Vísir - 29.09.1978, Síða 5

Vísir - 29.09.1978, Síða 5
Vetrarstarfíð hcrfið hjá Sinfóníuhljómsveilinni - tónleicar í Háskóhbió á suimudag Sinfóniuhljómsveit íslands mun halda sina fyrstu tónleika á nýbyrjuðu starfsári á sunnudaginn kl. 20.30 i Háskólabió. Tónleikarnir eru haldinir i tilefni af alþjóðlegum tónlistar- degi, sem er 1. október. Hér á landi hefur þessa dags ekki ver- iö minnst fyrr en nii. Stjórnandi á tóhleikunum er bandariski hljómsveitarstjórinn og fiöluleikarinn Paul Zukofsky. A efnisskránni á tónleikunum eru verk eftir Þorkel Sigur- björnsson, Fylgjur pianókonsert eftir Zygmunt Krauze og mun hann sjálfur leika einleik. Einnig er verk eftir Mendelsohn. Hljóm- sveitarstjórinn mun leika einleik á fiölu i verki Þorkels, en það veröur frumflutt á tónleik- unum. —KP. Bessi Bjarnason, Margrét Guömundsdóttir, Gisli Alfreösson ieikstjóri, Birgir Engilberts sem gerjr leikmynd og Sveinn Einarsson þjóöleikhússtjóri. Visismynd JA. — frumsýnt á stóra sviðinu Þjóöleikhúsiö, frumsýnir á leikinn I leikferö um allt land alls stóra sviöinu leikritiö ,,A sama 83 sinnum, viö mjög miklar tima aö ári” á föstudagskvöldiö. vinsældir. Leikurinn var frumsýndur I Leikritiö er eftir Bandarikja- fyrravor á Húsavik og var siöan manninn Bernard Slade og var frumsýnt fyrir þrem árum á Brodway og hefur siöan fariö sigurför viöa um lönd. Persónur leiksins eru tvær, sem hittast á sveitahóteli og eiga þar saman ánægjulega helgi. Meö aöalhlutverkin fara Bessi - Bjarnason og Margfét Guömundsdóttir. —KP. TÍMA AÐ ÁRI Þjóðleflchúsíð: Á 5AMA STYRKIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐI VELJUM fSLENSKT Q Höfum fengið fjölbreytt úrvol af vegghúsgögnum úr tekki og dökkbœsuðu mahogny. Q Einnig nýja gerð af borðstofuborðum og stólum. Q Verð einkar hagstœtt. Q Gjörið svo vel og litið inn og skoðið okkar mikla úrval. Verð og gœði við allra hœfi. w TRESMIÐJAN LAUGAVEGI 166 SÍMAR 22222 OG 22229

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.