Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 20. janiiar 1979. FJOGUR-EITT ORDAÞRAUT Þrautin er fólgin í því aö breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oröiöá þann hátt aö skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju oröi. I neöstu reitunum renna þessi fjögur orö þannig sam- an i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað islenskt orö og aö sjálfsögöu má þaö Loksins eftir marga klukkutima, opnaöi hann augun. Hann var nú meö réttu ráöi. Skuggi af einhverskonar skepnu haföi skyggt á sólina. p 6r %q ~~~ o ST JÖRNUSP A Barn í steingeitinni. Börn fædd i steingeitarmerkinu eru viljasterk og hafa fastmótaðan smekk, en gera lítiö af aö koma því á framfæri. Þeim finnst gaman aö mála og teikna og hlusta á tónlist og þau eyða ekki tíma sín- um í tilgangslausa leiki. Þau eru venjulega góöir námsmenn, þegar þau hafa skilið grundvallar- atriöin. Þau eru ekki fljót aö læra og sýna ekki neina snilligáfu, en eru nákvæm og vandvirk. Þaö kemur oft i hlut steingeitarinnar aö gæta fjár og annast umsjón og eftirlit, meöan hinir, sem félags- lyndir eru, láta sig dreyma og lifa sinu lifi, vitandi aö steingeitin heldur stööugri hendi um stjórnvöl- in. Þar er hún llka á réttum staö, þvi aö hún sækist einmitt eftir völdum og virðingu annarra. Hrúturinn, 21. mars — 20. april Vob• 'SmW -'l.'sopt. — 22. okt': Það eru ekki allir á sama máli og þú varðandi pen- inga. Hlustaðu á sjónar- mið annarra, það gæti borgað sig. Nautiö, 21. april — 21. mai: Þú skalt ekki treysta á þína nánustu I dag. Gerðu hlutina sjálf(ur) og þú færð umbun erfiðisþlns. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:j Þú skalt gleðja aðra I Taktu enga sénsa I daq dag. Þú gætir þurft að Vertu heima og slappaðu vinnasiálfur við verkefni af. Þú þarfnast þess sem þú vildir láta klára. IP, ,^j Tviburarnir. 22. mai — 21. júni: Bogmafturinn, 23. nóv. — 21. des. Vinnan tekur sinn tima Dagurinn mun verða góð- frá þér I dag. Mundu að ur ef þú ætlast ekki til of ekki er hægt að fá allt mikils. Farðu I heimsókn. gefins. Krabbinn, 22. júnl — 23. júll:• Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Astarlífið er ekki upp á Láttu ekki kunningja þina marga fiska hjá þér I hafaáhrif áfjármálþinf dag. Þúlendir i deilum og dag. Farðu varlega ann- vinurþinn snýr baki iþig. ars munt þú tapa miklu. w/MSm Ljónift, 'Sl 24. júli — 23. ágúst: 19. feb. Þú ferð öfugur fram úr Ef þú vilt heyra álit rúminu Idag. og dagurinn kunningja þinna á við- verður eftir því. Reyndu skiptum þínum, skaltu ekki að koma þér undan ekki fara eftir ráðum hlutunum. þeirra. Það mun aðeins gera illt verra. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept:; h'iskarnir, 20. feb. — 20. mars: Ef þú hefur í huga að Þú skalt ekki gera neitt fara í ferðalag i dag sem getur skaðað heilsu skaltu sleppa því. Það Þína í dag. Það mun hafa mun ekki gera þér neitt Nlar afleiðingar. gott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.