Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 1
Stcersti
bóko-
mark-
aðurinn
Sjá bls. 23
Þungt | bl« kvikmyndagorðarmönnum I garð forráðamanna Listahátiðar:
Taka ekki bátt í
kvikmvndahátíðinni
þar sem gengið heffur verið framhjá ffélagi þeirra varðandi
tilnefningu i framkvœmdanefnd kvikmyndaháfiðar.
Á a ðaIf u nd i
Félags kvikmynda-
gerðarmanna í gær-
kveldi var samþykkt
að félagsmenn
tækju ekki þátt í
fyrirhugaðri kvik-
myndahátíð Lista-
hátíðar, þar sem
félaginu hafi ekki
verið gefinn kostur
á að tilnefna full-
trúa i framkvæmda-
nefnd kvikmynda-
hátíðarinnar eins og
gert var er síðasta
hátíð var haldin.
Þá var um þaö rætt aö
leitaö yröi eftir stuöningi
annarra aöildarfélaga
Bandalags islenskra
listamanna viö aögeröir
félagsins gagnvart kvik-
myndahátiöinni og sömu-
leiöis töldu fundarmenn
koma til greina aö leita
samstööu hjá samtökum
kvikmyndageröarmanna'
erlendis en slikt gæti leitt
til þess aö erfiöleikum
yröi bundiö aö fá kvik-
myndir á kvikmynda-
hátiöina erlendis frá.
Þorsteinn Jónsson
kvikmyndageröarmaöur,
sem á sæti i framkvæmda
nefnd kvikmyndahátiöar-
innar tilkynnti á fundin-
um i gærkveldi aö hann
myndi segja sig úr nefnd-
inni.
—SG
Rcett
bœndur
á Bún-
aðar-
þingi
Sjá bls. 21
Margir
hag-
stœðir
virkjun-
armegu-
leikar
Sjá bls. 3
Myndir
af súl-
myrkva
Sjá bls. 4
Lögreglan á Akureyri var mjög vinsæl hjá börnunum enda höfðu lögreglumenn keypt lOkilóaf sælgæti fyrir daginn
sem þeir útbýttu. ^—Visism. GVA)
Frá Sigurði Sigurðar-
syni.blaðamanni Vísis
á Akureyri i morgun:
öskudagur er sérstakur
hátiöisdagur akureyrskra
barna. Þau ganga á milli
fyrirtækja og syngja fyrir
starfsfólk sem gefur börn-
unum góögæti i staöinn.
Klukkan sjö I morgun
voru fyrstu börnin komin á
stjá á Akureyri I átta stiga
frosti og snjófjúki. Skringi-
lega klædd börn hlupu á
milli húsa, skiptust á upp-
lýsingum i skúmaskotum
um þá staöi sem mest
Oskudagur á Akureyri:
Byssubófar og
Arabar á sffái
ágóöavon var.
Meöal fyrstu fyrirtækja
sem opna eru bakariin.
Klukkan sjö voru betlikarl-
ar og byssubófar komnir
inn I bakari Kaupfélagsins
og sungu „Fyrr var oft i
koti kátt” fullum hálsi og
fengu góögæti fyrir.
A lögreglustööinni var
mikil ös. Viöskiptavinir
lögreglunnar fjölmenntu
þangaö og þar sáust byssu-
bófar og indiánar, sjóræn-
ingjar og fleiri skúrkar.
Auk þess álfkonur og
Arabafurstar# fatlaðir og
fyllibyttur, sjúklingar,
læknar og hjúkrunarfólk.
Allir hóparnir sungu um
Gisla yfirlögreglumann:
„... Og Gisli heitir hann
Háriö grátt og húfan
svört
á höföi prýöir vel...”
Þegar liöa tók á morgun-
inn fylltust göturnar af
hvers kyns furöufuglum
sem sungu og þágu gott
fyrir. Fullorönir kunna
jafnvel aö meta þetta og
þegar þeir voru sjálfir ung-
ir. Þaö eina sem þeir settu
út á var aö hóparnir voru
mjög smáir. 1 gamla daga
voru hóparnir miklu stærri,
heyröust ýmsir tauta, en
hvaö var ekki betra i gamla
daga? —SG/SS Akureyri
FAST EFNI: Vísir spyr 2 ■ Svarthöfði 2 ■ Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 ■ Myndasögur 8 - Lesendabréf 9
Leiðari 10 - íþróttir 12, Í3, 14 ■ Dagbók 15 ■ Stiörnuspó 15 ■ Líf og list 16, 17 ■ Útvarp óg sjónvarp 18, 19 ■ Sandkorn 23