Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 19
19 „Eins og að byrja nýtt mót" Þorgeir sést ekki oft i þessari stellingu þessa dagana. Nií situr hann á varamannabekk Hauka og stjórnar liði sinu þaðan. segir Þorgeir Haraldsson um keppnina í 1. deild handboltans sem hefst að nýju um helgina „Þetta er alveg eins og byrja nýtt mót, maöur veit varla hvar maöur stendur” sagöi Þorgeir Haraldsson þjálfari X. deildarliös Hauka i handknattlcik Qr viö ræddum viö hann i gær- dvöldi. Þorgeir og leik- menn hans veröa I eidlin- unni um helgina, en þá fá þeir Fram i heimsókn. Leikur liöanna fer fram I í- þróttahúsi Hafnarfjaröar á sunnudag kl. 15.30. „Þetta veröur geysilega erfiöur leikur, og ég þori engu aö spá um úrslit” sagöi Þorgeir. „EinKvern veginn leggst þetta ekki allt of vel I mig, en ég held að ef okkur tekst aö sigra Framara þá veröum viö ofarlega i deildinni þegar upp veröur staöiö i vor.” „Ég lit svo á aö þessi leikur verði nokkur vendi- punktur hjá báöum liöun- um, og þvi mjög þýöingar- mikill. Bæöi liðin hafa hlotiö 6 stig i jafnmörgum leikj- um, og þvi er aö duga eða drepast. Þetta verður hörkuleikur.” Leikmenn Hauka hafa búið sig mjög vel undir þá leiki sem i hönd fara I 1. deild Islandsmótsins. Rétt eftir áramótin hélt liöiö i 10 daga keppnisferö til Dan- merkur og þar spilaöi liðiö 7 leiki og æföi jafn oft. Haukarnir hafa þvi ekki slegið hendinni slaklega við undirbúninginn hver sem úrslit leiks þeirra viö Fram veröa. gk —. Félag áhugamanna um heimspeki vill vekja at- hygli á þvi aö erindi Stefáns Snævarrs um heimspeki Karls Poppers, sem boðaö var sunnudag- inn 21. janúar, hefur verið fært aftur til sunnudagsins 4. febrúar. Háskólafyrirlestur Kurt Johannesson.dr. phil., dósent viö Bók- menntastofnun Uppslala- háskóla, flytur opinberan fyrirlestur i boði heim- spekideildar mánudaginn 22. janúar 1979 kl. 17.15 I stofu 101 i Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Komposition och varlds- bild i Saxos Gesta Danor- um” og veröur fluttur á sænsku. öllum er heimill aðgangur. Sólarkaffi tsfirð- ingafélagsins ísfiröingafélagið i Reykjavik heldur árlegt Sólarkaffi sitt aö Hótel Sögu á morgun, sunnudag- inn 21. janúar, og hefst þaö kl. 20.30. Á aöalfundi félagsins, sem haldinn var nýlega, var Friðrik Ottósson kjör- inn formaöur, en aðrir i stjórn eru Helga Þóröar- dóttir ritari, Magnús Aspe und, gjaldkeri, og meö- stjórnendur Fjóla Sig- mundsdóttir, Sveinbjörn Kristjánsson, Rögnvaldur Þórðarson, Asgeröur Bjarnadóttir og Guö- mundur Lúöviksson. LAUSN ORÐAÞRAUTAR H R 1 P H R 'o P Ck R '0 P f L ‘0 )Ð Gr L '0 6v L 'v \r' K R '1 T K R 7 K R ‘0 P K R B M K R '0 M <R R 'o Pj 4. R 'o fí LAUSN Á KROSSGÁTU: Hi ■51 h- CE n V/1 21 cc cú QC ct v/) Ct Q -L vO V- Qc f— -ZL - E3 o h- 'O.ct SS. ct QC t-i= ' ’ 1— =c UJ CK az u. O o h- h - Zrz. =3 h- cr /IjŒ or oc —J ZD c< ct Or QC JO h- -J — L? .o UJ ct; U— cn >- 1—■ 3 ■z. o oc CE =3 vO ct h- - _J ct —j| j cc rc o O Ct -z. ■s: CE -J -°-j O cr o cr 1 O — X ct Qó oj o QC! d LU ZZ. —* UJ - O cr cv _J o V. - _J p-> ct H- I Qf —I h- ct ct —J ^4 ct v/i o Q- 04 Ctl-Z LEÍ c< cú lU -J CJ *-í Œ JJJ °-L= _ j£5_ | = ad £ ct o 1 I UJ QC ct a nO| ct IJtfe Ti L_ tk L gl-J Amerísk bílkerti í flestar gerðir bíla. Þ.Jónsson&Co SKEIRJNNM7 REYKJAVIK SIMAR 64515- 84516 Motorcraft Bll 3“ I -1 3 84 Forhertir stríðs- kappar (Unglorious Bast- ards) lf<JBBgHASKDLABlÓl ‘i ......... 