Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 23
Mánudagur 8. janúar 1979 STRÍÐ UM ÍSLENSK EFNAHAGS- MÁL hér á landi síöan ný rikisstjórn tók viö og segir aö staöan i efna- hagsmálum sé likleg til þess aö rikisstjórnin veröi ekki langlif og spurning aö hún lifi til 1! febrúar. „Það er Ijóst að það mun slá í brýnu með stjórnarflokkunum fyrir 1. febrúar n.k. Fram- sóknarmönnum finnst það kaldhæðnislegt að það skuli vera spurning hvort Alþýðubandalagið hafi vilja til að halda stjórnarsamstarfinu áfram og hvort Alþýðu- flokkur sjái sér það fært vegna efnahagsmál- anna"/ segir í danska blaðinu Aftenposten# en þar skrifar Hans Petter Nilsen grein, sem hann nefnir Stríð um islensk efnahagsmál. Nilsen rekur nokkuö atburöi Sem dæmi um slæmt sam- komulag rikisstjórnarflokkana rekur Nilsen atburöi undanfarn- ar vikur, sem hann segir benda til þess hve Alþýöuflokkurinn sé óánægöur meö stjórnarsam- starfiö. Hann nefnir i þvi tilviki afsögn Braga Sigurjónssonar sem forseta efri deildar Al- þingis og aö aörir Alþýöuflokks- þingmenn styöji ekki stjórnina i hinum ýmsu málum. Þá segir Nilsen aö I þessum hræringum öllum hafi staöa Benedikts Gröndals veikst mjög. Sú skoöun kemur fram i greininni, aö ef stjórnarflokkun- um tekst aö ná samstööu um aö- geröir i efnahagsmálum fyrir 1. febrúar, séu allar likur á þvi aö hún sitji út kjörtimabiliö, en Nilsen dregur þaö i efa aö samstaöa náist. KOMMENTAR Strid om islandsk okonomi Dcn islandske regjcring ken kkommc til á brekkc nakkcn pá de okonomlske problemcr. Ikke bar har dc trc rcgjcrlngspartl- enc ulike syn pá hvordan lan- dcts vanskcligheter best kan lo- iscs. Striden er fort langt inn 1 'dct cnc av koaiisjonsparticne, | soslaldc m okratene. i Det mcst dramatiske utslaget av stridcn kom i slutten av no- vcmbcr, da presidetcn i Alltin- gcts ovrc avdeilng, sosiaidemo- kratcn Sigurjónsson, trakk scg tllbake i protest mot sitt cget partis linjc. I forbindclse med at han ned- la sltt verv crkiærte Sigurjóns- son at han ikkc onsket á værc et xsamarbcldssymbol i presldcnt- stolcn for regjeringspartier som hverken har mot eiler kref- tcr tli á utforme og bll cnlge om cn avgjorcnde politlkk íor lan- dcts Inflasjonsproblem med utvilsom utsikt til forbedring-. Scncrc har ílere alltingsrc- prcscntantcr fra dct soslaldc- mokratiskc parti motsatt seg den kompromisslinje som ble valgt overfor de to andre sam- arbcldsparticne, Fremskritts- partict, som pá mange máter liggcr nært det norske Senter- partlct, og dct soslallstiske par- tiet Folkealllansen. Stridcn blant soslaldcmokra- tcnc er tildcls blitt fort for ápen scene, og blant observatorer i Rcykjavlk blir det gitt uttrykk ifor at partlets leder, utcnriks- Iminlster Bencdikt Grondahl, Ihar fátt cn noc svekket poslsjon. Dcn poiitiske spenning vll tro- llg fá sln utiosning ved ncstc máncdssklftc. Regjeringen har satt 1. februar som frlst for nár dcn nye planen for den okono- miskc polltikk skal fremlegges. Hvis dc tre partiene i regjerln- gcn makter á arbeide seg frem til en fclles plattform, bllr det antatt at koallsjonen har en chanse tll á holde frcm til ncste valg pá nasjonaiforsamllng. Hvls ikke vll samarbeidct bryte sammon. Dct cr imidlertld ikkc ' cnkclt á se hvilke andre partl- Islands statsminister ólafuí Jóhannesson. I varahlutir ibilvélar Stimplar, slílar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventiistýringar