Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 10
10 Utgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: Davið Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Höröur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helaarblaði: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Jónína Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson,Oli Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Þor- valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljós- myndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Slöumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 2500 á mánuöi innaniands. Verö i lausasölu kr. 125 eintakið. Prentun Blaöaprent h/f Eva og Juan Peron 1 áheyrn hjá páfa. Mánudagur 8. janúar 1979 VÍSIR Fatareikningarnir voru himinháir. Risastórar myndir voru settar upp um allt land af Evitu. í sjálfheldu Það var ekki hægt að leysa vandamál f iskvinnslunnar og útgerðarinnar með ákvörðun f iskverðsins nú um ára- mótin. Þessar atvinnugreinar eru komnar í sjálfheldu, sem þær verða ekki losaðar úr með einhverri einni ráð- stöf un.Því hef ur það enga þýðingu að vera að þrátta um það fram og aftur, eins og menn hafa verið að gera undanfarna daga, hvort hinn aðsteðjandi vandi hafi verið leystur eða ekki. Hefði fiskverðið verið ákveðið hærra en gert var, þýddi það aðeins milljarðatap til viðbótar í fiskvinnsl- unni, sem nú stefnir í stórkostlegan hallarekstur að ó- j breyttu gengi. Og lægra f iskverð hefði haft í för með sér ; enn meiri erf iðleika hjá útgerðinni, sérstaklega bátaf lot anum. Aflabresturinn hjá meginhluta bátaútgerðar- innar er orðinn svo hrikalegt vandamál, að ákvörðun um fiskverðið hverfur þar alveg í skuggann. Það stoðar nefnilega lítið að eiga von á háu verði fyrir afla, sem ekki fæst. Lægra f iskverð hefði líka getað haft í för með sér auk- inn vanda fyrir fiskvinnsluna sjálfa, svo einkennilegt sem það kann að virðast i fyrstu. Þetta kemur til af því, að verð á ferskum f iski er nú mjög hátt á Evrópumörk- uðum, eins og metsölur íslenskra fiskiskipa að undan- förnu sýna. Af þessum sökum má reikna með, að öll f iskiskip, sem því geta við komið, sigli með af la sinn. Þvi meira verður auðvitað um siglingar sem fiskverð hér innanlands er lægra og þvi minna hráefni fær innlenda f iskvinnslan. Fiskverðsákvörðunin á dögunum þýðir óhjákvæmilega gengislækkun. Gengi krónunnar er fallið einu sinni enn, hvort sem einhverjar yfirlýsingar hafa verið bókaðar um það við f iskverðsákvörðunina eða ekki, eins og menn hafa líka verið að pexa um síðustu dagana. Til þess að tilbúin vandamál hrúgist ekki upp hjá f isk- vinnsluf yrirtækjunum verður að viðurkenna gengisfallið strax. Hættan er þó mest á því, að ríkisstjórnin f resti því í lengstu lög að horfast i augu við raunveruleikannn. Síg- andi gengi á næstunni mundi koma fram i hækkun f ram- færsluvísitölunnar áður en næsti gálgafrestur i kjara- málunum rennur út 1. mars nk. Freisting stjórnarf lokk- anna til þess að breyta pólitískum vandamálum sínum í vandamál hjá atvinnuvegunum er því sterk. En frestun á því að skrá gengi krónunnar í samræmi við f iskverðs- ákvörðunina eykur aðeins vandann og kallar á stærri gengisfellingu en ella. Merkt œskulýðsstarf Um þessar mundir halda kristileg félög ungra manna og kvenna, KFUM og KFUK, hátíðlegt 80 ára starfsaf- mæli sitt hér á landi. Þessi kristilegu æskulýðssamtök hafa unnið ómetan- legtstarf f yrir íslenska æsku, bæði með kristilegu starf i og margvíslegu öðru þroskandi félagsstarfi, undir for- ystu merkra æskulýðsfrömuða, stofnandans séra Frið- riks Friðrikssonar, hins tilkomumikla kennimanns séra Bjarna Jónssonar og fleiri mætra manna. Vísir óskar KFUM og K brautargengis í viðleitni félag- anna til þess að efla kristna trú og manndóm íslensks æskulýðs. ,,Ég er hjarta Argentinu”, sagði Evita Peron af takmörkuðu litillæti um sjálfa sig. Það er liðinn aldarfjórð- ungur frá andláti hennar og nú er búið að semja rokkóperu um hið ævintýralega lif hennar og var hún frumsýnd I London haustið 