Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 15
 19 I dag er mánudagur 8. janúar 1979, 02.37, síðdegisflóð kl. 15.07. 8. dagur ársins. Árdegisf lóð kl. ) APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 5. janUar-ll. janilar er i Lyfjabúöinni Iöunni og Garös apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opift • öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaft. Hafnarfjörður Hafnarfjarftar apótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjtlkrabill simi 11100. Seitjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I slmum sjúkrahússins. Gefiö. Hvftur missir annaöhvort hrók eöa drottningu. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö slmi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviiiö og sjúkrabíll 1220. Höfn I HornafiröiL.ög- ORÐID Og enn talaði Jesús til þeirra og sagöi: Ég er Ijós heimsins, hver sem fylgir mér, mun ekki ganga i myrkr- inu, heldur hafa ijós Hfsins. Jóh.8,12 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabíll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabtll 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Þaö ætti jalnvel aö banna feikfangaher- menn. Vér veröum aö afvopna uppeldis- stöðvarnar. Paulina Luisi Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, slmi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sím- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Ofnbakaður fiskur 450 gr ýsu eöa þorskflök salt pipar sefleriduft karrý 4 guirætur 2 epli biaöiaukur, purra (má vera úr frysti) 2 msk. sltrónusafi 40 gr. smjörllki Hreinsiö fiskinn og dreifiö yfir hann salti, pipar, sellerldufti og karrý. Hreinsiö gulræt- urnar og rifiö á rifjárni. Hreinsiö eplin ogskeriö i' bita. Setjiö gulrætur og epli i smurt, ofnfast mót. Klippiö blaölauk yfir og bætiö sitrónusafanum út í. SetjiÖ fiskflökin yfir grænmetiö, Setjiö smjörlikiö I litlum bitum yfir fiskinn. Látíö lok á fatiö og bak- iö á ofni viö hita 225 á C i u.þ.b. 30 mlnútur. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur fund mánudaginn 8. janúar I fundarsal kirkj- unnar kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin Kvenfélag Bústaöasóknar heldur fund mánudaginn 8. janúar kl. 8.30 stundvis- lega. Umræöur: Barn ársins. Stjórnin MINNGARSPJÖLD Minningarkort Langholts- kirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Lang- holtsvegi 126, simi 36111. Rósin Glæsibæ, sími 84820. Versl. Sigurbjörn Kárason Njálsgötu 1, simi 16700. 1 Bókabúöin Álfheimum simi 37318. Elinu Kristjánsdótt- ur, Alfheimum 35, simi 34095. Jónu Þorbjarnar- dóttur, Langholtsvegi 67, simi 34141, Ragnheiöi Finnsdóttur, Alfheimum 12 simi 32646. Margréti Ólafs- dóttir, Efstasundi 69, slmi 34088. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavík fást hjá: Bókabúö Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúöinni Snerru, Þverholti, Mos- fellssveit, Bókabúö Oli- vers Steins, Strandg. 31 Hafnarf. Amatörverslun- inni Laugavegi 55, Hús- gagnaversl. Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Siguröi slmi 12177, hjá Magnúsi simi 37407, hjá Siguröi slmi 34527, hjá Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf slmi 71416. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik fást hjá: Bóka- búö Braga, Lækjargötu 2, Bókabúöinni Snerru, Þver- holti, Mosfellssveit, Bóka- búö Olivers Steins,' Strandg. 31 Hafnarf. Amatörversluninni Lauga- vegi 55, Húsgagnaversl. Guftmundar, Hagkaups- húsinu. Hjá Siguröi simi 12177, hjá Magnúsi simi 37407, hjá Siguröi slmi 34527, hjá Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf simi 71416. Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaversl. Snæ- bjamar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins. Hafnarfiröi. Versl. Geys- ir, Aöalstræti. Þorsteins- búö, Snorrabraut. Versl. Jóhannesar Noröfj. Laugav. og Hverfisg. O. Ellingsen, Grandagaröi. Lyfjabúö Breiöholts, Háaleitisapóteki, Garös apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landspitalanum hjá forstööukonu, Geö- deild Barnaspitala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- I birni Bjarnasyni Dverga- bakka 28. Minningarkort Langholts- kirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Langholts- vegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl. Sigurbjörn Kárasonar, Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúöinni, Alfheimum 6, simi 37318, Elin Kristjáns- dóttir, Alfheimum 35, simi 34095, Jóna Þorbjarnar- dóttir, Langholtsvegi 67, simi 34141, Ragnheiöur Finnsdóttir, Alfheimum 12, simi 32646, Margrét Ólafs- dóttir, Efstasundi 69, simi 34088. - Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búöinni, Hrlsateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkjuna á viö- talstima sóknarprests og safnaöarsystur. V. 65 árum Magnús Sigurösson, vfirr jettarmála flutn- ingsmaftur, Kirkju- stræti 8. Venjulega heima kl. 10-11. | GENGISSKRÁNING Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978: Ferða- manna- , 1 BandarfkjadoHár .. Kaup Sala gjald- . eyrir 317.70 318.50 350.35 1 Sterlingspund 646.50 648.60 712.91 1 Kanadadollar 267.90 268.60 295.46 .100 Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26 100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67 100 Sænskarkrónur ... 7398.70 7417.30 8159.03 100 Finájsk mörk 8092.20 8112.60 8923.86 100 Franskir frankar .. 7584.60 7603.70 8364.07 100 Belg. frankar 1102.15 1104.95 1215.44 100 Svissn. frankar-... 19653.55 19703.05 21673.08 100 Gyllini 16098.30 16138.80 17752.68 100 V-þvsk mörk 17405.85 17449.65 19194.61 100 Llrur 38.28 38.38 42.21 100 Austurr. Sch 2372.70 2378.60 2616.46 100 Escudos 689.90 691.60 750.76 100 Pesetar 452.00 453.20 498.52 100 Yen „ 163.17 163.59 ' 179.94 Ilrdturinn 11. murs -20 aprl Beröu viröingu fyrir rétti annarra til skoö- ana sinna. Reyndu ekki aö taka lögin I þínar hendur. Nautiö 21. aprll-21. mal Þú ættir aö reyna aö kveöa niöur oröróm sem er á kreiki og kemur þér og þinum illa. Tv Ihurariur 22. mul—21. junl Haföu samband viö vin þinn sem gæti veriö einmana eöa leiöur yfir einhveriu. Krahbinn 21. junl—22. jull Ef þú átt erfitt meö aö taka ákvöröun I ein- hverju máli skaltu gleyma þvl I bili og geyma þaö til betri tima. I.jnuift 21. jull—22. anusl Taktu lifinu meö ró og forðastu aö ofreyna þig likamiega. Fólk setn þú þarft aö hafa samskipti viö gæti reynst erfitt viö- ureignar og áhuga- laust. 0 Mnjíll .'I iiUU'1- ::i. si-pt Viöskipti eöa mál sem varöa frama þinn eru ofarL á baugi I dag. Nú er rétti timinn til aö leita ráöa hjá ein- hverjum sem veit bet- Vogin v» -4 2:i nki Skyldur þinar viö fjöl- skylduna eru mikil- vægari en sambandiö viö einhvern utanaft- komandi aftila. Vertu viftbúin(n) þvf aö þurfa aö aftlaga þig breyttum aöstæöum. Ilrckinn 24. t»kl —22. n«v Gættu tungunnar og athugaöu viö hvern þú talar. i kvöld væri til- valift aö sinna börnun- um og þvi verður áreiöanlega tekiö meö þökkum. Hogmafturir.n 22. nóv —21. Foröastu aö taka ákvaröanir um fjár- mál án vandlegrar umhugsunar. Þú ættir heldur aö sækjast eftir gæöum en þægindum I sambandi viö vörur sem þú kaupir. Ste»nn«*itin 22 > —20 jan. Sparsemi er dyggö, en þvi hefur þú alveg gleymt undanfarift. Reyndu aö halda ör- litift i hemilinn á þér N'atnsherinn 21.-19 íehr Eyddu meiri tima i aft sinna áhugamálum þinum. Þaö er engin ástæfta tíl aö hafa sifelldar áhyggjur og vera of samviskusam- ur(söm). Fis kamir 20. f«4>r.—ÍO,Nn«rs Þaö gæti komift sér vel aö endurskoöa afstööu þlna til einhvers máls. Prófaöu þig áfram og kannaðu allar hliftar málsins áftur en þú tekur óhagganlega ákvöröun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.