Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 11

Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 11
VTSIR Laugardagur 20. janúar 1979. 11 Þrotlaus barátta Tlmabiliö 1871-1904, sem kall- aö er Landshöföingjatimabil, markast af setningu Stööulaga, þar sem kveöiö er á um aö Is- land sé óaöskiljanlegur hluti Danmerkur, og stofnun lands- höföingjaembættis, nær til heimastjórnar. Þetta timabil einkennist af áköfum deilum um endurskoöun stjórnarskrárinnar frá 1874,en þar var m.a. kveöiö á um aö ráöherra Islandsmála skyldi sitja irlkisráöinu danska. Þetta 75 ór eru um þessar mundir liðin ffrá þvi íslendingar ffengu heimastjórn ákvæöi var þyrnir i augum flestra Islendinga. Danakonungur haföi I ávarpi 1874 látiö i ljós, aö hann liti á . stjórnarskrána sem fullnaöar- skipan mála, sem ekki yröi breytt. Þegar á fyrstu þingum eftir setningu stjórnarskrárinnar var hafist handa um aö fá henni breytt. Kröfur íslendinga voru i stór- um dráttum aö fá fram- kvæmdavaldiö frá Danmörku til Islands og aö fá islenskan ráö- herra i einhverri mynd. Afturhaldsstjórn undir forsæti Estrups var viö völd I Dan- mörku á þessum tima og erfitt reyndist Islendingum aö sækja réttindi sin i hendur hennar, en 1901 skipuöust veöur i lofti meö nýrri stjórn Vinstriflokksins. mann, en voru felldar á Alþingi, vegna rikisráösákvæöanna. Heimastjórnarf lokkur Fyrsti eiginlegi stjórnmála- flokkur landsins er Heima- stjórnarflokkurinn. Hann er myndaöur af ólikum öflum, stuöningsmönnum Benedikts Sveinssonar, stuöningsmönnum Magnúsar Stephensens, sem margir voru úr stétt embættis- manna,og loks voru þar forustu- menn úr kaupfélagshreyfing- unni. Sameiginleg var þeim andstaöan viö Valtýskuna. Heimastjórnarmenn hættu brátt baráttu gegn rfkisráös- ákvæöinu, en beittu sér fyrir bú- setu islensks ráöherra I Reykja- vik og hlutu nafn af þvi. Sjaldséö Reykjavikurmynd frá þvi um aldamót. Séð er niöur Hverfisgötu og yfir vikina. Til hægri sér I Landsbókasafniö i byggingu og Arnarhól. Ljósmyndina tók Pétur Brynjólfsson. Samantekt: Þorvaldur Friðriksson Athöfn viö stjórnarráöiö um aldamót. Miöbæjarkvosin um a!damót,ofarIega til vinstri má greina Stjórn- arráöshúsiö og Arnarhól. Benediktska Þingmennirnir Benedikt Sveinsson sýslumaöur, Jón Sigurösson á Gautlöndum og Jón Ólafsson ritstjóri Þjóöólfs báru fram frumvarp til breyt- inga á stjórnarskránni 1885. Þeir vildu aö skipaöur yröi jarl eöa landstjóri, sein heföi til stjórnar ráöherra og ráöuneyti. Breyting þessi var samþykkt og boöaö til kosninga og nýtt þing kosiö, þar sem breytingin var aftur samþykkt en danska Estrupstjórnin neitaöi alfariö aö staöfesta vilja islenska þingsins. Þá skoraöi þingiö 1891 á kon- ung aö Islandsmálaráöherra skyldi ekki sitja i danska rikis- ráöinu, en talaö var fyrir dauf- um eyrum. ■ Enn voru stjórnarskrárbreyt- ingar samþykktar á Alþingi 1893 og enn var þeim hafnaö af Estrupstjórninni. A þingi 1894 endurtók sama sagan sig. Mannllf I Hafnarstræti um aldamót. Til hægri fremst á myndinni til vinstri sést Smjörhúsiö sem rifið var nú fyrir skömmu. Valtýska Þá kom fram Valtýr Guö- mundsson meö nokkra mála- miölun. Hann lagöi til aö Islendingar fengju innlendan ráöherra, sem bæri ábyrgö fyrir neöri deild Alþingis, en háöur danska rikisráöinu og meö bú- setu i Kaupmannahöfn. Þessar tillögur nefndust Valtýska, og voru samdar I samráöi viö Is- landsmálaráöherrann Nelle- Úr sameinuöu alþingi 1903, þar var heimastjórn endanlega samþykkt. Fremst fyrir miöju situr Skúli Thoroddsen og aftast til hægri Hannes Hafstein. SÖLARLAG LANDS- HÖHHNGJATÍMANS //Valdataka íslenzks ráöherra l. febrúar 1904 er tvímælalaust einn merkasti viðburðurinn i allri sögu Islendinga fram að þeim tíma. Hún var mikil- vægasta spor þjóðarinnar í áttina til sjálfstæðis. Þar með var hið raunverulega innanlandsvald f lutt inn í landið og skipti engu máli/ þó stjórnarathafnir færu formlega fram i nafni f jarlægs konungs. Héð- an í frá réðu islendingar sjálfir að mestu örlögum sínum. Merkisdagurinn 1. febrúar rann upp. Fyrst var litil valdaskipta-athöfn um hádegisbil i stjórnar- ráðshúsinu/ þar sem Magnús Stephensen lands- höfðingi afhenti Hannesi Hafstein ráðherra stjórn- artaumana. Um kvöldið var síðan f jölmenn fagn- aðarhátið i Iðnó. Ætla mætti að ástæða hefði verið fyrir alla íslensku þjóðina að halda þjóðhátíð og fagna sigri i sjálfstæðis-baráttunni við Dani. En hátíðin i Iðnó var samkoma takmarkaðs innri hrings, hópur vild- arvina og pólitiskra samherja ný ja valdamannsins. Sá hópur var stærri, sem sneiddi hjá þessari sam- komu, stóð utanveggjar og horfði úr fjarlægð á veisluglauminn fullur óánægju og andúðar". Þann- ig farast Þorsteini Thorarensen orð í bók sinni „I fótspor feðranna".

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.