Vísir - 29.09.1978, Page 4
4
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 35., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta I Sóleyjargötu 7, þingl. eign Jóhönnu Arnmundsdótt-
ur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á
eigninni sjálfri mánudag 2. október 1978 kl. 16.30
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Siöumúla 30, þingl. eign Emils
Hjartarsonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 2.
október 1978 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
----------------------------------
®Méékóii
• r0Í“ur()ar (§%ákonardonai
DANSKENNSLA
í Reykjavík - Kópavogi - Hafnarfirði.
Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7.
Börn - unglingar - fullorðnir (pör eða einst.)
Kennt m.a. eftir Alþjóðadanskerfinu,
einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL.
, ATHUGIÐ;ef hópar, svo sem félög eða
! klúbbar, hafa áhuga á að vera saman i
i timum, þá vinsamlega hafið samband
i sem allra fyrst.
, Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru
Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir
— Góð kennsla —
Allar nónari upplýsingar i síma 41557
Orðsending til
bifreiðaeigenda
Ljósastillingar á vegum F.í.B. verða að
Borgarholtsbraut 69, Kópavogi (Vélvang-
ur hf) á morgun laugardag kl. 10-17.
Félagsmenn fá 60% afslátt.
F.Í.B.
II ■ I
VÍSIR
Okkur vantar umboðsmann á
Neskaupstað
Upplýsingar i sima 28383
VÍSIR
Opnar 17. einkasýning-
una að Kjarvalstöðum
Agúst Petersen opnar sina 17.
einkasýningu aö Kjarvalstööum
á laugardaginn kl. 13. A sýning-
unni eru 130 oliu-, vatnslita- og
oliu-pastelmyndir. Siöasta
einkasýning Agústs var I
Norræna húsinu áriö 1975.
Myndirnar sem eru á sýning-
unni aö Kjarvalstööum eru
flestar unnar á siöustu tveim til
þrem árum. Hún veröur opin til
15. október, virka daga frá kl. 16
til 22, en frá 14 til 22 um helgar.
—KP.
Agúst Petersen viö andiits-
myndir af þekktu fólki, en þær
sýnir hann m.a. aö Kjarvalstöö-
um. VisismyndJA
Sigurþór Jakobsson opnar sýningu sina á laugardag. Visismynd GVA
Sigurþór Jakobsson sýnir
í Norrœna húsinu
Sigurþór Jakobsson opnar
myndlistarsýningu I Norræna
húsinu á laugardag kl. 4. A sýn-
ingunni eru 102 myndir, oliu-
myndir, kritarmyndir og sam-
klippur.
Sigurþór stundaöi nám viö
Myndlistarskólann I Reykjavik
og einnig var hann viö nám i
London.
Þetta er fjóröa einkasýning
hans, en hann hefur sýnt á Mokka
og i vinnustofu sinni. Einnig hefur
hann tekiö þátt i haustsýningu
FIM þrisvar sinnum.
Sýning Sigurþórs veröur opin
daglega til 8. október frá kl. 14 til
22.
—KP.
A sýningu Sigriöar er eingöngu myndvefnaöur. Hér er hún viö eitt
verkasinna. Visis-mynd GVA.
Myndvefnaður í FÍM salnum
Sigriöur Candi hefur opnaö
sýningu á myndvefnaöi i sýn-
ingarsal FÍM, Laugarnesvegi
112. Þetta er fyrsta einkasýning
hennar hérlendis, en hún hefur
haldiö sýningar I Kanada, þar
sem hún var búsett i sex ár.
A sýningunni I FIM salnum
sýnir Sigriöur eingöngu mynd-
vefnaö, en hún hefur einnig
fengist við aö mála og sýnt
myndir sinar erlendis.
Sigriður stundaöi nám i
Myndlista og handiöaskólanum,
en einnig hefur hún numiö viö
Ecole des Beaux-Arts i Sviss og
i Ontario College of Art i
Toronto i Kanada. Sigriöur
kennir nú á listasviði i
Fjölbrautarskólanum i Breið-
holti.
Sýningin verður opin til 8.
október frá kl. 14 til 22 daglega,
—KP.
Kvennadeild
Flugbjðrg-
unarsveitar-
innar með
Kvennadeild Flug-
björgunarsveitar-
innar hefur vetrar-
starfið með kaffisölu
á sunnudag kl. 3.
Kaffiveitigar verða á
Hótel Loftleiöum I Blómasal.
Boðiö er upp á gott meölæti,
heimabakaöar kleinur og
smurbrauðstertur.
Viö innganginn veröa seld-
ir happdrættismiöar og
veröa vinningar afhentir
þegar kaffisölu lýkur. Meöal
vinninga eru: Flugfar til
London, grafikmynd eftir
Ragnheiöi Jónsdóttur og
ýmsir aðrir vinningar.
—KP.
þjóðleikhúskórinn:
Syngja í
Aratungu
og á
Hvolsvelli
Þjóðleikhúskórinn
mun halda tónleika á
Suðurlandi á sunnudag.
Fyrri tónleikarnir verða
á Hvolsvelli kl. 16 og
þeir siðari i Aratungu kl.
21.
Söngskráin er sú sama
og var flutt i Færeyjum,
en kórinn er nýkominn
úr mjög vel heppnaðri
söngför þaðan. Þar voru
flutt m.a. söngvar úr
Ævintýri Hoffmans,
Leðurblökunni, Okla-
hóma og My Fair Lady.
Einsöngvarar meö kórnum eru
Guðmundur Jónsson og Ingveldur
Hjaltested, en stjórnandi er
Ragnar Björnsson og undirleikari
Agnes Löwe.
—KP.