Vísir - 29.09.1978, Qupperneq 12
Nú fú þeir loks
að skrifa undir
Gengið endanlega fró samningi Arnórs Guðjohnsen og
James Bett við belgíska liðið Lokeren í gœr
Félagið lét hann fyrst hafa
tveggja herbergja ibúö til um-
ráða og tilkynnti jafnframt að
hann myndi fá betri fbúö siðar.
Viö þaö hefur ekki verið staöiö,
og Hansen varð aö flytja úr litlu
ibúðinni, þar sem félagið hafði
selt hana. Fékk kappinn aöeins
tjaldvagn tilaöbúa i, oger það nú
helsti höfuöverkur hans á hverju
kvöldi aö finna stæði þar sem
hann getur lagt honum yfir nótt-
ina.
Hansen byrjaði mjög vel hjá
Borussia, og i fyrsta leiknum
skoraði hann t.d. þrjú mörk.
Frammistaða hans hefur hins-
vegar fariö versnandi eftir aö
hann hóf „tjaldvagnslifið” og er
nú svo komiö aö hann hefur verið
tekinn útaf i siðustu leikjum
félagsins.
gk—•
I
Þessi mynd er frá „gull-mllu” hlaupinu I Tókýó f vikunni. Þarna má sjá heimsmethafann I langhlaup-
unum, Henry Rono frá Kenýa, rétta upp hendurnar og gefast upp, og Steve Ovett (907) spretta úr spori á
eftir Kod Dixon, sem þarna er I fyrsta sæti....
J
‘ .a$ I JL ■
Skotinn James Bett og Vikingurinn Arnór Guöjohnsen hafa nii fengiö
„grænt Ijds” ffá Val og Vikingi og eru þvf orönir atvinnumenn meö
belgfska liöinu Lokeren. Á myndinni er James Bett alvarlegur á svip,
enda var hún tekin áöur en frá máium hans viö Val var endanleca
gengiö.
Svo ótrúlega sem þaö kann aö
hljóma er þaö þó engu aö siöur
satt, að atvinnumaöur I knatt-
spyrnu i V-Þýskalandi býr I tjald-
vagni!
Þetta er Daninn Allan Hansen
sem I fyrra var kosinn knatt-
spyrnumaöur ársins i Danmörku.
Hann fór siðan til v-þýska liðsins
Tennis Borussia sem leikur í 2.
deildinni þar i landi.
Ovett lék sér
oð þeím bestu
Svo að segja meðaðra hendina i
vasanum sigraði Bretinn Steve
Ovett f miluhlaupinu mikla, sem
háö var i Tókýó i vikunni.
Eftir þessu hlaupi haföi veriö
beöið meö mikilli eftirvæntingu
en þar mættu til leiks flestir bestu
milli v.egalengda- og langhlaup-
arar i heiminum um þessar
mundir.
Ber þetta hlaup nafniö
„Gull-milan” en þaö á að veröa
árlegur viöburöur héðan i frá.
Glæsileg verölaun voru i boði, og
farandgripurinn sem keppt var
um og gefinn er af oliurikinu
Dubai, er metinn á liðlega 2,5
milljónir islenskra króna.
Heimsmethafinn i 3000 metra
hlaupi, 3000 metra hindrunar-
hlaupi, 5000 og 10.000 metra
hlaupi, Henry Rono frá Kenýa,
var meöal keppenda, en hann
varð að hætta eftir liölega 200
metrahlaup vegna magakrampa.
Rod Dixon frá Nýja-Sjálandi
tók þegar forystuna og hélt henni
þar til einn hringur var eftir, aö
Steve Ovett setti á fulla ferð og
hreinlega stakk hina af. Kom
hann i mark á 3:55. 5min, sem er
nokkuð frá heimsmeti John
Walkers, Astraliu, 3:49.4 min.
Var hraðinn i upphafi hlaupsins
ekki nægilega mikill til aö slá
metið.
Annar i hlaupinu varð Francis
Gonzales frá Frakklandi — 3:57.3
min — eða 1,8 sekúndum á eftir
Ovett. Þriðji varð svo Graham
Williamson, Bretlandi, á 3:59.2
min. Flestir hinna voru viö 4
minúturnar og i þeim stóra hópi
voru m.a. Rod Dixon og Evrópu-
methafinn i miluhlaupi,
Vestur-Þjóðver jinn Thomas
Wessinghage... -rklp—
Bæöi Valur og Vlkingur hafa nú
endanlega samþykkt aö þeir
Arnór Guöjohnsen og Skotinn
James Bett, sem lék liölega einn
leik meö Val i sumar.fái aö ganga
frá samningum sinum viö
belgíska 1. deildarliðiö Lokeren.
