Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 19
23 VÍSIR Mánudagur 8. janúar 1979 Inga Landgré og Lars Amble í hlutverkum sínum i sjónvarpsleikritinu Yfirheyrslan. SJÓNVARP KL. 21.00: Yfirheyrslan ,, Leikr it Argentinu- mannsins Jacobo Langsner er ádeila á lögregluriki nútimans. Öllu er samt stillt i hóf, en undir niðri er þungur undirtónn,” sagði Óskar Ingimars- son, þýðandi leikrits- ins. „Myndin er mjög sæmileg og leikurinn er góður. Þetta á aö gerast i Argentinu meöan heimsmeistarakeppnin 1978 stendur sem hæst. Tvær persónur eru I leikrit- inu, lögreglufulltrúinn ,sem leikinn er af Lars Amble og kona sem leikin er af Inga Landgré. Inga þessi er lands- mönnum kunn úr ýmsum sænskum bíómyndum, sem hér vorusýndar fyrir um 20 árum. Konan kemur á lögreglustöð- ina í leit aö dóttur sinni, sem hafði veriö tekin föst í húsrann- sókn. Flokkar mannna fara um og gera húsleit, en lögreglan þykist ekki vita hverjir í rauninni hafi þarna átt hlut aö máli. Af þessu spinnst samtal milli lögreglu- fulltrúans og konunnar, sem endar meö þvi aö hann fer að yfirheyra hana. Lögreglufulltrúinn i myndinni er fulltrúi geðþóttavalds og virðist ekki of sæll af starfi sinu, enda gefur hann fótboltanum í sjónvarpinu oft meiri gaum en máli konunnar. Þetta er efni sem snertir at- buröi liöandi stundar, er oft i fréttum og menn veröa aö taka afstööu til.” Þ.F. ÚTVARP KL. 22.10 Sjónvarpsþýð- andi höfðar mól ,,Ég tek fyrir mál, sem þýðandi hjá sjón- varpinu fór i gegn rikisútvarpinu, til að fá greitt orlofsfé á laun sin fyrir þýðingar’ ’, sagði Björn Helgason hæsta- réttaritari, aðspurður um efni þáttarins Dóms- mál, sem hann hefur umsjón með. „Um var aö ræöa laun.sem vorugreiddfráupphafi sjónvarpsins 1966 og til 1973. Málið hófst á árinu 1974 og lauk nú i vor. Niðurstöður málsins urðu ekki hinar sömu i hæstarétti og i undirrétti. Lagaákvæöi kveöa á um aö allir starfemenn hjá öörum eigi rétt á orlofi, eöa fái greitt orlofsfé. En tilvikin eru mörg og mismunandi sambander milli starfsmanna og vinnuveitenda. Þetta mál er prófmál um orlof þýöenda. Björn Helgason hæstaréttar- ritari. Hann fjallar um rétt sjón- varpsþýöanda til oriofs i útvarps- þættinum Dómsmál i kvöld. Mánudagur 8. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Yfirheyrslan Leikrit eftir argentinska rithöfund- inn Jacobo Langsner, samiö fyrir sænska sjónvarpiö. Leikstjóri Lars Göran Carl- son. Aöalhlutverk Inga Landgré og Lars Amble. Leikurinn gerist I Argentínu í júnimánuði 1978, en þá stendur þar sem hæst heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu. Miöaldra kona kemur á lögreglustöö til aö reyna aö fá upplýsingar um dóttur sina sem lögreglan hefur handtekiö. Þýöandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjón- varpiö) 21.45 Meatloaf Poppþáttur meö bandariska söngvaran- um Meatloaf. Aöur hefur þáttur þessi veriö sýndur I bútum, en hér er hann i heild. 22.10 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok (Smáauglysingar — simi 86611 ) Hreingerningar Hreinsa teppi I ibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. ódýroggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863. [Kénnsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál bréf askriftir og þýðingar. Bý undir dvöl er- lendis og lesmeö skólafólki. Auö- skilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Hugræktarskóli Sigvalda Hjámarssonar. Nokkrir geta komist aö. Simi 32900 . i Dýrahald________________, Fallega tik tæpra 3 mánaöa vantar fóstur hjá góðu fólki þar sem hundahald er leyft. Uppl. I sima 16713. Þjónusta Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leöjurjakkaviögeröir, fóöra einnig leöurjakka. Simi 43491. Gamall bill eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verð- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verö- tilboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiöl sima 19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bllaaöstoö h.f. