Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 3
VISIR Mánudagur 8. janúar 1979 3 Kanna rœkjumiðin í Isafjarðardjúpi: ÞORSKSEIÐIN ERU HORFIN Miklar breytingar viröast hafa orðiö á rækjumiöunum i tsa- fjaröardjúpi, aö sögn Óla N. Ólsen forstjóra. Þrir bátar á vegum Haf- rannsóknarstofnunar rannsökuöu miöin utantil I Djúpinu og i Jökulfjöröum i gær. Rækjan sem fékkst i gær var sæmilega stór en megin breyt- ingin er sú, aö öll þorskseiöi viröast horfin. En eins og kunn- ugt er hafa öll rækjumiö á Isa- fjaröardjúpi veriö lokuö i haust og i vetur vegna seiöagengdar. Fjörutiu rækjubátar hafa leyfi til veiöa við Isafjaröardjup, en þeir hafa legiö önotaöir i vetur. A Isafiröi hafa um 150 manns aö jafnaöi atvinnu viö rækju- vinnslu. Ljóst ætti aö vera um helgina hvortrækjuveiöar veröa leyföar aftur viö Isafjaröardjúp. Þ.F. VILDU SEX MAN- UÐI EN EKKI ÞRJÁ segir formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda um innborgunarskylduna „Viö erum ánægöir meö innborgunarskylduna á húsgögn og innréttingar aö ööru ieyti en þvi aö viö hefðum taliö æskilegra aö innborgunartiminn heföi veriö lengri, eöa sex mánuðir í staö þriggja, sagöi Björn Lárusson, formaöur i Félagi húsgagna og innréttingaframleiöenda, þegar Vfsir spuröi um skoðun hans á þeim aögeröum sem rikisstjórnin hefur samþykkt til stuönings islenskum iðnaöi. „Hvaö snertir afnám 10-25% innborgunarskyldu á hráefni til iönaöar, þá er þaö mál sem viö höfum barist fyrir, þvi þaö hefur veri mjög mikill baggi á þeim fyrirtækjum, sem hafa flutt inn sjálf hráefni og viö erum mjög ánægöir meö aö þaö skyldi kom- ast I gegn”, sagöi Björn. —J M Nýja saumavélin, semgerir alla saumavinnu auðveldari en áður: NECCHI siloio NECCHI SILTJICI saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga. Með NECCHI SILTJICI saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - allt frá þunnum teygjuefnum til þykkra gallabuxnaefna. NECCHI SILOia saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir- komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tíðkast. NECCHI SlLTJia saumavélar eru með sérstökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem ncest fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt að sauma jafnvel mjög þykk efni á litlum hraða. NECCHI SlLOia saumavél vegur aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er því sérlega létt í meðferð og flutningi. Nákvcemt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu tryggja hámarksnotagildi NECCHI saumavéla. NECCHI SlLTJia saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvísir á íslensku um notkun og viðhald. . Útsölustaðir víða um land. Einkaumboð á íslandi: FALKIN N Suðurlandsbraut 8 - sími 84670 íxV • Sendum bæklinga, ef óskað er 1979 BILAR FRÁ CHRYSLER Hjá okkurfærð þú eitthvað mesta bílaúrval, sem völ erá hér á landi. Eftirtaldar gerðir Chryslér-bíla eru til afgreiöslu með stuttum fyrirvara: CHRYSLER Þetta er einn glæsilegasti bíll sem þú getur valið þér á nýju ári. Lebaron hefur vakið athygli fyrir glæsileika og íburð. Hér er billinn fyrir þá sem aðeins vilja það besta. Dodgo Aspen er einn vinsælasti fólksbíll hér á landi, enda hefur hann margsannað kosti sína. Eigum til bæði 2ja og 4ra dyra bíla, auk þess station. Bílarnir eru sjálfskiptir með vökvastýri og deluxe-búnaði. Tlymoutfí ||ll| Plymouth Volaré á stóran aðdáendahóp á íslandi, enda bíllinn búinn frábærum kostum, sem auka ánægju ök.umannsins, fyrir utan það að hann, ásamt öðrum Chrysler-bílum skilar ætíð háu endursöluverði. Eigum til 2ja og 4ra dyra, auk þessstation-bílinn. Allt glæsilegir vagnar, með sjálfskiptingu og vökvastýri. CHRYSLER HORIZON R Þetta er bíllinn sem valinn hefur verið bíll ársins 1978 í Evrópu og Ameríku, en það hefur aldrei skeð fyrr að sami bíllinn beri af beggja vegna Atlantshafsins á sama tima. Þetta er fimm dyra, fimm manna, framhjóladrifinn fjölskyIdubíll frá Chrysler France. Þrjár útgáfur til að velja úr. Hér er bíllinn sem'fjölskyldan hefur verið að leita að. Hafið samband við okkur þegar í stað og veljið ykkur glæsilegan fararskjóta frá CHRYSLER. Sölumenn CHRYSLER-SAL 83454 og 833o0 ð llökull hff. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Umboðsmenn: ÓSKAR JÓNSSON Neskaupstað SNIÐILL HF. - Akureyri. BlLASALA HINRIKS Akranesi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.