Vísir - 20.01.1979, Blaðsíða 21
VISIR Laugardagur 20. janiiar 1979
21
— o —
„VÍSITÖLUÞAKIÐ EKKI
TEKIÐ FYRIR A RÍKIS-
STJÓRN ARFUNDI”, beljaöi
Mogginn á miövikudag.
Þetta vlsitöluþak er greiniiega
mál málanna, fyrst þaö telst til
stórfrétta aö rikisstjórnin skuli
koma saman án þess aö tala um
þaö.
— O —
„HVERNIG EIGUM VIÐ AÐ
KOMA FRAM VIÐ BÖRN A
BARNAARI”, var spurt i Mogg-
anum sama dag.
Vel.
— O —
Kirkjunnar mál eru Mogganum
ekki óviökomandi fremur en ann-
aö og hann fylgist þar vel meö.
Gat til dæmis upplýst á miöviku-
daginn: „FÉLAGSSTARFIÐ I
BÚSTAÐAKIRKJU”.
Hvaö á þá aö gera viö Tónabæ
og öll hin samkomuhúsin? Er
þarna örugglega pláss fyrir alla?
— O —
t iþróttafréttum Moggans var
skýrt frá þvl aö Valsmenn heföu
tekiö upp þann góöa siö aö hafa
einhverja skemmtan fyrir áhorf-
endur I leikhléi.
Fyrirsögnin: „TVEIR KJÖT-
SKROKKAR LNNUST”.
Þaö var auávitaö viöbúiö aöt
,,læf-sjóin” kærau einhverntima
til tslands. En ‘kki dattmanni i
hug aö þaö yrö: fyrir tilstilli I-
þróttahreyfingar'nnar.
— O —
Stór fyrirsögn I Þjóöviljanum á
miövikudag: „FORSÆTISRAÐ-
HERRA HEFUR TALAД.
Þetta þóttu fréttir meöan Geir
var viö völd, en ólafar hefur nú
látiö I sér heyra ööru hverju.
— O —
Þaö hefur sjálfsagt ekki fariö
framhjá neinum aö Flugleiöir
eiga I dálitlum erfiöleikum þessa
dagana. Eins og sjá mátti I Visi á
fimmtudaginn þar sem flugmenn
Flugfélags tslands sögöu:
„DEILA OKKARER VIÐ VEIKA
FÉLAGSSTJÓRN”.
Þaö var alveg eftir flugmönn-
um aö ráöast á sjúklinga.
— O —
Dagblaöiö var á fimmtudag
meö frétt um nýstárlega starf-
semiVerndar: „HJALPA FÖNG-
UM MEРSKATTFRAMTALIД.
Er bókstaflega hvergi hægt aö
sleppa?
— O —
Svavar Gestsson, viöskiptaráö-
herra, hefur lagt fram tillögu um
aö rikið annist olluheildverslun. t
Þjóöviljanum I gær er svo sagt:
„SVAVAR TIL PORTCGALS AÐ
KAUPA OLÍU”.
Þarmeö er Svavar Uklega orö-
inn stærsti heildsali á landinu.
— O —
Þjóöin var blekkt, snúum vörn i
sókn, æpir Sjálfstæðisflokkurinn
hástöfum þessa dagana.
Aö vlsu voru allir aörir en þeir
búnir aö fatta þaö fyrir iöngu, en
betra er seint en aldrei.
— O —
Og til aö svipta hulunni af þess-
ari blekkingu hefur Sjálfstæöis-
fiokkurinn búiö tQ efnahagsráö-
stafanaáætlun og Birgir segir i
Mogganum I gær: „VALKOSTIR
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS
LAGÐIR FRAM t FEBRCAR”.
Og tO i mars.
— O —
öíl blööin sögöu frá þvl aö Is-
lenskur hallett flokkur væri nú i
fyrsta skipti aö tipla til útlanda.
Er þaö ekki einskær tilvUjun aö
þaö skuii heita þursaflokkur?
—ÓT.
Smáauglýsinqar
Ljósmyndun
Stækkari
og fylgihlutir til sölu. Uppl. í slma
31102.