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldsimi 38707. Tveir smiðir geta bætt viö sig verkum. Uppl. i sima 32477. Verslunareigendur — Kaupmenn Tökum að okkur trésmiöi og breytingar fyrir verslanir. Kom- um meö vélar á staöinn ef óskaö er. Tilboö eöa timavinna. Vanir menn I verslunarbreytingum. Látiö fagmenn vinna verkiö. Uppl. i sima 12522 eöa á kvöldin i sima 41511 og 66360 6 vikna kettling vantar gott heimili. Uppl. I sima 36462. Hvolpur af Lassie kyni til sölu. Uppl. i slma 84345. Hross til sölu. Tiu vetra hestur, taminn, leirljós. Einnig 4 vetra hestur, bandvanur og tvö trippi 2ja vetra. Nánari uppl. I sima 99-5931. Múrverk — Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. „ 1 ^ Safnarinn Kaupi öli islensk frimerki, ónotuð og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og.25506. . Atvinnaiboói Kranastjóri — Akranes. Óskum aö ráöa mann á krana. Þarf aö hafa meira próf. Skóflan H/F Akranesi. Simi 93—1224. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Friaðra hvora helgi. Upplýsingar i sima 44742 milli kl. 17 og 21. Okkur vantar fólk til starfa I heimilishjálp. Uppl. i sima 53444. Félagsmála- stofnun Hafnarfjaröar. Kjötiðnaöarmaður óskast hálfan eöa allan daginn. Uppl. i sima 10403. Okkur vantar vélritunarstúlku (veröur aö vera vön). Uppl. I Sjóklæöageröinni h.f. Skúlagötu 51, simi 11520. 1 Atvinna óskast 36 ára kona óskar eftir vinnu, helst vakta- vinnu. Uppl. i sima 11993. Menntaskólanemi óskar eftir að taka aö sér ræst- ingar. Uppl. i slma 13804 eftir kl. 19. 2 ungir og röskir menn óska eftir atvinnu allt kemur til greina, erum vanir málningar- vinnu. Uppl. i sima 42223 og 84007 fHúsnœðiiboói 2ja herbergja ibúð áhæö I vesturbænum til leigu til 1. okt. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Vesturbær 23407.” Trésmfðaverkstæði til leigu. Til leigu er trésmiöaverkstæöi, sem búiö er góöum vélakosti og er i hagkvæmu leiguhúsnæöi ca. 250 ferm. Mikil lofthæö. Góöur staöur I borginni. Uppl. I sima 40993. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- iýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreínu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumula 8, simi 86611. Ný 2 herb. ibúð I Hólahverfi til leigu. Fyrir- framgreiösla. Tilboö meö uppl. um greiöslugetu og fjölskyldu- stærö sendist Visi fyrir 9. janúar. 't Húsnæói óskast Skipti á Ibúö í Oslo og Reykjavlk 1/4 — 1/7 1979 Þriggja til fjögurra herbergja ibúð, búin húsgögnum, óskast á leigu I Vesturbænum I Reykjavik á tímabilinu 1/4 — 1/7 1979. Æskileg væru skipti á einbýlis- húsi á góðum staö i Oslo. Nánari upplýsingar hjá Norrænu eld- fjallastðinni, simi 25088 (230) Hulda. Tvær einstæðar mæður i fastri vinnu óska eftir 3—4ra herb. Ibúð. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. I sima 66347. Við erum ungt par, nýkomin frá námi erlendis, erum róleg og reglusöm, okkur vantar 1—2ja herbergja ibdö strax. Uppl. i sima 25169 eftir kl. 6. Fyrirframgreiösla. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúö i Hafnarfirði, Kópavogi eöa Reykjavik. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 28187 eftir kl. 5. tbúð — Einbýlishús. Óskum eftir 2—3ja herb. Ibúö á Stór—Reykjavikursvæöinu til leigu. Skipti á einbýlishúsi úti á landi kemur til greina. Nánari upplýsingar I síma 86905. Rúmgott herbergi óskast eöa tvö samliggjandi, meö aðgang að baöi. Uppl. i sima 75994. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu litla Ibúö frá og meö 1. febr. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Uppl. I sima 95-4687 eöa 95-4647 frá kl. 7-9 á kvöldin. Ungur reglusamur piltur utan af landi óskar eftir 2 herb. ibUÖ eða herbergi meö aögangi aö eldhúsi. Helst I gamla bænum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringi I sima 33046 Ungt par óskar eftir aö leigja 2 herb. ibúö i Hafnarfiröi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 50751.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.