1977. Höfundar eru Andrew Lloyd Webber og Tim Rice sem sömdu Jesus Christ superstar. Sagan um Evu Peron er ævintýralegri en nokkurt kvik- myndahandrit og sögu hennar lauk ekki viö andlátiö. Eva María Duarte var fædd áriö 1919 i litlum bæ I Argentínu. Hún vary ngst af fimm systkinum enforeldrar hennar voru ekki gift. Hún átti erfiöa æsku á fátæku heimili, en hún var greind og fór snemma aö velta vöngum yfir þvi hvaö llifsins gæöum var misskipt milli manna. Hún var sösialisti, en á sinn sérstaka hátt. Hún talaöi um uppreisn fólksins gegn auövald- inu sem mesta réttlætismál hvar- vetna i veröldinni en i rauninni haföihúnaöeins áhuga á betra lifi fyrir sjálfa sig. Rausnarlegur útvarpsstjóri sá um aö Eva fengi sinn eigin út- varpsþátt. Þaö varö hennar predkunarstóll og þar talaöi hún um hinn mikla ofursta Juan Peron, sem væri vinur alþýöunn- ar og vildi hjálpa hinum fátæku. Eva kunni sinn fag. Fátækling- arnir hlustuöuaf athygli á ungfrú Útvarp, eins og þeir kölluöu h ana. Hún predikaöi yfir þeim vikum saman og Peron lét ekki sitt eftir liggja. Hann lét verkalýöinn stofna félög og skipulagöi þau sjálfur, gaf loforö um félagslegar umbætur og gaf i' skyn aö allir fengju sinn eigin jaröarskika til aö rækta. „Látiö Peron lausan”. Herfor- ingjprnir þoröu ekki annaö en aö veröa viö kröfu fjöldans. Þaö var 17. nóvember áriö 1945, sem siö- an varö þjóöhátiöardagur Peronista. Ari seinna var Peron kjörinn forseti Argentinu. Þákynnti hann eiginkonu sina, Evu Duarte Peron, sem hann haföi kvænst á laun. Ég gef með hjartanu Eva var athafnasöm forseta- frú. Meöan Juanito, eins og hún kallaöi mann sinn, vann aö umbótastix-fum, notaöi Eva tim- Evita og Juan Peron létu mynda sig viö öil hugsanleg tækifæri og fólkiö elskaöi þaö. EVITA PERON: Evita fékk blóökrabba og missti smám saman allan þrótt. Þegar hún gat ekki lengur staöiö á fótunum talaöi hún úr rúminu. Eva fór frá heimabæ sinum til kvikmyndaborgarinnar Buenos Aires. En þaö var ekki auövelt fyrir unga peningalausa sveita- stúlku, sem auk þess þekkti eng- an, aö komast áfram i stórborg- inni Ekki bætti úr skák, aö Eva var hæfileikalaus sem leikkona, gat ekkertdansaöogvar auk þess laglaus. Hún sneri sér þvi aö elsta at- vinnuvegi kynsystra sinna og átti vingott viö hina ýmsu kvik- myndaframleiöendur, sem I staö- inn gerðu hana aö stjörnu. Arið 1943 litaöi Eva hiö dökka hár sitt alveg ljóst og skömmu siðar skeöi þaö sem átti eftir aö breyta lifi milljóna manna á næstu árum. Ást við fyrstu sýn A góögeröarsamkomu i Buenos Aires hitti Eva, sem þá var tuttugu og fjögurra ára gömul hinn fjörutiu og átta ára gamla ofursta og vinnumálaráöherra, Juan Domingo Peron. Hann var einnaf valdamestu mönnunum á bak viðherforingjastjórnina, sem hafði nýlega tekið völdin I land- inu. Hann var iþróttamaöur, metnaöargjarn og mikiö kvenna- gull — auk þess var hann ekkju- ma öur. Evita Peron hefúr sagt svo frá fyrsta fundi þeirra: „Viö litum hvort á annað og uröum sam- stundis yfir okkur ástfangin, viö ákváöum aö lifa lifinu saman og skapa okkur framtiö meö þvl aö boöa nýja kenningu og gefa Argentihu ný llfsviöhorf. Viö ætl- uöum aö leiöa þjóöina”. Aróöurinn bar fljótt árangur. Fátæklingarnir söfnuðust saman á torgunum og hrópuöu: — Lifi Peron, lifi Peron — látiö Peron hafa völdin. Peron varö varaforseti áriö 1944, en var skömmu síöar hnepptur i fangelsi af herforingjaklikunni, sem taldi hann ógna valdi si'nu. Herforingjarnir höföu hinsvegar gleymt aö reikna meö Evu. Meö áskorun i útvarpinu fékk hún hálfa borgina út á göturnar þar sem milljónir radda hrópuöu: ann til aö sinna góögeröarstörf- um. Hún kom á fót Evu Peron sjóönum, sem allir landsmenn uröu aö gefa I, hvaöa stétt sem þeir tilheyröu. Ef einhver reyndi aö komast hjá aö greiöa I sjóöinn, varö hann fyrir hótunum eöa skemmdarverkum. Að lokum reyndi enginn að koma sér h já þvi af hræöslu við afleiðingarnar. Klædd I minkapels og skreytt demöntum ók Eva um fátækra- hverfin og úthlutaði gjöfum. „Ég hef enga þörf fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.