Vísir - 29.11.1978, Page 20
20
(Smáauglýsingar — sími 86611
Miövikudagur 29. nóvember 1978 VISIK
)
Þjónusta
Húsaviögeröir.
Getum bætt viö okkur verkum.
Loft- og veggklæöningar. Huröa-
og glerisetningar, læsingar og
fleira. Simi 82736.
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauöárkróks. Af-
greiösla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Safnarinn
uK
J
Ný frimerki
útgefin 1. des. Aöeins fyrirfram-
greiddar pantanir afgreiddár.
Nýkominn íslenski Frimerkja-
verölistinn 1979 eftir Kristin
Ardal, verö kr. 600. Úrval al
Borek-verðlistum 1979. Kaupum
isl. frimerki, bréf og seöla.
Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6a,
simi 11814
Kaupi háu verð;
frimerki, umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eða
skrifið i box 7053.
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. .
Atvinnaíboði
Afgreiöslustúlka óskast
straxfram aö jólum. Laugavegs-
búöin, Laugavegi 82.
Óskum eftir
aö ráöa starfsfólk. Uppl. I sima
20145.
Trés miðir.
Tveir trésmiöir óska eftir vinnu
strax. Uppl. i sima 99-5804 milli
kl. 14-16.
Tvær 16 ára stúlkur
óska eftir atvinnu, geta byrjaö
strax. Uppl. I sima 99-1163 milli
kl. 17-19.
19 ára piltur
óskar eftir atvinna Margt kemur
til greina. Hefur bil til umráöa,
getur byrjaö strax. Simi 76829.
40 ára maöur
meö langa reynslu i verslunarviö-
skiptum, óskar eftir atvinnu hjá
traust fyrirtæki — er vanur aö
vinna sjálfstætt — stúndvisi —
reglusemi. Tilboö sendist augld.
VIsis merkt „Hugur — Hönd” fyr-
ir 1. des.
Húsnæðiíbodi
3ja herbergja fbúö,
teppalögö, er rétt viö Hlemm, tii
leigu strax. Tilboö sendist augld.
VIsis fyrir laugardag merkt
„Ariö fyrirfram.”
Tilboö óskast
i 3ja herbergja Ibúö I Kópavogi,
sem afhendist ný 1. desember,
árs fyrirframgreiösla. Tilboö
sendist augld. Visis merkt „SSS”
3ja herbergja
kjallaraibúö til leigu á Ægisiöu.
Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 1.
des. merkt „Fyrirframgreiösla
20407”.
30 ferm.
snyrtileg Ibúð til leigu I Laugar-
neshverfi. Fyrirframgreiösla 1/2
ár. Tilboö sendist augld) VIsis
fyrir fimmtudagskvöld. merkt
, ,Lauga rneshverf i”.
Leigumiölun —Ráögjof
Okeypis ráögjöf fyrir alla leig-
endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu
leigumiölunar leigjendasamtak-
anna sem er opin alla virka daga
kl. 1-5 e.h. Tökum Ibúöir á skrá.
Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda-
samtökin, Bókhlööustig 7. Slmi
27609.
Húsnæði óskast
2ja herbergja Ibúö óskast strax fyrir reglusaman karlmann. Uppl. I sima 25952.
Vegna atvinnu minnar þarf ég á ibúö aö halda i Vesturbæ eöa á Seltjarnamesi. Góöri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiösla eftir því sem óskaö er. Uppl. i slma 25543 eftir kl. 20.00, einnig I slma 14161 milli 8 og 2.
óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í sima 38628 e. kl. 18.
Ungur reglusamur maöur óskar eftir aö taka á leigu litla ibúö i rólegu hverfi. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 72518.
Einstæö móöir I námi óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö á leigu á góöum kjörum. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Hringiö i sima 33474 eftir kl. 16.
3ja hcrbergja íbúö óskast. Má vera i Hafnarfiröi, Kópavogi, jafnvel i Njarövik eöa Keflavik. Fyrirframgreiösla 200 þús. kr. Uppl. I sima 92-1903.
