Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 17
21 VÍSIR LIF OG LIST LÍF OG LIST Þursarnir — eru aö leftgja i Noröurlandaferö. ÞURSARNIR Á HIJÓMLEIKUNI í MH Á MORGUN Þursaflokkurinn mun á morgun, þriöjudag, halda siöustu tónleika sina hér á landi fyrir hljómleikaferö hans til Noröurlanda, og fara þeir fram i hátiöarsal Menntaskólans viö Hamra- hlíö og hefjast kl. 21.00. Ráögert er aö þeir veröi rúmlega tveggja tima langir og á dagskrá veröur efni af hljómplötu Þurs- - anna, sem út kom fyrir jól- in, ásamt efni af fyrir- hugaöri plötu og fleira frumsamiö efni. Þursaflokkinn skipa þeir Egill Ólafsson, Þórður Arnason, Tómas Tómas- son, Asgeir óskarsson og Karl Sighvatsson, en jafn- framt standa vonir til aö Rúnar Vilbergsson, fagott- leikari, muni aftur geta komið fram með Þurs- unum eftir nokkurt hlé. Flosi — óspilitur lista- maöur meö geggjuöu hneggi. Bítils og Jókó heitmeyjar hans. Ekki viröist það þó hafa boriö tilætlaöan árangur, þvi' Jón fékk kvef og friðarviðræður risanna voru settar í salt. Erl. gestir Nokkrir tónleikar svifu yfir sætum þetta ár. Hljómsveitin Led Zeppelin, sem þá var nærri hátindi frægðar sinnar, Wagner — bannfærö and litsly fting. upphóf landann með nær- veru sinni. Karlpeningur borgárinnar varð þó þeirri stund fegnastur er goðin hurfu af landinu. Hljóm- sveitin Kinks endurnýjaöi gömul kynni sin af Islandi, og lék nú fyrir daufum og 5áraeldrieyrum. Islenskir hljómlistarmenn voru einnig iðnir við hljómleika- hald, ogverður þess minnst i næsta pistli. —HG LÍF OG LIST LÍF OG LIST hafnarbíó "V 1 (,-AAÁ Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PILA- GRIMURINN Höfundur. leikstjóri og aðalleikari: Chartie C'haplin Góða skemmtun. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasta Clint East- wood-myndin: I kúlnaregni Æsispennandi og sér- staklega viðburöarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRALOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. £ÆMR8ie* ^-"1 Sim. 50184 Verstu villingar vestursins Hörkuspennandi vestri. Aðalhlutverk: Telly Savalas (Kojak) Islenskur texti Sýnd kl. 9 Dauðinn á Nil Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. r.05, 5.40, 8.30 og 10.50 Jóla'réð Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýndkl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,05 og 11 Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd I lit- um um litinn dreng með stór vandamál. BtíU Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Jeffries Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15, 9,10 og 11,05 MARTY DOM FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar I gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Morð um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerisk úrvalssakamálakvik- mynd i litum og sér- flokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti. Hækkað verð. 'i* 3 20 7 5 ókindin — önnur Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt að i lagi væri að fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. tsl. texti, hækkað verð. Tonabtó 3* 3 1I 82 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) Aðaihlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sha'-if Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Þ.Jónsson&Co. skeifunnm; revkjavik StMAR 84515- 84516 a 'Et 2-21-40 Einstakur dagur ltölsk úrvalsmvnd i litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5 og 9 ~ HÓTEL BORG í tararbroddi í hilta öld Hefur þú komið á Borgina eftir breytinguna? Stemmingin, sem þar rikir áhelgar kvöidum spyrst óðfluga út. Kynntu þór það af eigin raun. VeriÖ velkomin. Notalegt umhverfi. HÓTEL BORG Sfmi 11440 V VIÐ BORGUM EKKI VID BORGUM EKKI eftir Dario Fo i Lindarbæ 2. sýning mánudag kl. 20.30 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Lindarbæ kl. 17.00—19.00 alla daga og kl. 17.00—20.30 sýningardaga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.