Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 21
21 VÍSIR Miövikudagur 28. febrúar 1979. Qrímuball unglíngadansleíkur FYRIR 16ÁRA OG ELDRI frá9~l Ilú mœta allír HVERNIG SVO SEM ÞEIR FARA AÐ, TIL ÞESS AÐ KOMA SÉR Á STAÐINN iWíckíe SKYNDIMYNMR Vandaöar litmyndir i öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 ’GLEYMD BÖR^J 79„ yfízrblaun gironr.1979 04 FYRIR BESTU BÚNINGANA ~ þtí lœtur sjá þig í kvöld ~ SÉR um að það VERÐUR STUÐ Á MANNSKAPNUM! Gunnar Oddsson út fituminni mjólk meö þvi aö blanda einfaldlega saman undan- rennu og nýmjólk svo aö dæmi væri tekiö. „Sölu- tregðan vandamól" — segir Hjalti Gestsson „Stærstu málin eru hér án efa framleiöslumálin og þau vanda- mál sem sölutregða á iandbún- aöarafurðum skapar”, sagöi Hjalti Gestsson ráöunautur hjá Búnaðarsambandi Suöurlands er viö spjölluöum viö hann. Hjalti sagöi aö sölutregöa á landbúnaöarafuröum væri ekki bara sérislenskt vandamál heldur nokkuö almennt og heföu menn þvi viöa gripiö til þess ráös aö greiöa landbúnaöarafuröirnar niöur. Þá sagöi Hjalti aö á þinginu heföi einnig veriö rætt um þaö ' hvernig mætti bregöast viö hugsanlegri tekjurýrnun á þessu ári vegna samdráttar i búf járeign en hann væri fyrirsjáanlegur „Framleiðslu- mál oa sölutregða' — spjallað við nokkra fulltrúa á Búnaðarþingi Búnaðarþing stendur nú yfir á Hótel Sögu. Að vanda eru mörg mál á dagskrá, m.a. umræða um allmörg lagafrumvörp sem nú liggja fyrir Alþingi. Búnaðarþingið sitja 25 kjörnir fulltrúar frá búnaðarsamböndum um land allt og sitja þeir fundi á morgnana en stunda nefndarstörf eftir hádegi. Visismenn lögðu leið sina á þingið nú fyrir skömmu og hittu að máli nokkra þingfulltrúa á milii þess að þeir hlupu á fundi eða sinntu nefndarstörfum. HR á landinu. Fyrir þeim Sunnlend- ingum eru framleiöslumálin og sölutregöan efst i huga sem hjá öörum bændum. „Þurfum að leita nýrra markaða" — segir Gunnar Oddsson úr Skagafirði Viö hittum Gunnar Oddsson frá Flatatungu i Skagafiröi og bárum undir hann þessa spurningu hvaö honum fyndist vera efst á baugi á þessu búnaðarþingi: ,,Jú þaö eru framleiöslumálin sem mér finnst bera hér hæst svo og sölumálin og leit aö nýjum mörkuðum”, sagöi hann. Þá var Gunnar inntur eftir því hvaö bæri hæst hjá þeim Skag- firöingum I landbúnaöarmálum og sagöi hann aö þaö væru þessi sömu mál og þingið fjallaöi um, þ.e.a.s. framleiöslumálin. Þeir byggju við heföbundinn landbún- aö en þar þyrfti einmitt aö draga mest saman. Þvi heföu Skagfirö- ingar rætt þaö nokkuö sin á milli hvort ekki mætti taka upp ein- hvers konar iðnaö eöa fiskirækt. Gunnar var spuröur hvort bændur þyrftu ekki aö laga fram- leiöslu sina meira aö neyslu- venjum almennings og kvaö hann svo vera. Þó gætu neytendur oft notast við þá framleiöslu sem fyrir hendi væri til að fá sfnum séróskum fullnægt, t.d. mætti fá Björgvin Ólafsson Björgvin Ólafsson Eystra-Geldingaholti: „Fróðlegt á mínu fyrsta þingi ## ,,Þaö er gaman og fróölegt aö vera á svona þingi. Maöur kynn- ist hér forystumönnum f landbún- aöarmálum úr hinum ýmsu héruöum landsins” sagöi Björg- vin Ólafsson frá Eystra-Geld- ingaholti i Gnúpverjahreppi, en hann er I fyrsta sinn fulltrúi á Búnaðarþingi. Hann var spuröur hvort þeir sunnanmenn ættu viö einhver önnur vandamál aö striöa en bændurnoröan heiöa oghélt hann það ekki vera. Málefni landbún- aöarins — og vandamál, væru yfirleitt þau sömu hvar sem væri vegna offramleiöslu og sölu- tregðu. Væri f þvi sambandi talaö um aö spara vélakost og fóöur en einnig aö finna nýjar búgreinar. Hefði sérstaklega veriö rætt um loödýrarækt þvi loftslag hér væri tilvaliö til sliks. Hjalti kvaöst ekki vita hvort þetta þing kæmist aö einhverri ákveðinni niöurstööu um áöur- nefndmál — „en ég held aö öllum séljóst aö finna veröur nýjar leiö- ir og framleiöslugreinar i land- búnaöinum ef ekki á aö fara illa” sagöi Hjalti aö lokum. Þórarinn Kristjánsson: „Viö sem erum eldri en tvævetur munum þegar rjúpan verpti hjá okkur i túninu”. framleiösiu I hefðbundnum land- búnaöargreinum — þaö er ibúa- fækkun”, sagöi Þórarinn Krist jánsson frá Holti í Þisúlfirði. Þórarinn sagöi aö þar væri landrými mikiö og þvi gott sauö- fjárræktarlanden byggö aö sama skapi strjál. Ef minnka þyrfti sauöfjárræktina kynni byggö þvi aö grisjast og þá yröi ennþá erfið- ara fyrir þá sem eftir sætu aö halda uppi mannlegu samfélagi. Þorpin byggöu einnig afkomu sina á landbúnaöi og þvi væri þetta mikiö áhyggjuefai fyrir þá. Þórarinn var einnig spurður um tillögu þá er hann flytur á búnaöarþingi um friðun rjúp- unnar i þr]ú ár og ástæöur þar aö baki. „Viö munum þaö sem erum eldri en tvævetrir aö þær verptu hjá okkur i túninu og voru mikið til yndis fyrir sveitafólkiö”, sagði Þórarinn. Þeim heföi hins vegar fækkaö mikiö upp á siö- kastiö, eflaust aö einhverju leyti vegna aukins ágangs veiöimanna og þvi þyrfti aö friöa stofhinn og leyfa honum aö jafna sig. „Sú rjúpa sem skotin er aö hausti verpir ekki eggjum aö vori”, sagöi Þórarinn Kristjáns- son aö lokum. Hjalti Gestsson: „Veröum aö finna nýjar framleiðslugreinar ef ekki á aö fara illa”. Þórarinn Kristjánsson úr Þistilfirði: „Óttumst íbúa- fœkkun" „Þaö er eitt vandamál sem viö Þistilfiröingar stöndum frammi fyrir þegar rætt er um minnkun á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.