Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 26
26 'Laugardagur 20'. ’jáiiiiar 1979. vism Fram til þess er réttarhöldin yfir lækninum AAar- cel Petiot hófust í marsmánuöi 1946 haföi enginn viðburður oröiö fréttnæmari allt frá stríöslokum. Fréttaflutningur haföi veriö i algeru lágmarki og von aö menn væru orðnir langeygir eftir almenni- legum fréttum. Og þegar upp komst um atferli læknisins fékk slúöriö byr undir báöa vængi. Þegar læknirinn kom til réttarhaldánna var hon- um fagnað eins og kvikmyndastiörnu. Fólkiö tróöst og flassperur blaöaljósmyndaranna blossuðu. Mar- cel Petiot var kominn í fréttirnar og hann naut hverrar mínútu. Hann lagaði hálsbindið og brosti til Ijósmyndaranna. LÆKNIR GERIST FJÖLDA- MORDINGI Daunillur reykur Hann var ákæröur fyrir aö hafa myrt 27 manns, en lfk þeirra höföu fundist heima hjá honum tveimur árum áöur þeg- ar daunillán reyk lagöi frá reyk- háfi hans. 1 ljós kom aö brenn- andi lík ollu reykjarsvælunni og þar meö komst læknirinn á for- siöur blaöanna. Húsmóöirin í húsinu á móti lækninum haföi oröiö hvekkt á reyknum sem lagöi aö húsi hennar og óhreinkaði húsgögn hennar þótt hún lokaöi gluggun- um. Þegar dagur var kominn aö kvöldi og ekkert lát varö á reyknum hringdi eiginmaöur hennar i lögregluna. Lögreglan komst aö þvi aö læknirinn bjó ekki i húsi sinu heldur I grenndinni. Þaö var hringt I hann og hann lofaöi aö koma strax og opna. Eftir háiftima biö stóöst lög- reglan ekki mátiö. Menn gengu á þefinn. Hann kom úr stórum suöupotti fullum af brunnum likum. Likamshlutar lágu eins og hráviöi á gólfinu umhverfis pottinn. Menn höföu ekki náö sér er læknirinn kom blaöskell- andi. Hann áttaöi sig strax á aöstæöum.sagöi ekki til nafns en kom aö máli viö einn lögreglu- þjóninn: „Þetta eru lik Þjóö- verja og fööurlandssvikara”. Hann kvaöst vera I and- spyrnuhreyfingunni og óttast Þjóöverja. Hann nefndi Gestapo. Lögregluþjóninum brá svo aö hann leyföi manninum aö fara Bak viö húsiö var kofi og þar fannst fjöldi lika sem husluö höföu veriö i kalki. Inni I húsinu var læknastofa og úr henni mátti komast I þrihyrnda stofu sem haföi þykka hljóöein- angraöa veggi og falskar dyr meö gægjugati. Leit hófst aö lækninum og likamsleifarnar voru skoöaöar. Þarna voru 34 útlimir nokkur höfuöleöur meö hári og 15 kg af ösku. Petiot fannst ekki fyrr en I nóvember 1944 eöa tæpu ári eftir likfundinn. Vandalaust var aö felast á þessum ólgandi tlmum. Læknirinn gaf sig fram en fyrst sendi hann dagblaöi einu bréf þar sem hann lýsti yfir aö hann heföi barist gegn nasistum. Hann var ákæröur fyrir aö hafa myrt 27 mann&þar á meöal Jóa boxara, Korsiku-Franz og Pálu klnversku. Hann játaöi á sig 19 morö en kvaöst hafa framiö þau i þágu fööurlands- ins: hin myrtu heföu veriö svikarar. Hann vildi ekkert kannast viö átta likanna en játaöi aö hafa myrt 44 aö auki eöa alls 63. Geðrannsókn Marcel Petiot fæddist áriö 1897. Hann gegndi herþjónustu I fyrri heimsstyrjöld. Ariö 1917 var hann dreginn fyrir herrétt fyrir aö stela lyfjum. Kæran var látin falla niöur en hann var sendur I geörannsókn. Ariö 1921 hlaut Petiot lækningaleyfi cr. var þá enn til meöferöar á geösjúkrahúsi þótt ótrúlegt sé. Hann tók til starfa I smábæ og var siöar kosinn bæjarstjóri. Hann kvæntist og eignaöist son. En alltaf átti hann I útistööum viö lögin. Hann var ásakaöur um stuld og lyfjasölu og jafnvel morö. En lækninum tókst aö losa sig úr klipunni. Ariö 1930 var Petiot ákæröur fyrir aö hafa myrt sjúkling, frú Debauve og hann var einnig tal- inn eiga sök á hvarfi helsta vitnisins. En sem fyrr var læknirinn fimur aö smeygja sér úr vandanum. Talsverð auöæfi Hann fluttist til Parisar áriö 1936 og strax var hann gripinn Afkastamikill bööull. Nafnskilti iæknisins var meinleysislegt á aö lita en lögreglumenn sáu aö hús hans var hiö mesta hryllingsheimili. heföi gert áætlun um aö auögast meö þvi aö hafa uppi á rlkum gyöingum sem heföu hug á aö komast frá hinu hernumda Frakklandi. Hann tældi þá heim til sln meö eins mikiö fé og verö- mæti og þeir gætu boriö. Þar myrti hann þá. Enginn saknaöi þeirra þvl slikt fólk notaöi hvert tækifæri til aö komast úr landi. Saksóknarinn ákvaö aö. reyna aö sanna aö Petiot heföi myrt Hér greip saksóknarinn fram I fyrir honum: „Ég veit meira um andspyrnuhreyfinguna en þú”. Petiot svaraöi. áheyrend- um til mestu skemmtunar: „Já, en ekki vegna eigin reynslu”. Loökápur Guschinows fundust I húsi Petiots. Hann kvaö þær gjöf til sin I þakklætisskyni. Læknirinn var spuröur aö þvi hvort hann heföi gefiö Guschi- now sprautu. „Ef þú heldur aö ég hafi gert þaö hefur þú greinilega veriö aö lesa blööin”, svaraöi hann. Lög- fræöingur frú Guschinow sagöist hafa eftir henni aö henni heföi virst maöur sinn kvíöa þvl aö fá róandi sprautu hjá læknin- um. „Hún lýgur þvi”, svaraöi Petiot. Einstæður listi Meöal sönnunargagna voru 47 feröatöskur. Þær höföu fundist I húsi i bænum þar sem Petiot haföi byrjaö læknisstörf en fjöldi fólks gat staöfest aö mikill fjöldi feröataskna haföi veriö fluttur úr einbýlishúsi læknisins I júnlmánuöi 1943. Þarna var ótrúlegasta samansafn fatnaöar m.a. 29 karlmannafatnaöir, 79 kjólar, 5 loöfeldir og margt fíeira eöa alls 1691 fllk. Talningarlisti lög- reglunnar var einstætt skjal, 140 siöur þar sem nákvæmlega var Gryfjan. Þarna geymdi Petiot ofninn sem hann notaöi til aö brenna lfk fórnarlamba sinna. Þarna vottaöi einnig fyrir kalki og talsvert fannst af mannabeinum fyrir aö stela úr bókabúö. Hann var látinn laus meö þvi skilyröi aö hann gengist undir geörann- sókn. Þrátt fyrir ólæknislegt og beinllnis glæpsamlegt atferli missti Petiot aldrei læknis- leyfiö. Þegar hann hóf lækning- ar I Parls lét hann prenta aug- lýsingabækling þar sem hann lýsti ágæti slnu. Slíkt var ekki bannaö I Frakklandi en fáir læknar höföu geö I sér aö aug- lýsa. Petiot gekk mjög vel viö lækningarnar. Hann sinnti 3000 sjúklingum og komst brátt I talsveröar álnir. Hann keypti sér stórt einbýlishús i grennd viö lækningastofuna. Hann lét gera ýmsar breytingar á húsinu og eins lét hann hækka vegginn aö húsabaki. Þegar æviferill Petiots haföi veriö rakinn hófust yfir- heyrslurnar. Dupin saksóknari og hópur lögfraeöinga ættingja hinna látnu lögöu nú fyrir hann spurningar. Dómsforsetinn stjórnaöi yfirheyrslunum aö verulegu leyti sjálfur. Bréf frá Argentínu Saksóknarinn sagöi aö Petiot mennina átta, sem hann þrætti fyrir aö hafa drepiö. Tækist aö sanna eitt þessara moröa á lækninn beiö hans ekkert nema fallöxin. Skinnasali aö nafni Joachim Guschinow haföi komiö aö máli viö Petiot og beöiö hann aö hjálpa sér aö flýja undan Þjóö- verjum. Hann haföi meöferöis feröatösku sem haföi aö geyma skartgripi, úr, peninga og loö- kápur. Meö þessum höfuöstól hugðist hann hefja nýtt lif I Argentfnu. „Ég sendi hann til Roberts Ma.rinettis en hann er allra manna snjallastur að smygla fólki yfir spænsku landamærin”, sagöi Petiot. Hann sagöi aö Guschinow heföi skrifaö sér bréf frá Argentinu. Lögreglan haföi athugaö þessi bréf en tókst ekki aö finna Guschinow I þvl gistihúsi sem tilgreint var. „Auövitað ekki”, sagöi Petiot. „Gleymiö ekki aö á þessum tima var Argentlna þýsk hjá- lenda. Hann gat ekki tekið sér herbergi undir sinu nafni’”. „Hvers vegna sagðir þú Guschinow að fjarlægja fanga- mark sitt af öllum fatnaöi sln- um?” spurði saksóknarinn. „Þaö liggur I augum uppi”, var svariö. „Þaö litla sem þú vannst meö andspyrnuhreyfingunni.” lýst hverri flik. I einni tösku fundust hattur og skyrta sem frú Braunberger hélt fram aö maöurinn sinn heföi átt, en hann var einn þeirra átta manna sem læknir- inn neitaöi að hafa myrt. Ef unnt var aö sanna aö Braunberger heföi átt þessi föt, var staöa læknisins oröin harla veik. En verjandi Petiots tók á snilld sinnlþvældi um svitabönd og ermalengd og benti á aö frú Braunberger væri næstum blind. Ekkert virtist hægt að sanna. Margt benti til sektar læknisins en sönnunargögn skorti. Einn þeirra manna sem Petiot viöurkenndi aö hafa myrt hét Yvan Dreyfus. Hann haföi veriö talinn handbendi Gestapó en leiða tókst rök aö þvi aö hann heföi veriö gagnnjósnari. Þar meö tók vörn læknisins að bila. Petiot lagði fram fjölda bréfa sem hann kvaö skjólstæöinga sina hafa skrifaö sér frá útlönd- um. Rithandarsérfræöingar úr- skuröuöu aö bréfritarar heföu veriö undir miklu taugaálagi. En þeir treystu sér ekki til aö fullyröa aö Petiot heföi skrifaö þau sjálfur. Þaö var I sambandi viö bréfin sem lækninum uröu á fyrstu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.