Vísir - 29.11.1978, Side 12

Vísir - 29.11.1978, Side 12
Iprþttir Miövikudagur 29. nóvember 1978VISIR VISIR 1 Miövikudagur 29. nóvember 1978 13 Umsjón: Gylfi Kristjánssonp" Kjartan L. Pálsson Ólafur Jónsson átti góöan leik gegn Túnis i Frakklandi I gœrkvöldi, og engin vafi er á aö hann og Axel Axelsson styöja landsllðiö mjög. ísland sigraði Túnis með fimm marka mun Leikmenn Nottingham verða ríkir! Hafa á milli 20 og 26 milljóna i árslaun ef allt gengur að óskum hjá þeim í vetur Leikmenn enska 1. deildarliösins Nottingham Forest eru best launuou knattspyrnumenn á Bretlandseyjum um þessar mundir — og þeir eiga góöa möguleika á aö veröa enn auöugri f iok vertiöarinnar f vor. Brian Clough, framkvæmdastjóri félagsins, svo og stjórn þess, hétu leik- mönnum aöailiösins þvi aö greiöa þeim sem samsvarar liölega þrem milljónum Islenskra króna fyrir aö sigra Liverpool I Evrópukeppni meistaraliöa og komast þar meö I 2. umferö keppninnar. bessari upphæö skiptu leikmennirnir á milli sln, svo og annarri upphæö, sem samsvarar liölega fjórum milljónum isl. króna fyrir aö sigra AEK frá Grikklandi I 2. umferö keppninnar. Upphæöin hækkar svo verulega eftir þvi sem lengra líöur á Evrópukeppnina, og er reiknaö meö aö hún veröi oröin allglæsi- leg, ef liöiö kemst I úrslit og sigrar I Evrópukeppninni I vor. Brian Clough lét þetta ekki nægja fyrir sinn góöa mannskap. Hann til- kynnti þeim á dögunum aö hver leik- maöur liösins gæti komiö inn á skrif- stofu til sln og fengiö 120 sterlingspund — eöa sem samsvarar 74.000 Isl. krónum — fyrir hvert stig yfir fimmtlu, sem félagið fær I deildarkeppninni I vetur. A siöasta keppnistimabili fékk Notting- ham Forest 64 stig I deildinni. Ótrúlegt er aö liöiö fái eins mörg stig I ár, en ef allt gengur aö óskum á þaö aö komast vel yfir 50 stigin... Meö öllum aukagreiöslum, grunn- launum og ýmsu ööru eiga árslaun leik- manna Nottingham Forest aö vera á Ibilinu 20 til 26 milljónir Islenskra króna I ár. Þaö þykir dágóö upphæö hér — en I Englandi, þar sem hægt er aö fá eitt- hvaö fyrir pundiö er þetta enn glæsi- legra, þvi þetta eru um 400 þúsund pund. Fimleikasýning í Höllinni Fimleikasamband íslands hefur undanfarin ár gengist fyrir sýningu i Laugardalshöll, og hefur hún fariö fram I desember ár hvert. A sunnudaginn fer þessi sýning fram I Höllinni og hefst hún kl. 15. Þar koma fram börn og unglingar frá öllum félögum á Reykjarvlkursvæöinu, sem hafa fimieika á stefnuskrá sinni, og einnig sýna hópar frá Akureyri og Reykhoitsskóla. Bedford langt fró toppnum Bretinn David Bedford, fyrrum heimsmethafi I 10 km hlaupi, keppti nýlega i vföavangshlaupi á móti i London, og var þetta fyrsta keppni hans eftir meiösli á hné sem hann hefur átt viö aö stríöa, Bedford geröi ekki stóra hluti á þessu móti og hafnaöi I 53. sæti, en keppendur voru alls 265, Sigurvegari varö Dave Beaver, sem hljóp vegalengdina — 9,5 