Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 6
6 c Mánudagur 8. janúar 1979 VISIR Ný námskeið hefjast mánudaginn 22. janúar og standa til 30. apríl 1979. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga, 5 til 15 ára. 2. Teiknun og málun fyrir fulloröna, byrjenda- og framhaldsnámskeiö. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaöur. Innritun fer fram daglega kl. 10—12 og 14—17 á skrifstofu skólans Skipholti 1. Námskeiösgjöld greiöist viö innritun áöur en kennsla hefst. Skólastjóri. Nýr vcitingastatíur smíjQukaíll HEFUR OPNAÐ AÐ SMIÐJU.VEGl 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL.9.00-17.00 _J Ll SMIÐJU- *KAFFI % Sk«Oan \^n0Sjuv«9OF Ka'jpqoOSu' 1 ftf Nœturþjónusta Opiö fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 24.00-4.Ú0 föstu- daga og laugardaga frá kl. 24.00-5.00. ALLA HATIÐISDAGA FRA KL. 24.00. Fjölbreyttur matseöill — sendum heim. Njótiö veiting- afma I rúmgóöum húsakynn- um! SIMI 72177. Frarnreiöum rétti dagsins i hádeginu, ásamt öllum tegundum grill- rétta. Otbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauö og snittur. Sendum, ef óskaö er. PANTANIR 1 SIMA 72177 blaóburóarfólkl óskast! Ránargata Garðargata Bárugata Stýrimannastigur Grettisgata Frakkastigur Kiapparstígur Njálsgata Laufásvegur Bókhlöðustigur Miðstrœti Leifsgata Barónsstígur Egilsgata Eiriksgata Vesturgata Nýlendugata Tryggvagata Hafnarhvoll Rauðárholt I. Einholt Háteigsvegur Rauðarárstígur Skúlagata Borgartún Laugavegur 134—160 Skúlatún Nes l Lindarbraut, Melabraut, Miðbraut. Gœtu hernumið Svíþjóð á 48 klukkustundum Herir Varsjárbandalags- ins gera ráð f yrir því, ef til ófriðar kæmi, að geta her- tekið Norðurlönd með því að setja herafla á land á Noregsströnd um leið og flugvélar flyttu hernáms- lið á tiltekna staði inni í landi. Um leið er gert ráð f yrir, að það taki ekki nema tvo sólarhringa að hernema Svíþjóð, sem gæti haft úr- slitaáhrif á gang ófriðar- ins, því að þaðan væri aust- antjaldsherjunum greiður aðgangur að mikilvægum stöðum í Noregi og í Danmörku. Þessar upplýsingar koma fram i viötali, sem sænska blaöiö „Bar- ometern” birti viö tékkneskan hershöföingja aö nafni Jan Sejna. Sejna er 51 árs gamall og nú bú- settur i Bandarikjunum, en þar fékk hann hæli sem pólitískur flóttamaöur, þegar hann flúöi Tékkóslóvakiu skömmu fyrir in- rás Varsjárbandalagsins. Hann hefur fariö huldu höföi i Banda- rikjunum, en veriö leyniþjónust- um Vesturlanda hafsjór upp- lýsinga. I fjölda ára gegndi Sejna mikil- vægum trúnaöarstörfum, bæöi pólitiskum og hernaöarlegum, i Tékkóslóvakiu. Hann haföi meö sérmargtleyniskjala og geymdi I minni sinu enn fleiri upplýsingar. Hann haföi tekiö þátt i f jölda her- æfinga Varsjárbandalagsins, sem margar miöuöu aö hafa Noreg eöa Sviþjóö aö skotspæni. Þaö fór ekki leynt, hvilikt áfall austantjaldsmönnum var land- flótti hans. Báöir. þáverandi varnarmálaráöherra og innan- rikismálaráöherra. voru tilneydd- ir aö vikja úr störfum. Þaö sama varö um yfirmann KGB, sovésku öryggislögreglunnar, i Prag. Aöstoöarvarnarmálaráö- herra Tékkóslóvakiu, sem haföi veriö einn af nánustu vinum Sejna, framdi sjálfsmorö eftir brotthlaupiö. Tékkneski hershöföinginn, Jan Sejna, sem fiúöi land og haföi meö sér hafsjó leyniupplýsinga um hernaöaráætlanir Varsjár- bandalagsins, ef tii ófriöar kæmi. Aö undanförnu hefur leyniþjón- usta Bandarikjanna leyft Sejna aö koma fram i viötölum viö fjöl- miöla, þar sem hann hefur miöl- UTSALA UTSAIA BYRJAR Á ÞRIÐJUDAG 0 0 ö ö 0 0 0 0 0 0 e M barnabuxur fró kr. 1000 :;í barnaskyrtur frá kr. 1000 0 herraskyrtur frá kr. 2.500 0 dömubuxur frá kr. 5000 0 ofl. ofl. ö ö ö ö ö a Strandgötu 34,sími 52070, Hafnarfirði. OEOHOnOIIOHOnÖEOEOHOIDEOnOÍDEOEOEOHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.