Vísir - 29.11.1978, Qupperneq 1
Snjór oq hálka kosta
borqina 90 miHjónir
Snjómokstwr síðustu daga kostaði 10— 12 milljónir
„Upphæðin sem
ætluð er til snjó-
moksturs á þessu
ári er 32 milljónir
króna, en siðustu
dagar kostuðu
okkur milli 10 og 12
milljónir, svo að
upphæðin verður
nokkru hærri en
búist var við”,
sagði Ingi V.
Magnússon
gatnamálastjóri i
samtali við Visi i
morgun.
Gert er ráB fyrir aö um
40 milljónir króna fari i
snjómokstur á næsta ári,
en sú upphæö getur oröiö
mun hærri, ef veturinn
veröur snjóþungur. Góö
tiö sparar þvi borgarbú-
um drjúgan skilding.
A þessu ári er gert ráö
fyrir aö um 50 milljónir
króna fari i hálkueyöingu,
en þessi tala hækkar
nokkuö fyrir næsta ár og
áætlaö er aö hún veröi um
60 milljónir.
Snjórinn og hálkan
hefur þvi kostaö borgar-
búa um 90 milljónir á
þessu ári og gert er ráö
fyrir þvi aö hún veröi
mun hærri á næsta ári.
—KP
Símamynd frá UPk
í morgun
John Kennedy yngri viröist kippa i kyniö. Hann er ekki nema 18 ára en er þegar kominn I striö viö fjölmiðla eins
og Jackie móöir hans. Myndin var tekin I New York I gærkvöldi en þar hélt Kennedy-fjölskyldan afmælisveislu
fyrir John og Caroline. Ljósmyndarar höföu eölilega áhuga á aö fylgjast meö samkvæminu, en þvi vildu John og vinir
hans ekki una og lentu þvl I útistööum viö ljósmyndarann eins og sést á myndinni. Rétt er aö minna á aö næsti
kafli sögunnar um Jackie Kennedy veröur i Visi á morgun.
Rannsókn á fasteignaviðskiptum:
Fékk húsið 50 milljénum
kréna undir sannvirði?
Miklar yfirheyrslur
hafa staöiö yfir hjá
Rannsóknarlögreglu
rikisins vegna kæru fyrir
meint fjársvik varöandi
kaup á húseign. Seljandi
telur sig hafa verib hlunn-
farinn um 40-50 milljónir
króna og krefst riftunar
samninga.
Samkvæmt heimildum
Visis er forsaga málsins
sú, aö maöur nokkur
byggöi hús skammt frá
miöborginni. Hann telur
sig hafa veriö kominn i
alvarlega fjárþröng og
boriö sig upp viö annan
aöila vegna þess arna. Sá
hafi þá boöist til aö kaupa
húseignina til aö foröa
húsbyggjandanum út úr
skuldasúpunni.
Þegar samningar voru
geröir hafi kaupandi ráö-
iö þar mestu, veröiö hafi
veriö 40-50 milljónum
undir sannviröi og allt
greitt meö vixlum, auk
þess sem kaupandi tók aö
sér greiöslu á einhverjum
skuldum. Telur seljand-
inn aö kaupandi hafi
fengiö eignina á hálfviröi
og varöi framferöi hans
viö 253. grein almennra
hegningarlaga, sem
fjallar um misbeitingu.
Hafi kaupandi notaö sér
bágindi sln til aö komast
yfir eignina. Einnig held-
ur seljandi þvi fram, aö
kaupandi hafi ekki mögu-
leika á aö standa I skilum,
þrátt fyrir lágt kaupverö.
Kaupandi heldur þvl
aftur á móti fram aö hann
hafi þarna átt viöskipti
viö mann, sem hafi vitaö
vel hvaö hann hafi veriö
aö gera. Seljandi hafi at'
vinnu af aö byggja og
selja hús og ætti þvi aö
vera vanur svona
viöskiptum. Fyrst hafi
þeir gert leigusamning til
átta ára, sem slöan hafi
veriö breytt I kaupsamn-
ing. Kæra hafi ekki borist
fyrr en eftir aö þinglesn-
ing fór fram.
Rannsóknarlögreglan
kraföist gæsluvaröhalds-
úrskuröar yfir kaupanda,
en sakadómur synjaöi
þeirri kröfu.
—SG
HVAR ER 0DYR-
AST AD VERSLA?
Sjá könnun Samvinnuskólanema bls.10
Þórshafnarmálið:
Af hverju var
togarinn „Suð-
urnes" keyptur?
Hverjum var veriö aö
bjarga þegar skuttogar-
inn Fontur, áöur Suöur-
nes, var seldur til Þórs-
hafnar? Þessari spurn-
ingu varpaði Kristján
Ragnarsson, formaöur
Landssambands is-
lenskra útvegsmanna,
fram I sjónvarpsþætti á
dögunum.
í Visi I dag er rakiö
hver var fyrri eigandi
Suöurness, en þaö fyrir-
tæki er nú til gjaldþrota-
skipta.
VERÐA SÍLDAR-
VERKSMIÐJURNAR
AÐ KAUPA ÓNÝTA
VERKSMIÐJU?
Jón Reynir Magnússon,
f r a m k v æ m da s tj óri
Slldarverksmiöja rlkis-
ins, segir I viðtali viö VIsi
i dag, aö hann telji, aö
verksmiöjan, sem Fram-
kvæmdastofnunin vill aö
Slidarverksmiðjurnar
kaupi á Þórshöfn, sé ónýt.
Hann segir aö þaö
myndi kosta hundruð
milljóna aö gera verk-
smiðjuna upp, og jafnvel
þótt geysilegum fjárhæö-
um yröi varið til aö koma
henni I lag væri litiö á þvf
aö græöa.
Sjá viðtöl á bls. 14