Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 14
18 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17.. 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Birkiteigur 37 i Keflavík, þinglýstri eign Sigtryggs Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu tollstjórans i Reykjavik fimmtudaginn 11. janúar 1979 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Bjarmaland 3 i Sandgerði.þinglýstri eign Viðars Markússonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands fimmtudaginn 11. janúar 1979 kl. 14. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Lónshús i Gerðahreppi, þinglýstri eign óskars Guömundssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Tryggingarstofnunar rikisins ofl. fimmtudaginn 11. jan. 1979 kl. 13.30. Sýslumaðurinn I Gullbringnsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 60. og 62. tbl. Lögbirtingabiaösins 1978 á M.B. Loka G.K. 103, þinglýstri eign Haralds Guð- bergssonar i Hafnahreppi, fer fram við báti in sjálfan I Höfnum fimmtudaginn 11. jan. kl. 16 að kröfu víjaldheimt- unnar i Reykjavik. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu f Vetrarnámskeiðin I (15. janúar — 6. apríl) Mikið er um nýjungar hjá Mími í vetur. Sam- talsf lokkar hjá Englendingum. Síðdegistímar — kvöldtímar. Franska og spánska. Létt námsefni í þýzku. fslenzka fyrir útlendinga. Nýr byrjendaflokkur barna í ensku. MiMIR — simi 10004og 11109 (kl. 1-7e.h.). 7 Kjprgardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 ¥ * Urval af vel útlítandi notuðum húsgögnum í ÚTSÖLUHORNINU Svefnbekkir E Idhúsborð og 5 stólar Skenkar Borðstof uborð og 6 stólar Hjónarúm með dýnum og náttborðum Sófasett Hábaksstóll Leðurstóll kr. 18.000 kr. 75.000 kr. 55.-95.000 kr. 110.000 kr. 65.000 kr. 55.-225.000 kr. 86.000 kr. 74.000 ATH. GREIÐSLUKJÖR Tökum notuð húsgögn upp í ný Tœkifœrisgjafir Nýkomið portúgalskar styttur og itölsku smáborðin vinsælu. Eins og þú sérð EKKERT VERÐ Mánudagur 8. janúar 1979 VÍSIR Danski utanríkisráðherr- ann ásakaður fyrir bruðl Dagblað uppljóstar Og nú er komið að danska utanrikisráðherranum. Menntamálaráðherrann var af- hjúpaður af danska blaðinu Ekstrabladet. Sama blað hefur einnig ásakað Henning Christ- ophersen fyrir að burðla með opinbert fé. I stað þess að fara með al- mennu áætlunarflugi SAS flug- félagsins frá Kastrupflugvelli i Kaupmannahöfn til New York, fór hann fyrst til London. Þar fór hann um borð i nýju hljóð- fráu Concorde flugvélina, — Ilanski utanrikisráðherrann, Henning Christophersen. hefur verið hraðfleygasta og dýrasta áætl- ásakaður fyrir bruðl í ferð sinni á allsherjarþing Sameinuðu þjóð- unarflug i heiminum. I New anna. York leigði ráðherrann sé her- bergi á hinu nýtiskulega Hótel Plaza á 5. breiögötu. Fyrir Samkvæmt Ekstarbladet viðtali við Ekstarbladet segir fimm daga dvöl i borginni leigði eyddi ráðherrann yfir 2000 ráðherrann að nauðsynlegt hann sé „limousine” af dýrustu þúsund dönskum krónum á dag, hefði verið timans vegna að gerö—og borðalagöan einkabil- aðeins i bilinn, eða rúmum 120 ferðast með Concorde-vélinni. stjóra. þúsund islenskum krónum. 1 —KS Nýtt mál er risið upp i Dan- mörku vegna ferðakostnaöar ráðherra. 1 þetta sinn á utan- ríkisráðherra Henning Christ- opherson i hlut. Hann er sakað- ur um aö hafa notaö almannafé i heimildarleysi á allsherjarþingi Sameinuöu þjóðanna I New York i september s.l. Framfaraflokkur Mogens Glistrups hefur nú þegar farið þess á leit við Anker Jörgensen forsætisráðherra að hann krefj- ist þess aö Henning Christ- opherse-i borgi til baka hluta af reikningum úr ferðinni úr eigin vasa. Ferðakostnaður danskra ráö- herra komstf sviösljósið eftir aö frá þvi var skýrt að mennta- málaráðherrann Ritt Bjerre- gaard hafði eytt um 5000 dönsk- um krónum i dýrindis hótel og bila á 13 daga ráðstefnu UNESCO i Paris i október s.l. Unnið aö smiði afmælisgjafar til Manarbúa. Þetta vQungaskip er nákvæm eftirmynd Gauksstaöa- skipsins. Víkingaskip til Manar Vegleg af mœlisgjöf Eins og kunnugt er af fréttum afmæli þinghalds á eynni Mön 4. erður haldið upp á 1000 ára júli i sumar. Þangað hefur forseta Islands, Kristjáni Eldjárn, verið boðið ásamt fleiru stórmenni. I tilefni afmælisins hefur Englendingurinn Robin Bigland látið byggja i’ Noregi nákvæma eftirlikingu af Gauksstaðaskip- inu. Þessu vikingaskipi verður siðan siglt tíl Manar og þaö af- hent við hátiðlega athöfn Manarbúum til eignar. Þ.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.