Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1978, Blaðsíða 4
4 MiOvikudagur „ÓHJÁKVÆMILEGT AÐ KVÓTA- SKIPTA BOLFISKINUM"' SS' ..Stjórn fiskveiða hvil- ir þyngst á öllum hér á þinginu” sagði Hjalti Gunnarsson útgerðar- maður, Reyðarfirði, þegar Visir ræddi við hann á Fiskiþingi. ,,Spurnin^in er hvern- ig megi draga úr þess- ari lægð þorskstofns- ins. Um það eru skiptar skoðanir eins og gengur hvernig eigi að skipta því sem litið er. Þaö er ljóst aö þaö veröur aö taka upp einhvers konar heildar- stefnu. Hvaöa tillögur veröa ofan á, veit ég ekki. Mér finnst sjálfum óhjákvæmilegt, eins og nú er ástatt, aö kvótaskipta bolfiskin- um fyrst um sinn. A Reyöarfiröi er eitt lltiö frysti- hús sem á hálfa eignaraöild aö einum togara, nokkrar trillur yfir Hjalti Gunnarsson útgeröarmaö- ur, ReyOarfiröi. sumariö og tveir tvö hundruö og fimmtlu tonna bátar. Þessir tveir bátar hafa aöallega veriö á þorskanetum og svo slldveiöum á haustin og aflaö ágætlega. Núna stendur yfir slldarsöltun og hefur hún sett svolltiö lif I staö- inn. Bátarnir eru orönir gamlir og öröugt aö sækja aflann svona langt, þannig aö þaö kallar á breytta útgeröarhætti ef vel á aö fara I framtlöinni”, sagöi Hjalti Gunnarsson. —JM ). nóvember 1978 VISIR Efnahagsróðstcfanir ríkisstjórnarinnar: Vðrubilstjórar lýsa sfuðningi Þing Landssambands vörubifreiöastjóra sem hald- iö var um helgina lýsir yfir stuöningi viO fyrirhugaöar efnahagsráöstafanir rikis- stjórnarinnar 1. desember. Þingiö lítur svo á aö efna- hagsvandi þjóöarinnar veröi best leystur meö eftirfarandi sjónarmiö I huga: aö vinna gegn veröbólgu, aö viöhalda fullri atvinnu, aö stuöla aö arögæfri fjárfestingu, aö halda raungildi launa fyrst um sinn en auka þaö slöan á næstu missirum. Þingiö telur unnt aö vlkja frá hækkun launa I krónutölu aö vissu marki gegn kjara- bótum á öörum grundvelli. Kolbeinn Kristinsson, Carl Jónas og Jón Albert Kristinsson meö sýnishorn af kræsingum Veislumiö- stöövarinnar. MYND:JA Veislumiðstöð í tengslum við bakaríið Álfheimum Bakarfiö aö Alfheimum 6 hefur starfaö I tuttugu ár og nú hafa eigendur þess, K. Alberts- son h/f, ákveöiö aö auka þjón- ustu viö Ibúana. Eigendurnir hafa stofnaö fyrirtækiö VEISLUMIÐSTÖÐINA, en þar starfar matsveinn og veröur all- ur veislumatur á boöstólum. Þar veröur boöiö upp á kalt borö, heita rétti, smurt brauö, snittur og fleira. Ef þess eróskaö tekur Veislu- miöstööin aö sér aö sjá um veislur, þ.e. framleiöslu, skreytingar og þjónustu. Veislumiöstööin mun fram- leiöa samlokur, smurö rúnn- stykki og smábrauö og selja I tengslum viö bakarliö. Eigendur Veislumiöstöövar- innar eru auk K. Albertssonar h/f, Jón Albert Kristinsson,Kol- beinn Kristinsson og Kristinn Albertsson. Framkvæmdastjóri er Carl Jónas. STYRKIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ! 1 Hofum fengið úrval af ódýrum veggsamstœðum, | borðstofuborðum og stólum. Gjðrið svo vel og lítið inn ^ til okkar og skoðið hið mikla húsgagnaúrval. ITRESMIÐJ AN VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVAllÐ ER MEST OG KJÖRIN BEST. Jk GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. “ LAUGAVEGI 166 SIMAR 22229 22222 Kvenfélagasamband isiands meira borist af fötum en unnt er hefur aö undanförnu safnaö not- aö senda I bili. En þörfin er uöum fötum til aö senda til mikil og sem dæmi má nefna aö Kenýa. Þar eiga fötin aö fara á á munaöarleysingjahælinu sem munaöarleysingjahæli, elli- um ræöir, eru 45 börn, en aöeins heimiii og fæöingarheimili. 20 rúm. Aö sögn Sigrlöar Thorlacius, _sj formanns sambandsins, hefur Senda notuð föt til Kenya Islendingar eru auösjáanlega vel aflögufærir um notuö föt, þrátt fyrir bágborna stööu þjóöarbúsins. Þessir kassar eru allir troöfullir af fötum og var þó ekki búiö aö pakka öllu, sem borist haföi, þegar Jens tók þessa mynd. „FERÐIN, SEM ALDREI VAR FARIN..." Ritstjórn Vísis hefur borist eftirfarandi athuga- semd frá Jóni Þórarins- syni, dagskrárstjóra Lista- og skemmtideildar Sjón- varpsinsi vegna greinar í blaðinu, sem byggð var á upplýsingum fjármálaráð- herra á Alþingi: 1 VIsi I dag 23.11., er mér sýnd- ur sá óvænti heiöur, aö andlits- mynd mln er birt innan um myndir af (fyrrverandi) ráöherr- um og ööru stórmenni þjóöarinn- ar. Þvl miöur er heiöurinn líka óveröskuldaöur, og liggja til þess þær ástæöur, sem nú skal greina: 1 skýrslu fjármálaráöuneytis- ins um utanferöir á vegum rikis- ins og rikisstofnana áriö 1977 hefur komist inn sú villa, aö á mitt nafn er færö utanför þáver- andi samstarfsmanns mins, Jóns Þórissonar leikmyndateiknara, sem farin var vegna undirbún- ings aö litsjónvarpi og stóö I 21 dag. Fjarvistardagar minir eru þá dottnir niöur I 31, — og ég væntanlega dottinn úr þeirri heldri manna tölu, sem penna- glöp ráöuneytismanna viröast hafa skipaö mér I. Meöbestukveöju, Jón Þórarinsson Stuðningsfundur við palestínsku fslenska Palestínu- nefndin hefur ákveðið að stofna til stuðningsfund- ar við palestínsku þjóð- ina. Á síðasta ári sam- þykkti allsher jarþing Sameinuðu þjóðanna að 29. nóvember skyldi verða helgaður stuðningi við palestínsku þjóðina og baráttu hennar fyrir því að fá að lifa frjáls í sínu eigin landi. þjóðina Fundurinn verður haldinn í Félagsstofnun stúdenta klukkan 8.30 miðvikudaginn 29. nóvember. Á fundinum verða flutt stutt erindi, m.a. um Camp David- samkomulagið og fleira sem efst er á baugi. Lesið verður upp úr verkum palestinskra höfunda og flutt baráttulög tengd frelsisbaráttu palest- ínsku þjóðarinnar. —BA—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.