3* 2-21-40 Grease Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Mánudagsmyndin: Víxlspor (Wildwechsel) Þýsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Fassbind- er. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiÆJARBKS* ~J— Simi 501 84 I kúlnaregni Æsispennandi og viö- buröarrik bandarisk kvikmynd. Aöalhlut- verk: Clint Eastwood. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. RYAN O’NEAL Afar spennandi og viöburöahörö ný ensk- bandarisk litmynd. Leikstjóri: Walter Hill Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Hækkaö verö. Fórst kom "Kelly's Helte" sá "Det beskidte dusin"— men her er filmen, der overgár Sérstaklega spenn- andi og miskunnar- laus, ný, ensk-itölsk striösmynd i litum. Aöalhlutverk: BO SVENSON, PETER HOOTEN. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Topp gæoi Gott verð hafnarbió <Vir.-444 ökuþórinn Q 19 OOO salur A AbiltUlHMU Dauðinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkaö verð -----salur Gonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 salur c Chaplin Revue Axliö byssurnar og Pilagrimurinn. Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10- 9,10-11,10 - salur LIÐHLAUPiNN meö GLENDA JACKSON o g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa M i n n e 11 i, A.n n e Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd k’. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. - B .. FÓRNIN (La Menace) tslenskur texti Æsispennandi og viöburöarik ný frönsk- kanadisk sakamála- kvikmynd I litum, gerö i sameiningu af Productions du Dunou og Viaduc I Frakk- landi og Canafox i Kanada. Leikstjóri: Gerry Mulligan. Myndin er tekin i Frakklandi og Kan- ada. Aöalhlutverk: Yves Montand, Marie Dubois, Carole Laure. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuö innan 12 ára. M o r ð u m miðnætti Þessi frábæra kvikmynd Sýnd kl. 7. *IMIf4SU.fCIUK KOMCaOK* Ein með öllu Ný Universal mynd um ofsafjör i mennta- skóla. tsl. texti. Aöal- hlutverk: Bruno Kirby, Lee Purcell og John Friedrich. Leik- stjóri: Martin David- son. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. ókindin önnur Sýnd kl. 7. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Líkklæði Krists (The Silent Witness) Ný bresk heimildar- mynd um hin heilögu likklæöi sem geymd hafa veriö í kirkju I Turin á ttaliu. Sýnd laugardag kl. 16.00. Forsala aögöngumiöa daglega frá kl. 16.00. Verö kr. 500. Tonabíó 3* 3-1 182 Bleiki Pardusinn leggur til atiögu. (The Pink Panth- er Strikes Again) THE NEWEST, PINKEST PANTHER OFALL! PEIEKSEIURS Aöalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesiey-Anne Down Omar Sharif Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 r f fararbroddi í hálfa öld * t Vinsamlegast athugið auglýsingar okkur um opnunartíma/ vegna nokkurra einkasam- kvæma sem verða öðru hverju næstu vik- urnar. Sama góða Borgarstemningin önnur kvöld frá - fimmtudegi til laugar- dags. hótel borg Sfmi 11440 Póstsendum PLÖTUPORTID Laugavegi 17 sími 27667

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.