Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 9
Mánudagur 8. janúar 1979 9 Standíð við áramótaheitin Rannveig Þórðardóttir hringdi = Máltækið segir, aö öl sé innri maður. bað er sagt, að mikið hafi verið drukkið i heimahús- um um þessi áramót og hafa þvi sennilega margir unnið ára- mótaheit sln þannig á sig komn- ir. Aramótaheit er best að gera i einrumi, I hjarta sinu, en þó þau hafi verið unnin undir áhrifum, hljóta þau að hafa átt sér að- dra ganda. Verst er að hafa unnið það upphátt I kunningjahópi og fyrir hina ýmsu kunningja, sem fæst- ir voru edrú, og sjá siöan eftir þvi. En áramótaheit á alltaf að standa við þótt áheyrendur að heitinu kunni að telja um fyrir manni. Mestan „móral” þarf viðkomandi að hafa af þvi að hafa veriö undir áhrifum, er heitið var unnið. En þó dryldcju- félagarnir hafi verið afbrýði- samir út i heitið, skiptir það ekki máli. Þú, sem hefur unnið áramóta- heit þitt i veislu, mundu, að það var þin eigin ákvörðun. Þú drakkst i þig kjark til að vinna þetta heit. Stattu við það, þó að einhver hlæi að þér. Þau verða oft mörg áramótaheitin þegar horft er á árið brenna út Smurbrauðstofan ÐJORNIKMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijosmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SÍMt 12644 i--------- — £ Breyttur epnunartimi OPID KL. 9 Víí Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nasg bilastm&t a.m.k. á kvöldin HIOMf VMMIIt IIMWRSIKl ll sii.il i2'7i': ........ 111 ' Auglýsið í Vísi Fyrirspurn til Útvarpsráðs Heiðraða útvarpsráð Samkvæmt auglýstri dagskrá útvarpsins átti hálfsmánaðar- legur þáttur um skólamál að vera á dagskrá miðvikudaginn 3. janúar klukkan 20:00. Að þessu sinni átti þátturinn að fjalla um húsnæðismál fram- haldsskólanna og niðurstöður siðasta þings L.M.F. Þar sem Menntaskólinn i Reykjavik býr við þröngan húsakost, biðurn við með eftir- væntingu eftir þessum þætti. Meira að segja frestuðu margir — leikhúsferð þetta sama kvöld vegna þáttarins. En öllum að óvörum féll þátt- urinn niður. I staðinn voru lesin tvö ævintýri eftir Leo Tolstoj. Engin skýring var gefin, svo okkur væri kunnugt um. Þvi beinum við þeirri spurn- ingu okkar til Útvarpsráðs, hvers vegna þessi áður auglýsti dagskrárliður féll niöur án nokkurra skýringa. Auk þess vonumst við til að þátturinn verðu fluttur hið fyrsta. Nokkrir nemendur i Mennta- skólanum i Reykjavik. Sœnskur frelur? Moldi sendi okkur þessar vísur. Ó, sú náð. Þeir freta í Svíþjóð svo fjandi vel það fangar vorn innri mann, þar mæla þeir, fetta , metta og pretta jafnt manninn sem Lausnarann. Nú er kátt í höllinni Hjá máli og menning magnast öll stemning þeir miða á Jésús frá Nasaret. Á eldjárnum þjóta með andann til fóta og íslensku börnin fá svenskan fret. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.