Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 20
20 LauKardaKur 20. íanúar 1979.. VtSIR SANDKASSINN eftir óla Tynes Tlminn var á sunnudagínn meö viötal viö Gunnar Dal, rithöfund, sem sagöi meöal annars: „EITT AF EINKENNUM MANNLEGR- AR SKYNSEMI ER AÐ HAFA RANGT FYRIR SÉR”. Er þá rikisstjórnin bráögáfuö, eftir alitsaman? — O — Einnig f Tímanum á sunnudag: „AUÐUR AMERIKU A HAFS- BOTNI”. Svo þeir eru lika búnir aö týna slnum. — O — I Iþróttafréttum Dagblaösins á mánudaginn var sagt frá þvi aö „LUSCHER JÓK STIGAMUN- INN A STENMARK”. Þeir heita skrýtnum nöfnum þessir útlendu hestar. — O — 1 Mogganum á þriöjudaginn var frétt meö fýrirsögninni: ,,OG ÞA SA ÉG AÐ ÞAÐ VAR EKKI UM ANNAÐ AÐ RÆÐA EN HENDA SÉR UT”. Þaö skal tekiö fram aö i þessu tilfelii var veriö aö tala viö mann sem missti bilinn sinn útaf i Vatnsskaröi, EKKI viö mann sem varnýbúinn aö fá nýju fasteinga- gjöidin sin. — O — Mogginn var lika meö frétt um tryggingastofnun rikisins, sem Eggert G. er nú tekinn viö: „ÞREMUR BODIN STAÐA AÐ- STOÐARFORSTJÓRA”. Þaö er naumast aö Eggert á aö fá aöstoöina. — O — Ellert Schram skrifaöi I grein i biaöiö þennan dag sem hét: „ÍHALDIÐ OG SKATTPÍNING- IN.” Liklega hefur Ellert veriö aö rifja upp gamlar minningar frá stjórnartiö Sjálfstæöisflokksins. — O — Þjóöviljinn á þriöjudag: „TIL- RAUNASTÖÐIN A HESTI”. Ég veit aö þaö eru ekki miklir peningar til rannsókna, en heföi nú ekki veriö hægt aö hafa hana i ódýrum bfl? — O — Vfsir var á þriöjudaginn meö frétt um samningsréttarmái BSRB: „NIÐURSTAÐA 1 VIK- UNNI”. Náöiekkert annaö blaö I hana? — O — t Vfsi þennan dag var einnig viötal viö Georg Tryggvason, aö- stoöarráöherra Magga Magg frá Eyjum. Georg sagöi: „TRULOF- AÐIST JAFNAÐARSTEFNUNNI A MENNTASKÓLAARUNUM”. A meöfylgjandi mynd var Georg ásamt jafnaöarstefnunni, sem hélt á einu barna þeirra.Ég haföi ekki gert mér grein fyrir aö jaf naöarstefnan væri svona hugguleg. — O — Timinn sagöi á þriöjudag frá ■ ■■■■■■■■■■ kjarabaráttu verkakvenna i Vest- mannaeyjum: „FARA FRAMÚR SÓKN AR SAMNINGUNUM EN NA EKKI AKRANESSAMN- INGNUM”. Þaö hlaut aö koma aö þvi aö kjarabaráttunni hérna yröi lýst sem spretthiaupi. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Tekk skrifborö 72x135 cm tilsölu. Verö kr. 50 þús. einnig Passal Duamatic prjóna- vél meö mótor á kr. 50 þús. Uppl. I sima 74651. Brauökælir frá Frostverk I Hafnarfiröi til sölu svo til ónotaöur. Gott verö. Uppl. i síma 92-2772, Keflavik. Stórt fiskabúr til sölu meö öllu tilheyrandi. Á sama staö eru tveir svefnbekkir meö rauöu áklæöi til sölu i góöu ásigkomulagi Ath. hagstætt verö. Uppl. i sima 14982 milli kl. 4-8. Til sölu 3 pör af Elan skiöum og skiöastaf- ir, fjarstýröur leikfanga skriö- dreki, strauvél, sjónvarpstæki, ódýrar snyrtivörur, og ýmis kven- og drengja fatnaöur. A sama staö óskast keypt skiöagalli á hávaxinn pilt og smelluskiöa skór i stóru númeri. Uppl. I sima 36084. Til sölu vel meö farin Silver Cross skermkerra. Uppl. I sima 43618. Til sölu Electrolux eldavél og boröstofu- boröúrfuru meö 6 stólum. Uppl. I sima 53685. Notaöar útihuröir, mótakrossviöur og Bráöfjörös- uppistööur til sölu á vægu veröi Uppl. i slma 40159. rS\ 'v Óskast keypt Barnavagn og kommóöa óskast. Uppl. I sima 75726. Óska eftir iönaöarsaumavél. Helst Pfaff. Uppl. I sima 42892. Óska eftir aö kaupa söluturn i fullum rekstri. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboö á augld. VIsis fyrir 25 þ.m. merkt „Söluturn 107”. Fariö veröur meö öll tilboö sem trúnaöarmál. Til sölu notuö eldhúsinnrétting. Uppl. i sima 24515. Tii sölu gluggatjöld, 12 lengjur 2,3m langar meö zetu uppsetningu. Einnig á sama staö upphlutur og möttull á háa konu stærö: ca. 42. Smóking á þrekvaxinn meöal- stóran mann. Uppl. i sima 17292. Bútsög og boröfræsari óskast til kaups.Uppl. I sima 31360. Trimmhjól — Trimmhjól. Mjög gott vestur-þýskt trimmhjóll til sölu. Uppl. i sima 37999. Tvær salernisskálar meö tilheyrandi til sölu á tæki- færisveröi. Uppl. I sima 52278. Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl- aröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálffur). Visir, Siöumúla 8, slmi 86611. Sambyggð trésmiöavél óskast. Uppl. i síma 51200 eftir kl. 6. Húsgögn Til söiu vel meö farin Silver Cross skermkerra. Uppl. I slma 43618. Tiskan er aö iáta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar fallegu áklæöum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi slmi 50564. Crval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu verti. T<9cum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjö'r, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Uppl. aö Oldugötu 33 Simi 19407. ÍSjénvörpPl) ] Svart-hvítt 22” sjónvarp til sölu, verö kr. 35-40 þús. Uppl. I slma 34731 eftir kl. 7 I kvöld og annaö kvöld. Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaöurinn, Grensásveg 50. í Hliémtæki °f,%) Til sölu 4-rása Marantz magnari 2x36 sinuswött, 2 hátalarar HD66 150 wött hvor, 2 hátalarar HD 55 100 wötthvor, ogThorens plötuspilari TD 166 MK II selst i einu lagi. Upplýsingar i sima 72072 eftir kl. 19. Sportmarkaöurlnn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. _________ Hljóófæri ] Litiö notaö pfanó til sölu. Uppi. I sima 82198. Orgelharmonika tii sölu. Farfisa Fransy Wox meö stativi. Skipti koma til greina á eldri venjulegri harmoniku. Uppl. I sfma 96-41541. Heimilistæki ; tsskápur Óska eftir isskáp sem opnast hægra megin ekki meira en 82 cm á breidd. Uppl. I slma 14669 milli kl. 2-5. Þvottavél til sölu, sem ný þvottavél A.E.G. Lavamat. Uppl. I slma 74806. Vel meö farin frystikista 200-250 lltra óskast. Uppl. I síma 21959 e. kl. 7 á kvöldin. ÍTcppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Slöumúla 31, slmi Herranærföt hvit og mislit, siöar buxur hvitar og gráar þykk- ar, sokkar margar geröir, ullar- sokkar allar stæröir. Faldur, Austurveri, Háaleitisbraut 68, simi 81340. Verksmiöjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, slmi 85611 opiö frá kl. 1-6. Gullsmiöur Jóhannes Leifsson, Laugavegi .30, simi 19209. Handsmiöaö vfravirki á íslenska þjóöbúninginn fyrirliggjandi I úr- vali. Gyllum, hreinsum, uppsmlöi og viögerðir á skartgripum. Sendum i póstkröfu um allt land. Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 augiýsir. Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig stafi og sklöasett meö öryggis- bindingum. Tökum einnig I um- boössölu allar geröir af skiöum, skóm og skautum. Opiö 10-6,og 10-4 laugardaga. Fatnaður igjj^ Grimubúningar. Til leigu grlmubúningar á börn og fulloröna. Mikiö úrval. Simi 72301. Fyrir ungbörn Tviburar Til sölu mjög vel meö farin Silver Cross tviburakerruvagn, einnig 2 hátalarar. Uppl. I sima 43642. Tapað - f undið Budda úr slönguleöri tapaöist á Laugarnesvegi sl. fóstudag. Finnandi hringi I slma 360 1 2 eftir kl. 7, Fundarlaun. Karlmannsúr af geröinni „Tissot” fannst I Bolholti 15/1 s.l. Slmi 86611 (Magðalena). Tóbaksdós úr silfri merkt. Fannst i Hljómskála- garöinum. Uppl. I sima 10683. Týndur köttur. Svartur fressköttur hefur týnst frá Asbúöartröö Hafnarfiröi slmi 50753. Frágangur á allri handavinnu. Allt tillegg á staðnum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góöu yeröi. Púöauppsetningarnar gömlu alltaf slgildar. Full búö af flaueli. Sérverslun meö allt til uppsetningar. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74. Slmi 25270. Ljósmyndun ] Mamiya Universal press myndavél meö 75 mm Wide-angle og 150 mm linsum. Bak f. 6x9, bak f. 6x4,5 — 6x6 — 6x9. Bak fyrir Poloroid, milli- hringir Extra Finder fyrir 75 mm Focussing Screen. Plötuhaidari og taska utan um allt. Þeir sem hafa áhuga hringi I sima 82260 (Björgvin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.