Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 8
Mánudagur 8. janúar 1979 VÍSIR fólk John Zveifel vih likanib. Litla hvíta húsið Það hefur enginn for- seti stigið fæti sínum inn i þetta hvíta húS/ enda aðeins um líkan að ræða. En það ekkert lítið vandað. John Zveifel og kona hans Jan tóku sig til og smíðuðu þetta lík- an. Þau eyddu tvö hundruð þúsund klukku- stundum i bygginguna on hr|ú hundruð og fimmtiu þúsund dollar- ar fóru i hana. Þau hjón- in hyggjast svo ferðast um með húsið og sýna það i öllum ríkjum Bandarikjanna og helst erlendis líka. Á annarri myndinni er John við likanið, en á hinni sést frúin horfa inn i græna herbergið svokallaða. Jan klkir inn I „grœna herberglft” g Frá vinstri: Liz Mitchell, Mazie Williams, Bobby Farell og Marcia Barrett. BONEY M SLÓ í GEGN í MOSKVU Diskógrúppan Boney AA, sem er vinsæl um all- an heim, snýr nú til Englands á ný, eftir að hafa slegið í gegn í \Aoskvu. I AAoskvu hélt iðið tíu hljómleika og var uppselt á þá alla. Þar voru leikin vinsæl- ustu lög Boney AA, en það fylgir söqunni að lagið „Rasputin" hafa ekki verið leikið, og voru það tilmæli yfirvalda að svo yrði ekki, enda Rasputin á sínum tíma nokkurs kona „ástarmaskína" þjóðarinnar. Boney AA mun enn ofarlega á vin- sældalistum með lag sitt AAary's Boy Child. BB ii ii111* 'i ’ ili 1*1 n1 Bl Vindhvifta skall á honum. Sandur og ryk þyrluðust um hann. Hann var lentur I sandstorm'i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.