Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 13
## Kristján Thorlacius, formaöur BSRB. bæjarfélaga taka hvertum sig sérstaka afstöðu. Þvi gæti farið svo að fellt yrði í einubæjarfélagi að gefa eftir 3 prósentin, en samþykkt í öðru. —KS wrttsrB wA&JLn Mánudagur 8. janúar 1979 Kjaradeila ríkis og BSRB: „Bjart- sýnn á sam- komulag — segir Kristján Thorlacius, formaður BSRB „Ég er bjartsýnn á að sam- komulag náist. Við höfum kynnt gagntilboöokkar fyrir ráðherrum og búumst við að fá svar á þriðju- daginn”, sagði Kristján Thor- lacius, formaður BSRB, I samtali við Visi. Kristján vildi ekki á þessu stigi faranánarút i efnisatriði tilboðs- ins en fram hefur komið að rikis- stjörnin fer þess á leit við BSRB að það afsali sér 3% grunnkaups- hækkun gegn ákveðnum réttar- bótum. „Svar rikisstjórnarinnar verð- ur væntanlega i formi samnings- uppkasts. Það uppkast verður lagt fyrir stjórnir aðildarfélaga BSRB. Siðan mun samninganefnd BSRB, sem um 50 — 60 manns eiga sæti i', taka ákvörðun um hvort tilsamninga verður gengiö. Þeir samningar verða undirritað- ir, ef af verður, með þeim fyrir- vara að þeir hljóti samþykki i allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna BSRB um land allt”, sagði Kristján. Færi svo aðsamkomulagið yrði fellt? „Þá verður allt óbreytt og við litum svo á að við eigum að fá grunnkaupshækkunina 1. april”, sagði Kristján. „Það er okkar túlkun á bráðabirgðarlögum frá 8. sept.” Starfsmenn sem vinna hjá rikinu um allt land taka sam- eiginlega afstööu til kaup- samninga, en starfsmannafélög jfíP? 17 Afurðalánin gengistryggð: Seðlabankinn minnkar endurkaup á afurða- lánum um 3% Vextir á afurðarlánum vegna útflutnings hafa veriö lækkaðir úr 18% I 8,5% en jafnframt verða lánin bundin við gengi bandarikjadoliars, að þvi er segiri frétt frá Seðlabankanum. Þessi nýju kjör eiga einnig við sérstök útflutningslán sem ætl- unin er að taka upp til að flýta,- greiðslu á andvirði afuröa til framleiðenda. Seðlabankinn hefur einnig ákveðið að iækka endur- kaupahlutfall á afurðalánum um 3 prósentustig en þess er vænst að innlánsstofnanir auki viðbótarlán sin út á viðkomandi afurðir um sama hlutfall. Vegna þverrandi sparnaðar hefur hlut- fallið milli endurkaupalána Seölabankans og bundins fjár frá i n n 1 á n s s t of n u n u m farið versnandi undanfariö. Þetta hefur leitt til peninga- þenslu og gjaldeyrisút- streymis, segir i frétt bankans og I árslok 1978 voru endur- kaupanleg lán bankans um 7,5 milljörðum umfram bindi- skyldu. —KS BfiONlOISIIÍ FRÁ VERSLUNINNI 17. 1 LAUGAVEGI 51, 2. HÆÐ holli ríkis- sjóðs 3,9 milljarðar Skuld rikissjóðs við Seðlabank- ann I árslok 1978 nam um 26,4 milljörðum króna, að þvi er segir I frétt frá fjármálaráðuneytinu. Þar segir ennfremur að greiðsluhalli rikissjóðs hafi verið 3.9 milljarðar og skuldaaukning rikiss jóðs viö Seðlabankann vegna gengisbreytinga lána I er- lendri mynt hafi verið 7.5 millj- arðar. Greiðslur afborgana af skulda- bfefum við Seðlabankann námu um 5,5 milljörðum króna á sið- asta ári. KS Rán selur i Grimsby: Fyrsta salan slœr öll met Rán frá Hafnarfirði fékk I gær hæsta meðalverð i Englandi fyrir afla sinn sem nokkurt islenskt fiskiskip hefur fengið til þessa en meðalverö fyric kilóiö var 614 krónur en þetta er fyrsta sala islenskra fiskiskipa erlendis á ár- inu. Rán seldi 86,8 tonn I Grimsby. Afli sk^isins var aö mestu leyti ýsa, en einnig þorskur og flatfisk- ur. Hæsta verðið fyrir þorskinn var t.d. 992 krónur fyrir kilóið og hæsta verð fyrir kiló af stórlúöu var 1792 krónur. Skipstjóri á Rán er Asgeir Glslason, —KS HOFST I MORGUN r • • STORLÆKKAÐ VERÐ A OLLUM VÖRUM VERSLUNARINNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.