km — á 29,27 mln, og er hann yngstur þeirra sem hafa sigraö f vföavangs- hlaupi London, aöeins 19 ára „Ég er bara ánægöur meö leik islenska liösins og þaö sáust ágætir kaflar til þess í leiknum gegn Túnis hér í kvöld", sagði Jón Magnússon varaformaður Handknattleikssambands Islands, er viö ræddum við hann i gærkvöldi eftir leik Islands og Túnis, sem England sigraði í Prag Engiand sigraöi Tékkóslóvakiu I B-landsleik þjóöanna I knatt- spyrnu I gærkvöldi, en leikurinn var háöur I Prag. Ekkert mark var skoraö I fyrrj hálfleiknum, en I þeim siöari skoraöi Steve Daley á 11. mlnútu og reyndist þaö sigurmark leiks- ins. Þjóöirnar eigast viö aö nýju á Wembley I London I kvöld, en þá veröa þaö A-liö þjóöanna sem eig- ast viö og er leiksins beöiö meö nokkurri eftirvæntingu. Menn eru spenntir aö sjá hvaö enska liöiö gerir gegn Evrópumeisturum Tékka. fram fór í París í Frakk- landi. island sigraði með 25:20, en þetta var fyrsti leikur liöanna í móti sem hófst í gærkvöldi. Auk þessara liöa leika þar A- og B-lið Frakklands, Pólland og Kína. „Þaö kom aö vlsu fram I leikn- um aö okkar menn vantar greini- lega samæfingu”, sagöi Jón Magnússon, ,,en leikkerfi sem reynd voru gengu þó upp af og til. Við erum þvl sæmilega ánægöir og bjartsýnir á framhaldiö.” tslenska liöiö náöi strax forust- unni í leiknum i gær og komst I 6:2. Eftir aö fsland haföi aukiö þann mun I 13:8 skoruöu Túnis- menn tvö mörk I röö, en staöan I hálfleik var 14:10. Fyrri hluti slöari hálfleiksins var mjög góður hjá íslenska liö- inu sem skoraöi hvert markiö á fætur ööru án þess aö Túnismenn svöruöu fyrir sig. Staöan breyttist úr 14:10 I 19:12 og 22:13 en loka- tölur uröu sem fyrr sagöi 25:20. Ólafur Benediktsson stóö I marki íslands mestan hluta leiks- ins og varði mjög vel. Þá var Axel Axelsson mjög góöur og skoraöi mikiö, auk þess sem hann átti góöar sendingar inn á linuna, sem gáfu mörk. Ólafur H. Jdnsson var einnig góöur og hann og Axel styrkja liöiö mikiö. Mörk Islands skoruöu Axel Axelsson 9(5), Ólafur Jónsson 5, Páll Björgvinsson 3, Ólafur Jóns- son 2, Þorbjörn Guömundsson 2, Bjarni Guðmundsson 2, Stefán Gunnarsson 1 og Hannes Leifs- son 1, en hann lék sinn fyrsta landsleik I gærkvöldi. 1 kvöld á Island aö leika gegn Pólverjum, sem eru sennilega meö sterkasta liöiö á mótinu. Þeir léku viö Klna I gærkvöldi, og höföu yfir i hálfleik 22:11. Hins vegar lauk leiknum þaö seint aö úrslit hans veröa aö blða blaösins á morgun. gk-- Á AÐRA AIIUJÓN FYRIR 12 RÍTTA „Potturinn” hjá Getraunum heldur enn áfram aö stækka, og nálgast nú óöum aö vera 2 milljónir á viku. Um sföustu helgi voru f honum 1.950 þúsundir sem er þaö langmesta frá upphafi. Einn seöill kom fram meö 12 réttum leikjum, og var eigandi hans úr Keflavik. Sá ætti aö geta gert sér glaöan dag á næstunni þvl aö vinningsupphæö hans er 1.368 þúsundir og aö sjálfsögöu er þetta hæsta vinningsupphæð sem