Ventilgormar Undlrlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olfudælur Rokkerarmar ■ i ÞJÓNSSOIM&CO Skeifan 17 Nýbóla sem leysir gamlan vanda Vandinn er þungt loft - eöa lykt. Innilokaö loft eöa reykmettaö. Matarlykt, allskonar lykt sem angrar. Hér er góö lausn. Lítil kúla, kölluö Airbal. Inni í henni er lítil plata.unnin úr ferskum náttúruefnum, sem hreinsa andrúmsloftiö. Virkni kúlunnar er hægt aö stjórna meö því aö færa til hettu ofan á henni. Þegar lyktarefnin eru þrotin er ný plata sett í kúluna. Einn kostur í viðbót - kúlan er ódýr. Fæst á bensínstöövum Shell og í fjölda verslana. Olíufélagið Skeljungur hf Heildsölubirgöir: Olíufélagið Skeljungur. oi_ ii Smávörudeild ohell Sími 81722 „Ekkert kynslóðabil...." Sffellt er veríö aö kvarta yfir þvi mikla bili, sem viöa er á milli yngri og eldri kyn- slóöar og i þvi sambandi fjasa margir gjarnan um unglingavandamáliö svo- kaUaöa. Þetta fræga bil viröist hins vegar ekki hafa gert vart viö sig aUs staöar á landinu, ef marka má frétt I Degi á Akureyri. Þar segir Steinunn Sigur- björnsdóttir i Grimsey frá jóla- og áramótahátlöahöld- um i eynni, og tekur sérstak- lega fram, aö þar hafi hinir yngri og eldri skemmt sér saman ,,enda ekkert kyn- slóöabU i Grimsey”. O Nýr flokkur? Kári Arnórsson, skóla- stjóri og einn af forystu- mönnum I Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, fjallar i grein 1 nýútkomnum Nýjum þjóö- málum um landsfund Sam- takanna, sem halda á siöar i vetur. „Þaö hefur trúlega mikil áhrif á ákvaröanatöku væntanlegs landsfundar, hvernig núverandi stjórnar- flokkum tekst aö koma þeim málum áfram sem Samtaka- fólk hefúr mestan áhuga fyrir”, segir Kári m.a. i grein sinni. „Nái stefnumál Samtak- anna fram aö ganga eöa vel horfi um framgang þeirra fyrir tiistuölan núverandi stjórnarflokka, er Samtak- anna ekki lengur þörf. Fari hins vegar allt úr böndum og ein brotlendingin veröi enn i vinstrasamstarfi hljóta stuöningsmenn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna aö hugsa sig tvisvar um, hvort sem Samtökin veröa þá endurreist af full- um krafti eöa nýr flokkur kemur til sögunnar.” o Kosningar með vorinu? Stefán Valgeirsson, al- þingismaöur, fjallar um stjórnmálaástandiö i grein i Degi á Akureyri, og veltir þar m.a. fyrir sér hvaö muni gerast I stjórnmálunum á næstu mánuðum. ,,Ef Alþýöufiokkurinn get- ur meö engu móti gert þaö upp viö sig hvers konar flokkur hann er og eigi aö vera I næstu framtiö, og eng- inn raunverulegur samnefn- arikemur fram fyrir flokks- ins hönd, getur ekki ööruvisi fariö en aö stutt veröi i þessu stjórnarsamstarfi”, segir Stefán. „Þá er líklegt aö til kosn- inga dragi strax á næsta vori. Ef hinsvegar flokkur- inn finnur sjálfan sig, fer aö taka raunhæft á málum og stendur undir nafni, er engin ástæöa til aö ætla annaö en þessi rikisstjórn sitji kjör- timabiliö á enda”. o 23 fuglategundir á Akureyri Akureyringum er margt til lista lag. M.a. skýrir eitt Akureyrarblaöanna frá þvi, aö nokkrir góöir menn hafi farið I fuglatalningu i bænum á öörum I jólum, og taliö 23 fuglategundir. Þar voru æöarfuglar flest- ir, eöa 579, en næst komu stokkendur, 378, svartbakar, 313, og „ógreindir máfar” um 360. Aörir fuglar voru s jaidséö- ari. T.d. sást aöeins einn fálki, einn sendlingur, einn himbrimi og ein rauöhöföa- önd. —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.