Vísir - 29.11.1978, Side 2

Vísir - 29.11.1978, Side 2
2 Miövikudagur 29. nóvember 1978 VISIR c í Reykjavík 1 'V J Kannt þú umferðar- reglumar? Karl Sveinsson, bllstjóri: „Svona nokkurn veglnn, held ég. Annars er alltaf veriöaöbæta viö reglum, en þær lærast.” Jakob Halldórsson bilstjóri: „Annars væri ég ekki bflstjóri.” Þórunn Einarsdóttír, 10 ára: ,,Já. Eg læröi þær i skólanum. Þaö kom lögregla i skólann og kenndi mér þær.” Særún Siguröardóttir, sjoppu- stúlka: ,,Já auövitaö kann ég um- feröarreglurnar.” Helga Halldórsdóttir, 8 ára: „Já, ég kann sumar. Ég læröi þær i skólanum, þaö kom lögga og kenndi okkur.” OFVEIÐI Á tOÐNU I BARENTSHAFI — Það er ekki lengur nokkur vafi á að loðnu- veiðarnar verður að tak- marka. Að öðrum kosti fer eins með loðnuna og síldina segir Johannes Hamre hjá norsku haf- rannsóknastofnuninni í blaðaviðtali fyrir skömmu. Visindamenn frá Noregi og Sovétrikjunum báru saman bækur sinar i Hammerfest þar sem nórsku rannsóknaskipin G.O. Sars og Johan Hjort lágu i höfn I vikú ásamt sovéska rann- sóknarskipinu Poisk. Niöur- stööur af þessum viöræöum veröa nú lagöar fyrir stjórn- mála- og embættismenn. — Samstarf vlsindamann- anna varöandi loönuveiöarnar hefur alltaf gengiö betur og betur og er nú oröiö ágætt, segir Hamre. Slöustu ár, eöa frá 1971, hafa Norömenn og Sovétmenn boriö saman upplýsingar á hverju hausti. Nú er þvi slegiö föstu aí loönustofninn fari minnkandi, Arangurinn I fyrra er sá minnsti sem vitaö er um og I ár er stofninn einnig talinn lakur. Johannes Hamre segir aö hér sé ekki eingöngu um aö kenna ofveiöú Argangarnir 1971—1973 hafi veriö óvenjulega sterkir. Þessi ár hafi sjávarhiti Barentshafs veriö hærri en venjulega og Islaus svæöi þar af leiöandi stærrien I öörum árum. Norömenn sátu þá einir aö loönunni og áriö 1971 veiddu þeir tæplega 1,4 milljónir lesta, áriö eftir vel yfir 1,5 milljónir og meira en 1,3 milljónir tonna áriö 1973. 1 fyrra veiddu Norömenn einir næstum þvi 2,1 milljón tonna af loönu. Sovétmenn hófu loðnuveiöar áriÖ 1974 og sföan hafa veiöar þeirra áttfaldast og munu nema einum milljón tonnum á þessu ári. — A slöustu tveimur árum hefur sjávarhiti lækkaö I austanveröu Barentshafi og þvl dregiö úr vaxtarskilyröum loönunnar. Argangarnir drag- ast þvi saman á sama tima og veiöarnar hafa veriö auknar af miklum krafti og þá einkum af hálfu Norömanna. Slldin 1 Noröursjó var veidd upp og stórlega gengiö á makrflstofn- inn, segir Hamre. Hann bendir á aö af þessum sökum hafi allur sildveiöiflotinn skipt yfir I loönuveiöar I Barentshafi og togararnir sæki einnig I þær veiöar Um leiö hafa Sovétmenn aukiö veiöar sinna skipa og þvi sé um greinilega of- veiöi aö ræöa. — Astandiö er panníg aö þaö veröur aö koma á veiöikvótum. Ef ekki veröur brugöiö viö hart veröur loönan veidd upp eins og slldin. Þegar tekiö er tillit til þess aö loönan er mikilvæg fæöa þorsksjns liggjá afleiöingar of- veiöi I augum uppi sagöi Jo- hannes Hamre. —SG. Þeir eru svolitiö opinskáir og úttalaöir ieiöarahöfundar Þjóöviljans. Um leiö og þeir fagna ákaflega 8% kaupráni 1. des., nokkrum mánuöum eftir aö þeir kröföust þess aö samningar skyldu I gildi má heyra ránfuglskvakiö undir niöri i lýsingum á þvi hvernig Alþýöubandalagiö undirbjó valdatöku i rikisstjórn Ólafs Jó- hannessonar meö þvl aö semja og samþykkja stjórnarstefnuna I framkvæmdastjórn flokksins, stjórn verkalýösmálaráös