Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 11
Mánudagur 8. janúar 1979 bókhald", sagði Eva þegar einhver gerði athugasemd viö að ekkert eftirlit væri meö sjóðnum hennar. „Éggef af hreinu hjarta og þaö verour aö vera nóg" En þaö lék enginn vafi á þvi að haar upphæðir Ur sjóönum voru lagðar inn á bankareikning Peronhjónanna. Svo einkennilega vildi til, aö þau blöð sem leyfðu sér að skrifa um þetta mál,gátu allt i einuekki lengur fengið pappír. ÞegarEva var ekki að sóla sig i aðdáun fátæklinga ferðaðist hún oft til Parisar, London og New York. Fatareikningar hennar voru himinháir. skaplyndi. Supan og Evita urðu þjóöarréttur Argentinubúa. Eva skapaöi nýja kvennahreyf- ingu. Konur fengu kosningarétt. En vandamálin hrönnuðust upp. Verðið hækkaði og verðbólga geisaði. betta fórað segja til sin, þrátt fyrir aðgerðir gegn þeim, sem leyfðu sér að andmæla. Nú fór að s jást skrifað á veggi — Lif i Peron, niður með Evitu. Stjarna Evitu var að lækka. Hún var á niðurleið. Fallegt smurt lík Siðustu orrustunni tapaði hún. 1 henni hjálpaði hvorki löereela her eða hótanir. HUn fékk blóð- krabbaoghin fagra Evita missti smám saman allan þrótt. Þegar hún kom opinberlega fram á siðasta skipti gat hún varla staðið á fótunum. Mögur en fríð stóð hún i pelsinum, sem var kodda.Hún varðaöeins þrjátiu og þriggja ára gömul. Þrjár eða fjórar milljónir manna komu að börum hennar. Atta manneskjur voru troðnar undir og mörg hundruð særðust. Hún hefði eflaust notið þess ef hún hefði getað fylgst með þvi. Kannski hefði hiin hvislað: — Grattu ekki yfir mér, Argentina Stórkostleg minnismerki voru reist vegna hennar; A gröf hennar átti að vera 120 metra hátt minnismerki prýtt með 16 gyðj- um og 40 metra hárri styttu af Evitu. Hún skyldi smurð og varðveitt fyrir framtiðina. Peron hafði i þessu skyni upp á mesta sérfræð- PT" V <á£& Evita var athafnasöm forsetafrú sem hélt ræð- ur fyrir þúsundir verka- manna og dáðist að um- bótastarfi manns síns. HANA ANNARS VORU ÞEIR SíTTIR í FANGiLSI Það var ekki aðeins öll Argen- tina, sem hyllti Evitu og Peron. Þaufengu áheyrnhjápáfanum og franski forsetinn gaf Evu hundrað litra af ilmvatni. Allir elskuðu hina gjafmildu Evitu ... Og þeir sem ekki gerðu það lentu i fangelsi. Forsetahjóndn létu hylla sig nokkrum sinnum i mánuði og myndir af þeim héngu úti um allt.Fólkhljóðaði, kallaði oggrét. Allir elskuðu þessa- tvo leiðtoga sina. Eva naut þess aðláta dást af sér. „Eva er engill sem elskar fólkiö sitt, — Kyssið vanga henn- ar ogfætur, elskið sálhennar, hún er okkar, hún er Argentina" — Þessi orð voru rituð á spjöld sem voru hengd upp út um allt i Argentinu — og hver þorði að mótmæla ? Pólitískur áróður Evitu Evita talaði oft í utvarpið. Einu sinni sagði hún: — Horfið á mig, minir kæru skyrtulausu þegnar. Litið á pelsana mina, og skart- gripina.Þa hef eg tekið frá hin- um riku. En einu sinni var ég i ykkar sporum og var klædd eins og þið. Þið getið lika öðlast það, sem ég hef fengiö. Ég er aðeins Utill spörfugl... brú milli drauma almennings og Perons, Hann er loftið sem við öndum að okkur. Peron er lifið. Ég er hjarta Perons. Evu heppnaðist að sjóða saman súpu úr fasisma, sósialisma, þjóöernishyggju og stórum skammti af suðuramerisku Þúsundir manna komu til ao skoða smurðan lfkama Evitu. orðinn alltof stór á hana og veif- aði þreytulega til fjöldans. Þann 6. jiíli 1952 tuttugu og fimm minútum ogátta sekundum yfir átta um kvöldið lést forseta- frúin. Timum saman endurtók þulur- inn i útvarpinu — Evita Peron er gengin inn i eiliföina — 1 fimm daga lá Evita i opinni kistu i stjórnarráðshúsinu i Buenos Aires, klædd silkikjól, með ljóst hárið laust á hvitum ingi veraldará þessusviði, doktor Pedro Ara, sem haföi kynnt sér aðferðina við smurninguna á Lenin i' Moskvu. Peron kraföist þess að Evita væri meðhöndluð enn betur en Lenin. Landflótta likami Evitu Árið 1955 var gerð bylting og Peron var steypt af stóli. Nú skyldi bundinn endir á Peron-dýrkunina Peron fluöi úr landi, en hinn smurði likami Evitu varö eftir. En að næturlagi i september áriö 1956 var hann fluttur úr landi til Evrópu. Gegnum Brussel, Bonn og Róm var lfk Evitu flutt undir fölsku nafni til Milano. Hún var skráð sem Maria Maggi, ítölsk ekkja, sem hefði látist i Suður-Ameriku og skyldi nú hvila i gröf númer 86 í Musocco kirkju- garðinum i Milano. Þar hvildi Evita Peron undir hinu falska nafni i fjórtan ár. Arið 1971 vildi Peron, sem þá var landflótta i Madrid, fá lfk konu sinnar aftur. Maður, sem kallaði sig Carlo Maggiog þottistverabróðir hinn- ar látnu konu, fékk leyfi til að grafa likið upp. Hið rétta nafn Carlosar var Hector Cabanillar og hann var áður yfirmaður öryggism^la Argentinu. Einföld trékista var sett á vöru- bil og lik Evitu Peron var flutt til Madrid. Augu Perons fylltust tárum þegar hann sá hinn smurða lik- ama konu sinnar eftir sautján ár. Harin hafði varðveist óbreyttur. t þrjú ár geymdi Peron lfkama konu sinnar i sérstöku herbergi i Madrid, en árið 1974 var likið loks flutt aftur til Argentinu, þegar Peron sneri þangað aftur. Hann lést sama ár og nú hvila Evita og Peron hlið við hlið í grafreit við forsetahöllina i Olivos. 1 ræðu, sem Evita hélt árið 1951, sagðist hún eiga þá einu ósk að þegar Juan Perons yrði minnst i sögunni, yrði þess getið, aö við hlið hans hefði staðið kona, sem af alþýöunni hefði verið kölluð Evita. Og nú verðurEvitafyriralvöru ódauðleg. Rokkóperan sem fjallar um ævi hennar er blanda af kirkju- og popptónlist. Lagið semgengur eins ograuður þráður gegnum verkiö er: — Gráttu ekki yfir mér, Argentina En það er enn i dag fólk sem grætur i Argentinu þegar það minnist Evitu Peron. Ýmist af sorg eða reiði. —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.