Framkvæmdastjóri félagsins,
Deycker, var hér i vikunni og var
bá endanlega gengið frá leyfi til
þeir félaga, en á þvi hefur
staðið siöan um mitt sumar. Mun
máliö hafa verið leyst i mesta
bróðerni, og fór Deycker héðan i
gær ánægður með málalokin.
Þeir Arnór og James hafa
dvalist hjá Lokeren nú siðustu
daga og mætt þar á æfingar. Ekki
er vitaö hvernær þeir fá tækifæri
á leik með aðalliðinu, en mikil
ánægja er með þá báða hjá
forráðamönnum liðsins og leik-
mönnum.
Hinn heimsfrægi pólski
landsliösmaöur Lubanski, sem
leikur meö Lokeren, lék i 6-
manna liði meö Arnóri á fyrstu
æfingu hans hjá félaginu, Strax
eftir hana kom Lubanski, sem er
mjög hátt skrifaður hjá öllum i
Lokeren, til þjálfara og fram-
kvæmdastjóra félagsins, benti á
Arnór og sagöi: ....„Þessi piltur er
góður, og þaö er frábært að leika
við hlið hans”...
Arnór, sem er rétt nýorðinn 17
ára gamall, mun þó liklega þurfa
að biöa eitthvaö eftir föstu sæti I
aöalliðinu, enda þarf hann aö
keppa við sér mun eldri og
reyndari menn um það. Hans timi
mun þó örugglega koma fyrr en
varir.
James Bett þarf einnig aö hafa
mikið fyrir aö komast i aðalliöið
hjá Lokeren. Hann þarf m.a. að
keppa við danska landsliðsmann
Larsen svo og góða belgiska leik-
menn sem allir keppa aö þvi að
komast i fast sæti.
Aö loknum 5 umferðum 1 1.
deildinni I Begiu er Lokeren með
5 stig- sama stigafjölda og
Standard Liege en efst er
Anderlecht meö 8 stig...
—klp—
Sigurður
byrjaði vel
í Danmörku
— Lék sinn fyrsta leik með B-1901 um
helgina og fékk góða dóma i dönsku
blöðunum
tslendiugurinn Siguröur kynnti tslendinginn Sigurð
Björgvinsson vakti verðskuld- Björgvinsson i stöðu tengiliðs.
aða athygli i sinum fyrsta leik Kom í Ijós að þar er likamlega
ineð B-I90I i t. deildinnl i sterkur ieikmaður, og maöur
Danmörku um siðustu helgí. meö gott auga fyrir samleík, á
Siguröur, sem kom beint frá ferðinni. Einn af fáum ljósum
Ilollandi þar sem hann var f punktuin i liöl B-1901 f þessum
landsliðshópnum i knattspyrnu, leik...”
fór 1 lið B-1901 strax eftir fyrstú Ekki er annaö hægt aö segja
æfingunu og lék meö gegn en aöþetta séugóöirdómarsem
B-1903 á laugardaginn. Siguröur fær i sfnuin fyrsta leUi
Leiknum lauk með jafntefli. hjá dönsku „pressunni”, sem er
2:2, og stóð Sigurður sig meö fræg fyrir aöláta hlutina flakka,
miklum sónia. t danska blaðinu hvortsem þaðkemur viðkaunin
„Berlingske Tidende” segir á einhverjum eöa ekki.
m.a. uin leikinn...; ,,B 1901 --klp—
Lið USA
tapaði
naumlega
Bandarlska landsliðiö i
knattspyrnu, sem hér lék á
dögunum, er enn á ferðinni
um Evrópu en þar hefur liðið
nú leikið sjö leiki.
Siðasti leikur þess var við
landslið Portúgals, og lauk
honunt með sigri Portúgala,
1:0. Eru það góö úrstit fyrir
bandariska liðiö, þvi
Portiigatar hafa oft átt góða
leikmenn og gott landslið.
Af þessum sjö leikjum
USA-liðsins f Evrópu, hefur
liðiö sigrað i þrem, tapaö
þrem leikjum og gert eitt
jafntefli — en það var gegn
tslandi.
Þau úrsiit ollu miklum
vonbrigðum hér á landi, þvi
sannast sagna sýndu Banda-
rlkjamennirnir ekki þau til-
þrif að islenska liöið hefði
ekki átt aö geta unniö þá. En
Islenska liðinu tókst ekki aö
skora i leiknum, frekar en
þeim landsleikjum sem liðiö
hefur ieikiðsfðan.
DANSKA „STJARNAN"
BÝR í TJALDVAGNI!