flokksins, á ársfundi verkalýðs- málaráös og á flokksráösfundi. Þaö er þvl engin furöa þótt Þjóöviljinn iýsi yfir: „Sam- starfiö viö verkalýöshreyfing- una er þungamiðja og tilveru- grundvöllur núverandi rikis- stjórnar.” Þá vitum viö þaö. Samkvæmt verkalýðsstefnu rikisstjórnarinnar varöar hana ekki um aöra landsmenn. Maður heföi haldiö aö óat- huguðu máli aö þungamiöja og tilverugrundvöllur rikis- stjórnarinnar væri samfélagiö I heild. Þegar valdatakan hefur átt sér staö þykir ástæöa til aö lýsa yfir: „1 fyrsta lagi hefur sann- ast aö þrátt fyrir opinská átök milli stjórnarflokkanna geta þeir komiö $ér saman á úrslita- stundum” — allir nema Bragi Sigurjónsson sem Þjóöviljinn segir aö sé i fýiu af þvi hann varö ekki félags-, heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra. Sjálfs- öryggiö um aö þeir Alþýöu- bandalagsmenn væru herrar stundarinnar var oröiö Ijóst löngu áöur en kom til úrslita- vinnur þvl meö öfugum for- merkjum innan þingflokks Al- þýöuflokksins. Pálminn var þvi I höndum Alþýöubandalagsins frá byrjun og veröur þaö meöan átakanna um völdin I rlkis- stjórninni. Fundahöldin á hinum fjölmörgu tilverustigum flokks- ins leyndu sér ekki og þá fór ekki leynt aö Framsókn og AI- þýöuflokkur sátu meö hendur I skauti og höföust ekki aö. For- maður Framsóknarflokksins haföi raunar enga til aö funda meö enda fáir orönir eftir af valdakliku hans i flokknum og Alþýöuflokkurinn þekkti engan innan svo- nefndrar verkalýöshreyfingar, þ.e. hreyfingar Guömundar J., nema Karl Steinar úr Keflavlk sem á þaö aö æösta takmarki aö veröa næsti forseti ASl. Hann þessi rikisstjórn hluta þjóöar- innar situr aö völdum. Hinir „þrautreyndu verka- lýösforingjar” innan Alþýöu- bandalagsins uröu aö vlsu aö samþykkja 8% kauprán ein- faldlega vegna þess aö forustu- menn flokksins hvorki þoröu eöa gátu staðið viö stefnuna fyrir kosningarnar um samningana I gildi. Stefnan var óframkvæmanleg, þótt gott þætti aö ljúga henni aö verka- lýönum fyrir kosningarnar. Hiö óbreytta efnahagskerfi sem er fyrst og fremst barn Alþýðu- bandalagsins frá stjórnar- timanum 1971-74, heldur verö- bóigunni gangandi I 40-50 stig- um þrátt fyrir kákaögerö upp á 8% kauprán. Þá kemur timi til aö rifja upp hina nýju lygasögu sem veriö er aö semja þessa dagana um framsýni og mann- vit á hinum fjölmörgu tilveru- stigum flokks Lúöviks Jóseps- sonar. Þótt verkalýöurinn hafi af pólitiskum ástæöum látiö véla sig til aö standa gegn lögmætum aögeröum fyrri rikisstjórnar I efnahagsmálum, sem tók viö nær óleysanlegum arfi er óþarfi aö láta ljúga aö sér allan tim- ann. Vlst getur veriö gaman aö stjórna islandi, en verkalýöur- inn hefur nú séö hvaö sllk stjórn kostar hann fyrst valdatakan I rikisstjórn ólafs Jóhannessonar kostar nú þegar 8% kauprán, og pappirsböggul fullan af kjaftæöi um félagslegar bætur og fleira upp á seytján milljaröa sem verkalýöurinn veröur lika aö borga nema þaösé meiningin aö veita honum einskonar æöri rikisborgararétt. Og þaö er eng- in furöa aö Þjóöviljinn skuli viö þessar aöstæöur segja: „Þær tillögur sem Alþýöubandalagiö kynnti eftir slöustu helgi voru þvi ekki byggöar á sandi heldur á traustu og raunhæfu mati og vlötækri umræöu innan flokks og verkalýöshreyfingarinnar.” Þvi fer ekki á milli mála hver skrifaöi á vixilinn. Og nú er ekk- ert aö gera nema biöa þess hann falli. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.