Vísir - 29.11.1978, Síða 8

Vísir - 29.11.1978, Síða 8
8 Ástarsaga aldarinn- ar kalla þeir það þeg- ar Edward VIII af- salaði sér krúnunni vegna Mrs. Wallis Simpson. Hún var ekki álitin heppileg sem drottning vegna tveggja hjónabanda og skilnaða. Sjónvarps- myndaflokki um Ed- ward og Mrs. Simp- son er spáð gifurleg- um vinsældum I Bret- landi. Myndaflokkarn- ir „Jenny" um móður Winston Churchills og „I, Claudius", nutu þar mikilla vinsælda og fyrrnefndum myndaflokki er spáð jafn góðum jarðvegi. Með hlutverk Edwards VIII fer Edward Fox en með hlutverk Wallis Simpson fer ameríska leikkonan Cynthia Harris. Hver þáttur er klukkutími I flutningi en alls eru þeir sjö. Þættirnir eru byggðir á bók Frances Donald- sons, „Edward VIII", sem gefin var út á ár- inu 1974. Meðfylgjandi mynd sýnir Harris og Fox i hlutverkum sín- um í myndaflokknum. « « « » « « • 9 C • Ken Wynn heitir maðurinn I „búrinu" og mun vera yngsti maðurinn sem rekur spilaviti f Banda- ríkjunum, aðeins tuttugu og sex ára. Wynn býr í Las Vegas þar sem hann á hluta í spilaviti og er einnig framkvæmdastjóri þess. Hann kemur reyndar við sögu í fleiri spilavítum i Bandarikjunum, en það sem er allra vin- sælast er svokallað „Shower of Money" og i því stendur Wynn ein- mitt á meðfylgjandi mynd. Mönnum gefst kostur á að stlga inn i J „búrið", sem ergert úr • plasti. Siðan tekur • blásari I gólfinu til við J að blása upp i búrið • seðlum, sjö þúsund • dollurum alls. Sá sem « er inni I búrinu fær • tuttugu sekúndur til að J reyna að grlpa það sem • hann getur. Og fylgir • sögunni að menn nái # um þúsund dollurum á • þessum tíma að meðal- J tali. Það fylgir Hka J sögunni að Wynn tekur • sjálfur aldrei þátt I J f járhættuspili að • nokkru tagi, þó hann • standi á bak við það. J • Umsjón: Edda Andrésdóttir I • „Þaö ætti aö vera auövelt. Hann evölr öllum sinuni fritima á kaffihúsinu.” „Þú þarft ekki aö koma á vakt morgun”, sagöi • „Þaö var gottt, þá minn, Pierre i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.