Vísir - 29.09.1978, Page 9
9
visra 'Föstudagur 29. september 1978
„Er leyfílegt
að nota óvita
sem stuðpóða?"
E.H. hringdi:
,,Ég vil gjarnan vekja athygli
á frétt sem birtist i Morgun-
blaöinu undir fyrirsögninni
„Sigaretta olli slysi”.
I fréttinni er aöaláherslan
lögö á þátt sigarettunnar i slys-
inu en litiö fram hjá alvarleg-
asta atriöinu i sambandi viö
þaö. Þarna slasaöist litiö barn
vegna þess að þaö sat i fangi
móður sinnar i framsætinu.
Þetta er hlutur sem gerist allt
of oft. En hvaöa leyfi hefur full-
oröið fólk til að nota óvita á
þennan hátt sem stuöpiiða?
Þegar fólk er spurt hvers vegna
það sitji meö ungabörn i fram-
sætinu svarar þaö oft aö um
stuttar vegalengdir sé aö ræða
og þaö eigi engan barnastól og
ekki sé betra að láta barniö vera
á fleygiferö um aftursætiö.
Þessu fólki dettur ekki i hug
aö þaö geti sjálft setiö I aftur-
sætinu með barniö og þannig
tryggt það eins og unnt er gegn
slysum.”
Er stúkan fríðuð?
L. og S. skrifa:
Astæöan fyrir þvi aö viö ritum
þessar linur er sú aö um daginn
þegar við ætluðum aö fara á æf-
ingu, en viö leggjum stund á
frjálsar iþróttir, uröum viö fyrir
óþægilegri reynslu samfara
mikilli frekju og skorti á tillits-
semi.
A sumrin eftir aö keppnis-
timabilinu lýkur hefjast vetrar-
æfingarfrjálsiþróttafólks. Þá er
tekið til viö þrekæfingar pg
annaö sem aö góöum notum
kemur siöar meir. Nú þegar
keppnistimabilinu er lokið var
meiningin hjá okkur fyrir stuttu
aö fara á þrekæfingu i Laugar-
dal. Viö höföum ákveöiö aö æfa i
þetta skiptiö i stúkunni á aöal-
vellinum. Eins og flestir vita
sem hafa nokkru sinni farið á
völlinn eru tröppurnar i stúk-
unni mjög margar og þvi gott aö
hlaupa þar upp og niöur, út-
haldslega séö.
Viö hófumst þegar handa við
æfinguna en þegar viö vorum
búnar að hlaupa eina ferö upp
og niöur kom vöröur sem vinnur
á vellinum og bað náöarsamleg
ast aö viö yröum á braut og þaö
strax. Sagði hann aö IBR og KSI
heföu bannaö alla óviökomandi
umferö um völlinn. Þessi fram-
koma er fyrir neöan allar hell-
ur. Okkur er næst aö spyrja. Er
stúkan undir Laugardalsvellin-
um aifriöuð? Þaö eina sem viö
hugöumst gera var aö nota þá
steinsteypu sem I tröppunum er
og viö gaumgæfilega athugum
okkar komumst viö aö þeirri
niöurstöðu aö þetta -væri sak-
laust og rúmlega þaö.
En að þessir labbakútar hjá
KSI og IBR geti bannað þetta,
skilur enginn og mun ekki
skilja.
UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611
SKYNMMYNDIR
Vandaðar litmyndir
i öll skírteini.
barna&fjölskyldu-
Ijösmyndír
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644
Ungir Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess
að mæta á aukaþingi S.U.S. sem haldið
verður dagana 30. sept. og 1. okt. i Valhöll,
Þingvöllum.
Félög ungra Sjálfstæðismanna um land
allt eru hvött til að senda þátttökutilkynn-
ingar til skrifstofu S.U.S. Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, Reykjavik, eða i sima 82900
(Stefán H. Stefánssonl
Fiska
vatnagróður
nýkominn
Fiskobúr og ollt
tilheyrandi fiskrœkt
EUllflSKABÖDIN
Fichersundi
simi 11757
Grjótaþorpi
Frönsk snyrtivörulina í fjölbreyttu úrvali, framleidd
fyrir viðkvæma húð og þá sem hættir við ofnæmi.
Gerð úr sérstaklega hreinsuðum hráefnum af bestu
fáanlegri gráQu og inniheldur engin ilmefni þarsem
þau geta verið varhugaverð fyrir viðkvæma húð.
Framleidd við sömu skilyrói og eftir sömu kröfum
og lyf og undir stjórn lyfjafræðinga. Á umbúðum er
getið innihaldsefna auk framleiðsludags. Varan
hefur þegar fengið gott orð hér og þykir afburða
góð.
Hagstætt verð.
Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.:
Christian Dior maxFactor
REVION 6 sans soucis jniW0UW[ phyris
LÍTIÐINNOG LÍTIÐA
LAUGAVEGS
snyrtivörudeild