Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 20. janúar 1979. 23 HLJOMPLATA VIKUNNAR Umsjén: Páll Pálsson Minute By Minute Og nú rétt fyrir jólin sendu Doobie Brothers frá sér plötuna, „Minute By Minute”. A henni eru 10 lög, eitt eingöngu spilað og niu sungin Þau eru öll eftir Pat Simmons og Mich’ael McDonald, annaö hvort eina sér eða I samvinnu við aðra. Td. er lagið „What A Fool Belives” eftir McDonald og Kenny Logg- ins, enda er það einnig að finna á nýjustu plötu Loggins, „Nightwatch”, sem fjallað var um hér i þættinum fyrir skömmu. Tónlistarstfll Doobie Brothers hefur breyst töluvert I gegnum árin og held ég að þær breyt- ingar hafi mest orðið fyrir til- verknað Michael McDonald. Hann er atkvæðamestur I laga- smiðum og söng. Þróunin hefur verið frá nokkuð hörðu rokki yfir i ljúfa sál-tónlist með smá- djassívafi (ekki veit ég hvort Tani vinur minn er mér sam- mála I þessu). Eina lagiö á plöt- unni sem minnir á fyrri stilinn er „Don’t Stop To Watch The Wheels”, enda er Patrick Simmons þar i aðalhlutverki og einn fyrrverandi bróðir, Tom Johnston (hann stofnaöi reyndar hljómsveitina), að' stoöar hann við sönginn. Þessa stilbreytingu ber þó ekki að taka illa. Ég held miklu fremur að hún hafi breikkaö aö- dáendahóp Doobie Brothers og þetta nýjasta afkvæmi þeirra, „Minute By Minute”, er i alla staöi mjög góö plata. sveitarinnar (orðin sextett) sem gerðu hana enn betri tónlistar- lega séð og ber þar helst að nefna slide-gitarleikarann Jeff, „Skunk” Baxter og hljómborðs- leikarann Michael McDonald en þeir komu úr hljómsveitinni Steely Dan. Hljómplata vikunnar að þessu sinni heitir „Minute By Minute" og er með amerísku stór- hljómsveitinni Doobie Brothers. Doobie Brothers skipa nú Patrick Simmons — gitar/ söngur, Michael McDonald — hljómborð/ söngur. Jeffrey Baxter — gitar, Tiran Porter — bassi, söngur, John Hart- man — trommurog Keith Knudsen sem leikur einnig á trommur og syngur. Ferill hljómsveitarinnar hófst i Kaliforniu árið 1970 en þá var hún reyndar trió og hét Pud. En átti eftir að stækka og var kvartettþegar skrifað var undir samning við Warner Bros ’71 og út kom fyrsta platan, „Doobie Brothers”. Og var orðin kvintett þegar platan „Toulouse Street”, kom út en með henni urðu Doobie Brothers ein af topp- hljómsveitum Bandarikjanna, þegar lagið „Listen To The Music” rauk upp alla vinsælda- lista. 1973 festust bræðurnir enn betur I sessi með plötunni, „The Captain And Me”, á hverri hið vinsæla lag „Long Train Runn- ing” er að finna. Nú færðu þeir lika út kviarnar og gerðust heimsfrægir. 1974 og ’75 urðu töluverðar breytingar á liðsskipan hljóm- DOOBIE BROTHERS (Þjónustuauglýsingar ! Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar slfpi- rokka, hjólsagir, rafsuðuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur simi 75836 >: Pípulagnirþv“i“ Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, sími 74717. FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smiöum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viðgerðum á gömlum húsum. Tryggið yður vandaða vinnu og látið fagmenn vinna verkið. Simi 73070 og 25796 á kvöldin. V Þak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. KORFUBILL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU Tökum að okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og hurðum. Þéttum með innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviðgerðir og fi. Uppl. i sima 51715. SKiARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. Jja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjariægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Up'plýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð í litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt tleira. Uppl. í síma 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. iðavölium 6, Keflavík. Simi 92-3320. ❖ Bergstaðastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. , kvöld- Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /9i & Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSUSTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 KOPAVOGSBÚAR Sjónvarpsviðgerðir á verkstæði eða I heimahúsi. Loftnetsviðgerðir. Ct- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstöðv- ar. Isetningar. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 < Uppsetning á fataskápum og sölbekkjum fyrir einstaklinga og fyrirtæki, einnig ýmsar smávið- gerðir. Kvöld- og helgarþjónusta simi 43683 T0NB0RG Hamraborg 7. Simi 42045. Húsaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjariægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 ASGEIRS HALLDORSSON' Raflagnir o.fl. önnumst allar almennar húsaviðgerðir. Viðgerðir og breytingar á raflögn- um. Sfmi 15842. Viðgerðar- j P þjénustan 28636 breski snillingurinn fró Liverpool. Klippir tiskuklippinguna Bankastrati 14 %'mi 10485 Traktorsgrðfur til leigu síma Uppl. 24937 og 81684 Helluhrouni 14 222 Hafnarfjörður Simi 54034 - Box 261

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.