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvUanyndafilmur til leigu I miklu
úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar
fUmur. Tilvaliö fyrir barnaaf-
mæli eöa barnasamkomur: Gög
og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus-
inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna
m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og
fl. í stuttum útgáfum, ennfremur
nokkurt úrval mynda I fulLi
lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast
til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. i' slma 36521. Af-
greiösla pantana út á land fellur
niöur frá 15. des. til 22. jan.
:v_z
Hreingerningar
Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum og
stigahúsum. Föst verötttboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
sima 22668.____________________
Hreingerningafélag Reykjavlku/
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum
fólki um val á efnum og aöferö-
um. Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og .húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljöta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Þrif — Teppahreiiis^n
Nýkomnir meö djúphréinsivél|
meö miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúöir stigaganga o.fl. Vanir ogl
vandvirkir menn. Uppl. I simal
33049. Haukur. .i J
Kennsla
Skermanámskeiöin
eru aö hefjast á ný. Uppl. og
innritun i Uppsetningabúöinni,
Hverfisgötu, 74 sími 25270.
:?
Pýrahald
2 hvoipar
til sölu. Uppl. I slma 84345.
Einkamál
Halló, ég er 24 ára fangi,
sem óska eftir aö komast i bréfa-
samband viö stúlkur á öllum
aldri, meö vinskap fyrir augum.
Vinsamlega sendist merkt
„1807-5288” Vinnuhæliö
Litla-Hraun 820 Eyrarbakka.
2 ungir menn um tvltugt
óska eftir aö kynnast tveim ung-
um frjálslyndum stúlkum á svip-
uöum aldri. Myndir óskast, svör-
um öllum tUboöum. Tilboö leggist
inn á augl.d. VIsis fyrir 24/1
merkt „Snæf.”
Þjónusta
Bólstrum og klæöum
húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63,
slmi 25888, kvöldsimi 38707.
Gamail bUl
eins og nýr. Bilar eru verðmæt
eign. Til þess aö þeir haldi verö-
mæti sinu þarf aö sprauta þá
reglulega áöur en járniö tærist
upp og þeir lenda I Vökuportinu.
Hjá okkur slipa blleigendur
sjálfir og sprauta eöa fá föst verö-
tUboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö
i Brautarholt 24 eöa hringiö I slma
19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö
aUa daga kl. 9-19. BUaaöstoö h.f.
Trésmlði.
Getum tekiö aö okkur breytingar
á gömlu húsnæöi, einnig nýsmlöi
og sérsmiöi eftir yöar höföi.
Tlmavinna og gerum tilboö ef
óskaö er. Vanir menn, vönduö
vinna. Uppl. I sima 53609 og 34611
eftir.kl. 1.
STORKOSTLEG
DANSSÝNING!
Er samróma
álit þeirra
sem hafa séó
Ricky Villard
Hann skemmtir 2svar í kvöld
kl.2230og 233Q
Líttu inn
j
Fáóu þér ksí\\\ i/penthúsinú
' i /
Horfóu áifrábœran skerhmtikraft
i. i
Hlustaóu á/góóa tónlist í umsjá
MICKIE GBE ./
Nm^
Trésmiöir.
2trésmiðir geta bætt viö sig verk-
efnum. Uppl. I slma 13396 e. kl. 17
á kvöldin.
Húsaviögerðir — Breytingar
Viögeröir og breytingar á Ibúö-
um, glerlsetningar ofl. ofl. Húsa-
smiöur, slmi 37074
Einstaklingar -Atvinnurekendur.
Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa
þjónustu á sviöi bókhalds (véla-
bókhald). Hringiö i slma 44921
eöa lltiö viö á skrifstofu okkar á
Álfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA
BÓKHALDSÞJ ÓNUSTAN,
KÓPAVOGI.
Snjósólar eöa mannbroddar
geta foröaö yöur frá beinbroti.
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Verslunareigendur — Kaupmenn
Tökum aö okkur trésmiöi og
breytingar fyrir verslanir. Kom-
um meö vélar á staöinn ef óskaö
er. Tilboö eöa tlmavinna. Vanir
menn I verslunarbreytingum.
