Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 1
Leitað að tveimwr piltum: TYNDIR SIÐAN A LAUCARDAG Tveir piltar, fimmtán og sextán ára, sem fóru að heiman frá sér á laugardaginn hafa ekki látið i sér heyra ennþá, þrátt fyrir itrekaðar auglýsingar frá lögreglunni um að þeir séu beðnir að hringja heim. Piltarnir heita Ingvi Sævar Ingvarsson, til heimilis aö Miklubraut 56 og Karl Jóhann Norö- mann, til heimilis aö KötlufelU 5. Bjarki Eliasson, yfir- lögregluþjónn, sagöi Visi i morgun aö veriö væri aö undirbúa leit aö þeim IngvaogKarli. Búiö eraö fá upplýsingar hjá ætt- ingjum um alla hugsan- lega vini og kunningja sem þeir gætu hafa heim- sótt og verbur þaö athugaö fyrst. Bjarki sagöi aö Ingi og Karl, sem eru góöir vinir, heföu fariö aö heiman á laugardag án þess aö gefa nokkrar sérstakar upp- iýsingar um sinar feröir. Sé þvi alveg rennt blint isjóinn meöhvar þeireru niöurkomnir. Hvorugur þeirra á vanda til aö „hverfa” eins og stund- um gerist meö fólk og eru ættingjar þvi ab vonum mjög órólegir. „Ég býst viö aö viö hefjum leit aö piltunum i dag ef þeir skila sér ekki”, sagöi Bjarki. „Undirbúningur er þegar hafinn og hægt aö setja allt i fullan gang meölitlumfyrirvara. Þab versta er aö enginn hefur nokkra hugmynd um hvert þeir hafa getaö fariö. Þegar þeir fór aö heiman sögöu þeir ekkert sem benti til aö þeir hygöu á feröalag eba aö þeir yröu næturlangt aö heiman”. —ÓT. A kureyringur sigraði Það ætlaði allt um þegar Jón R. fyrsta lið keppninnar Oðali í gærkvöldi. Jón taka þátt i keppninni, koll að keyra af Kristjánsson frá um íslandsmeistar- kom lika sérstaklega og honum fylgdi frítt fagnaðarlátum, Akureyri sigraði í ann í diskódansi í frá Akureyri til að föruneyti. Sjábaksíðu. Kók vann gosstríð um Kína- markaðinn Sjá bls. 12 ig gef af hreinu hjarta eg þarf ekki bókhald sagði Eva Peron — sjá bls. 10 og 11 Barna- þrœlkun í dönskum sjávar- útvegi ~ sjá bls. 2 FAST EFNI: Visir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 íþróttir 13, 14, 15, 16, - Dagbók 19 - Lif og list 20, 21 - - Utvarp og sjónvarp 22, 23 - Sandkorn 27

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.