1 hæð. Vantar á skrá f jöldann allanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næöi og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Okukennsla Ökukcnnsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatímar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukcnnsla — Greiösiukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Slmar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið FordFairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. . Bílaviðskipti Til sölu Fiat 128 árg. ’70. Tilboð óskast. Upplýs- ingar i sima 34021 Brúnsanseraöur Austin Allegro ’78 til sölu, ekinn aöeins 8400 km. Skipti æskileg á eldri bi'l, helst japönskum ca. 2. millj. Uppl. i sima 76234. Skoda U0L, árg. ’73. til sölu, nýtt lakk, mikið endurnýjaður, ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 14874. Toyota Corolla, árg. ’73, til sölu. Uppl. i sima 44954 milli kl. 5 og 9. Mersedes Benz 1618, árg. ’67, til sölu. Uppl. i sima 99-1566. Nýr Citroén G.S. til sölu. Uppl. I sima 36318 Mazda 323. Til sölu Mazda 323, árg. 1977. Notið tækifærið. Góður bill á góðu verði. Uppl i sima 25251. Tveir sendibilar til sölu. Benz 406 ’69 og 608 ’71. Skipti möguleg á góðum Benz fólksbil, disd.Uppl. isima 93-1485 eftir kl. 7. Fíat 125 Berlina, árg. ’72 til sölu ekinn 68 þús. km. nýsprautaður. Skoöaður ’78. Uppl. i sima 92-3684 eftir kl. 6. Mercedes Benz 220 árg. ’61 bensin, til sölu. Skoðaður ’78. Út- varp, góð dekk, er i góðu standi. Uppl. i sima 75541 eftir kl. 7.30. Ford Fairlane 500 árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 92-1944. Opel Rekord árg. '76 mjög fallegur, gólfskiptur, með stólum til sölu. Skipti koma til greina. má borgast með 3-5 ára skuldabréfi eöa eftir samkomu- lagi. Simi 36081. VW Microbus árg. ’69 meðnýrri vél og dekkjum, þarfn- ast boddýviðgerðar til sölu. Uppl. i si'ma 22960. \\\\\\\\v\\w\\\v\\\v\vvv\vtvw\\\\\\\v; 5 5 f Frœðslu- og leiðbeiningarstöð S 2 f ; Ráðgefandi þjónusta fyrir: 5 ; Alkóhólista, 5 \ aðstandendur alkóhólista \ \ og vinnuveitendur alkóhólista. $ VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI , Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar. styttur. verðlaunapenmgar 2 — Framleiðym felagsmerki /^Magnús E. Baldvinsson»| Eaugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 ■V//////HI111WWWWVI VÍSIR KEFLAVÍK Blaðburðarbörn óskast Afgreiðslan Keflavík Uppl. í síma 1349 Scout II árg. ’74, 6 cyl., beinskiptur, til sölu. Uppl. i sima 93-7040. Peugeot til sölu, verö kr. 400 þús. Uppl. i sima 38745. Chrysler G.T. 160 árg. ’72 til sölu, ekinn 66 þús.km. Mjögfallegurogvel með farinn bill. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sfma 50818. Subaru. Til sölu Subaru árg. '77. Ekinn 18.000 km. Uppl. í sima 92-1767. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Stærsti bilamarkaöur iandsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611'. Bilaleiga D Leigjum út nýja bila, Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa. — Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Sendiferðabifreiöar og fóiksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiðiij bilaleiga^Sigtúni 1 simar 144 44 og 25555 Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. í sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Skemmtanir Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða .dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynsþi af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow ogsamkvæmisleiki þar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Ymislegt Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. (Veróbréfasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. SAMTUK AHUGAFÓLKS ' — UM ÁFFNGISVANDAMÁLIÐ í Kræöslu- o>; loiðbciningarstöA * y Lágmúla !». simi X2399. *- .AWWVWWWW^u m\\\ \\\\\\\w \\w\l, \V\\\v:. AUKAÞING S.U.S. Ungir Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að mæta á aukaþingi S.U.S. sem haldið verður dagana 30. sept. og 1. okt. i Valhöll, Þingvöllum. Félög ungra Sjálfstæðismanna um land allt eru hvött til að senda þátttökutilkynn- ingar til skrifstofu S.U.S. Valhöll, Háa- leitisbraut 1, Reykjavik, eða i sima 82900 (Stefán H. Stefánssonl húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/ff Borgamcri fimi 93-7370 kpöklog hclgaraimi 93-7355

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.