Einstæö móöir meö eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö strax I Hafnar- firöi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 50204 e. kl. 17
Óska eftir aö taka á leigu Ibúö I Keflavik eöa Njarövfkum I stuttan tima strax. Uppl. I sima Vilhjálmur 92-6512 og á sama staö er til sölu 2 Benz-bil- ar á 250 þúsund.
Ung kona meö 2 börn óskar eftir Ibúö á stór-Reykja- vikursvæöinu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 44125 e. kl. 19
Tvær stúlkur óska eftir 3ja herbergja ibúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 74705 og 19425
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar Þérgetiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 Og 71895.
ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Nýjir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109
Ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. _ JkS’Jst :
Bílavidskipti
Lúxus-bifreiö
Til sölu Chevrolet Caprice árg.
’74, 4ra dyra, 8 cyl. 400 cub.
Power-stýri og bremsur, raf-
knúnar rúður sterió-hljómtæki.
Til greina kemur aö selja bif-
reiöina aö hluta gegn 3-5 ára
skuldabréfum. Uppl. i slma 74400.
Vil kaupa góöan bil
helst station,útborgun 500 þús.,
eftirstöövar eftir samkomulagi.
Til sölu er á sama staö Opel Re-
cord station árg. ’65 ógangfær.
Uppl. I síma 26380 e. kl. 17
Til sölu Vauxhall Viva árg. ’75. Uppl. i sima 41813 e. kl. 20.
Peugeot árg. ’67 til sölu i góöu lagi, skoöaöur ’78. Mjög hagstætt verö. Uppl. I sima 16758.
Til sölu Fiat 127 CL árg. ’78 ekinn 10 þús. km., mjög fallegur.sumardekk og vetrardekk. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 36081.
Sunbeam Hunter árg. ’74, orange, vetrardekk. Hagstætt verö|góö kjör. Uppl. I sima 2069 Keflavik.
Til sölu Saab 99 G.L. árg. ’77, sérstaklega vel með farinn bill. Uppl. i sima 42054.
VW 1600 A árg. ’73 til sölu. Verö kr. 800 þús.. Útborgun samkomulag. Uppl. I sima 54580.
Chevrolet Nova árg. ’69 til sölu, 4ra cyl, Uppl. I sima 52404.
Bílaleiga 4P" )
Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö.
Sendiferöabif reiöar og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Vegaleiðir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555..
Leigjum út nýja bíla. Ford Fiesta Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöab. — Blazer jeppa —. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761.
Verdbréfasala )
Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469.
(Skemmtanir )
Diskótekiö Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þessaðsjá um flutning tónlistar á tveimur veitingastööum i Reykjavik, starfrækjum viö eitt feröadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. Leitiö upplýsinga i simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eöa i slma 51560 f.h.).
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er ferðadlskótek, og ég heiti
„Dollý”. Plötusnúðurinn minn er
I rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö
koma yöur I stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa
ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á
unglingaböllum og ÖÐRUM
böllum á öllum dögum nema
föstudögum og laugardögum.
Geri aðrir betur. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
Dollý) og mjög mikla reynslu viö
aö koma eldra fólkinu I.Stuö.
Dollý sfmi 51011.
n-------r---------
Þú
lærir
malió i
MÍMI..
10004
Díaöburóarfólk
óskast!
Safomýri II
Ármúli
Fellsmúli
Siðumúli
Lœkir II
Kleppsvegur 2-56
Selvogsgrunn
Sporðagrunn
Tunguvegur
Ásendi
Byggðarendi
Rauðagerði
VISIR
REIKNISTOFA
BANKANNA
óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn-
ar.
í starfinu felst m.a. stjórn á einni af
stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og
frágangi verkefna.
Við sækjumst eftir áhugasömum starfs-
manni á aldrinum 20-35 ára með stúdents-
próf, verslunarpróf eða tilsvarandi
menntun.
Starf þetta er unnið á vöktum.
Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
fyrir 8. des. n.k., á umsóknareyðublöðum
sem þar fást.
Tilboð óskast
í ýmsa húsmuni sem skemmdust
í flutningi.
Uppl. I síma 13655,
Versl. Húsmunir,
Hverfisgötu 82
iiiii
iiiii
■ ■■■■■ ■■■■■ •■■■■ IMI
VISIR
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST
KEFLAVIK - KEFLAVIK
Upplýsingar í síma 3466
VISIR