greidd hefur verið hjá Getraun- um frá upphafi. Þá komu fram 54 raöir meö 11 réttum leikjum á og er vinningur fyrir hverja 10.800 kr. Snilldarleíkir Hudson í Dublin ,,Ég hef ekki séö íslenskt liö leika betur en KR geröi f þessu móti”, sagöi Skotinn Bill Mclnnes eftir aö 8-liöa körfuknattleiksmóti lauk f Dubiin á tr- landi um helgina. Mclnnes, sem er reyndastur allra skoskra körfuknatt- leiksmanna og hefur leikiö fjölmarga landsleiki meö Skotlandi gegn tslandi, auk leikja gegn islenskum félagsliö- um, sagöi aö á tslandi heföu greinilega átt sér staö miklar framfarir f körfu- boltanum, mun meiri en I Skotlandi t.d, KR-ingar kræktu sér I 3. sætiö I keppninni, og liöið sýndi stórgóöa leiki. Enginn lék þó betur -en John Hudson, og var hann örugglega besti leikmaöur mótsins, auk þess sem hann var langstigahæstur, skoraöi 164 stig. Hittni Hudson I leikjum KR var alveg stórkostleg, og eina körfu skoraöi hann frá vallarmiöju viö glfurlegan fögnuö áhorfenda. Þá átti Jón Sigurösson einnig mjög góöa leiki, og reyndar allt KR-liöiö. KR lék I riöli meö enska liðinu Fiat Coventry, sem FIAT verksmiöjurnar I Coventry reka, Irsku meisturunum Marion og skoska liöinu Paisley, sem er besta liöiö I Skotlandi I dag, og lék KR alla leiki sina I riðlinum á laugar- dag. Sá fyrsti þeirra var gegn FIAT, og sigruöu Englendingarnir 82:70 eftir aö KR haföi haft yfirhöndina allt þar til 5 mínútur voru til leiksloka. Næstu mótherjar KR voru irsku meistararnir Marion, og sigraöi KR 79:69eftir nokkurn barning framan af. Þá lék KR gegn Paisley og sigraði KR meö 92:74 eftir stórgóöan leik. Var KR þvl komiö I undanúrslit. I undanúrslitum var leikiö gegn Team Zebart frá Englandi, besta lið- inu þar sem hefur m.a. innan sinna raöa tvo bandarlska leikmenn og kanadiskan landsliösmann 2,17 m á hæö. Var leikur liöanna mjög jafn og vel leikinn, en Zebart sigraöi 84:75. Sföasti leikur KR var gegn skosku meisturunum Borughmuir. KR náöi strax afgerandi forustu sem varö mest 20 stig, en undir lokin saxaöi Boru- ghmuir mjög á og I lokin skildu aöeins 4 stig, 83:79 fyrir KR. Sigurvegarar I mótinu uröu leik- menn Team Zebart, sem unnu FIAT I úrslitaleik. KR-liöiö vakti mikla athygli I leikj- um sinum I mótinu, enda lék liðiö sem fyrr sagöi afar vel. Hefur KR-ingum nú veriö boðiö aö senda liö á mót I London I janúar, og eru miklar llkur á aö þvl boöi veröi tekiö. gk-- John Hudson átti mjög góöa leiki meö KR á trlandi um helgina og var besti maöur mótsins þar, þrátt fyrir aö þar léku fjórir aörir bandarlskir leikmenn og einn kanadískur landsliösmaöur. HROLLUR Þú ert einnig stúrkostleg húsmúúlr ob mjög góöur kokkur. Og þú hefur góóan smekkog þaö er tlmi til kominn aö einhver þakki þér fyrir allt þetta. TEITUR Þiö fáiö 48 tíma YFinniö hann til þcss aö viöur kenna mig sem ný]a stjórnanda jaröarinnar. AGGI MIKKI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.