Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 21
25 VÍSIR Mánudagur 8. janúar 1979 TILLÖGUR STEINGRÍMS Bœndur fái 90% af haustverði Rikisstjórnin hefur falið land- búnaöarráöherra aö vinna aö framkvæmd þessara tillagna i samvinnu viö fjármálaráöherra og Seölabanka tslands. Þessar tillögur eru þriþættar: t fyrsta lagi er gert ráö fyrir þvi aö útflutningsuppbætur á kindakjöti veröi greiddar mánaöarlega, ó- háö verölagsári landbúnaöarins, enþaöhefstl. september og lýk- ur 31. ágúst. í ööru lagi er lagt til aö rikis- sjóöur greiöi vaxta- og geymslu- gjald á kindakjöti i lok hvers mánaöar, en ekki áætlaöan kostn- aö i byrjun hvers mánaöar, en uppsafnaöur kostnaöur hefur orö- iö verulega hærri en áætlunin. Þá beinir rikisstjórnin þeim til- mælum til Seölabankans að hraöað veröi afgreiöslu á upp- gjörslánum, þannig aö unnt reyn- ist að hækka útborgunarhlutfall til bænda i 90% af haustgrund- vallarverði. —KS Landbúnaðarráöherra hefur hefur. Samkvæmt þeim tillögum lagt fram i rikisstjórninni tillögur ætti að vera mögulegt aö greiöa sem miöa aö þvi aö bændur fái bændum allt aö 90% útborgun af laun sin greidd fyrr en veriö haustgrundvallarveröi afuröa. Rikiss jóöur á nú aö greiöa vaxta- og geymslugjald á kindakjöti i lok hvers mánaöar. Þessi mynd var tekin á Rally-Cross kynningu sem klúbburinn hélt siöastliöiö sumar. Fremri biliinn er kominn af staö aftur eftir aö hafa oltiö heilan hring, og sýnir myndin vel hve veltigrindurnar, sem bílarnir veröa aö hafa,gera mikiö gagn. ■ Mynd Halidór. ísaksturskeppni Biladellumenn eru óðum að vakna til lifsins eftir nokkurt hlé, sem aðallega hefur orsak- ast af óhagstæðum veörum o.fl. Hjá Bifreiðaiþróttaklúbbnum er nú á döfinni að halda isaksturs- keppni sem fyrst, og þá meö svipuðu sniöi og þá sem klúbb- urinn hélt i fyrra. Þá var keppni með þeim hætti aö ekin var hringlaga braut, þrjá hringi, og sigraði sá sem var fljótastur. Bilarnir vor búnir samkvæmt umferðarlögum þ.e. þeir máttu vera með nagla og keðjur. Einn bill var látinn aka i einu, þannig að engin hætta var á aö menn skemmdu bfla sina með þvi aö aka hver á annan. Af Rally-Crossi er litið aö segja, en þar stendur á aö fá leyfi fyrir keppninni. Næsta rall, sem haldið verður á vegum klúbbsins verður 7. april, en is- aksturinn er næsta mál á dag- skrá eins og áður segir. Almennur félagsfundur verö- ur hjá klúbbnum i kvöld aö Hótel Loftleiöum (Leifsbúö) kl. 20.30. og eru allir áhugamenn velkomnir og félagsmenn hvatt- ir til aö mæta. qq (Þjónustuauglýsingar J Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar slfpi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti-versl. Kjöt og fiskur sími 75836 'V' Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, sími 74717. FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smiöum aUt sem þér dettur i hug. Höfum langa reynslu I viögeröum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna verkiö. Simi 73070 og 25796 á kvöldin. KÖRFUBÍLL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU Þak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. <r Tökum aö okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og hurðum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviögeröir og fl. Uppl. i sima 51715. SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 5ja mánaða ábvrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- s n i g I a , v a n i r menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. Gyllingar Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð í litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. f KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Út- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstööv- ar. ísetningar. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavík. Sími 92-3320. Bcrgstaöastræti 38. I)ag-. kvöld- og hclgarslmi 21940. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 8:5499 •< Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /Wl Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — ^Simi: 8:549! * Traktorsgrafa tíl leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 < > •JTVARPSVíRKIA MEiSIAFU TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fuilkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fi. Tökum aö okkur viðgeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN Húsaviðgerðir Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 ASGEIRS HALLDORSSON* Traktorsgrofa og vörubíll til leigu a. Einar Halldórsson, sími 32943

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.