Látiö fagmenn vinna verkiö.
Uppl. I sima 12522 eöa á kvöldin I
sima 41511 og 66360
Vélritun
Tek aö mér alls konar vélritun.
Góö málakunnátta. Uppl. I slma
34065.
Safnarinn
Dk
Kaupi ÖU islensk fpimerki,
ónotuö og notuö, hægta 'veröi.
Richardt Ryel, Hááleitisbraut 37.
;Simar 844^ og.25506. :
Hlekkur sf
heldur þriöjauppboösitt laugard.
10. febrúar aö Hótel Loftleiöum
kl. 14. Uppboösefni veröur tU
sýnis laugardaginn 3. febrúar kl.
14-171 Leifsbúð, Hótel Loftleiöum
og uppboösdaginn kl. 10-11.30 á
uppboösstað. Uppboösskrá fæst I
frlmerkjaverslunum borgar-
innar.
Atvinna i boói
Skipstjóri óskast
I félag meö útgeröarfyrirtæki til
aö kaupa vertlöabát sem hann
yröi meö I úthaldi vestanlands.
Þeir sem áhuga hefbu á aö athuga
málib sendi nafn, heimilisfang og
slmanúmer ásamt stuttum upp-
lýsingum um fyrri störf til augld.
blaösins merkt „Skipstjóri”
Beitingamenn
vantar. Uppl. I slma 92-8234.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Vaktavinna,
þrlskiptar vaktir. Uppl. I sima
21883.
Óskum eftir
barngóöri fulloröinni konu til
léttra heimilisstarfa og til aö llta
eftir 4 ára stelpu I ca 3 tima á dag.
5 daga vikunnar. Uppl. I slma
22672.
Heimilisaöstoö
óskast I vesturbænum 3 daga I
viku fyrir hádegi. Uppl. I sima
14319.
Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar VIsis béra ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annab, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Slöumúla 8, slmi 86611.
Atvinna óskast
Er vanur akstri
vörubifreiöa og leigubifreiöa. Allt
kemur til greina. Get byrjað
strax. Uppl. i sima 85972.
Tvær 16 og 17 ára stúlkur
óska eftir vinnu sem fyrst. Uppl. I
slma 82567.
Regiusamur maöur
óskar eftir kvöld- eöa helgar-
vinnu, allt kemurtil greina. Uppl.
I sima 22951.
Stúlka rúmlega tvitug óskar eftir
atvinnu strax.
Margt kemur til greina. ÆskUeg-
ur vinnutlmi frá kl. 9-5. Uppl. i
slma 31041.
18 ára stúika
óskar eftir atvinnu fyrir hádegi.
Er vön afgreiöslustörfum. Uppl. I
slma 37996 milli, kl. 3 — 5.
Húsnœðiiboði
2ja herbergja ibúö
miösvæöis í borginni er tU leigu
frá 1. febrúar. Ibúöin er I mjög
góöu astandi tilboö sendist augld.
VIsis fyrir 26. janúar merkt
„11578”
Húsnæöi til leigu I miöbænum.
Hefur veriö leigt fyrir hár-
greiöslustofu. Mánaöarleg
greiösla. Uppl. 1 slma 86300 frá kl.
9-5 og I slma 38793 e. kl. 17.
2 herb. Ibúö
1 Breiöholti til leigu tU eins árs.
Laus 1. febrúar. Ars fyrirfram-
greiösla. Tilboö merkt 20948 send-
ist augld. Visis fvrir 22. janúar.
Húsnæói óskastl
Mióaldra rólegan mann
vantar herbergi I austurbænum.
Uppl. i sima 73093 miUi kl. 6 og 9 á
kvöldin.
Ung hjón
sem eru nýkomin frá námi
erlendis meö 9 ára gamalt barn,
óska eftir 3ja herbergja Ibúö I
Reykjavlk (ekki i Hraunbæ eöa
Breiðhqlti). Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I slma
32020 frá kl. 13-17.
/