Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 5
5 VlSIR Miövikudagur 28. febriiar 1979. upp þann sið að halda Furðufafadag. Nemendur mæta í gömlum götum daginn fyrir öskudag og spranga um bæ- inn sér og öðrum tii ánægju og það gerðu þeir einnig í 9ær• Vísismynd Arný Herbertsdóttir Vitinn á Rauf- arhöfn brann Radióvitinn á Raufarhöfn brann s.l. föstudagskvöld. Vit- inn stendur fyrir ofan þorpiö og varö enginn eldsins var fyrr en vitinn var oröinn alelda. Vitinn er mikiö notaöur af skipum og flugvélum á Norö- austursvæöinu. Menn frá vita- málastofnuninni voru væntan- legir noröur til aö setja upp bráöabirgöavita. —KS Nýju búvöru- verði seinkar Taliö er aö nýtt búvöruverö liggi ekki fyrir fyrr en eftir mánaöamótin. Sex manna nefnd Framleiöslu- ráös landbúnaöarins hefur setiö á fundum viö aö reikna út nýtt bú- vöruverö sem taka á gildi frá og meö 1. mars n.k. Nokkur verk eru ennþá óunnin innan nefndarinnar og þvl dregst veröákvöröunin um nokkra daga. —KS Kaupmenn hœkka20.mars Félag matvörukaupmanna hefur gert þá ályktun aö allir félagsmenn þess hækki álagningu 20. mars n.k. i samræmi viö dómsniöurstööur bæjarþings i Reykjavik. Bæjarþingiö dæmdi ógilda þá lækkun á álagningu sem varö viö gengisfellingu I febrúar 1978. Málinu hefur veriö vlsaö til Hæstaréttar en kaupmenn vilja ekki una óbreyttri álagningu meöan beöiö er eftir úrskuröi hans. —KS Fresta uppsögn Fóstrur I Kópavogi hætta ekki störfum 1. mars en uppsagnar- frestur þeirra rennur þá út. Aö málaleitan bæjarráös hafa þær fallist á aö starfa áfram allt aö 4 vikum fram yfir undirskrift kjarasamninga sem taka gildi 1. júli 1979. Fóstrur gengu aö þessu eftir yfirlýsingu bæjarráös varöandi nauösyn þess aö fóstrur fengju undirbúningstlma og styttri veru- skyldu á deild en veriö hefur. —KS Öskudogsbrema öskudagsbrenna veröur i Kópavogi á Smáratúnsvelli kl. 20 I kvöld. Björgunarsveitin Stefnir stendur fyrir skemmtun. Flug- eldasýning veröur og púkar, tröll og fleira gott fólk kemur i heim- sókn. Þá á einnig aö slá köttinn úr sekknum og fleira veröur til skemmtunar. —KS 38 luku prófi fró Hóskólanum Afhending prófsklrteina til kandfdata fór fram viö athöfn I hátlöasal Háskólans á laugardag- inn var. 1 lok haustmisseris luku 38 stúdentar prófum viö Háskól- ann,þar af 10 frá heimspekideild. OorcC KR.205 Vitið þér hvað það kostar að aka vanstilltum bíl? ÞAÐ ER EIN GÓÐ AÐFERD TIL AD KOMAST AÐ ÞVl LÁTIÐ STILLA BÍLINN OG ATHUGIÐ HVE MIKIÐ ÞÉR SPARIÐ í BENSÍNKAUPUM Við bjóðum mótorstillingar með fullkomnustu mœlitœkjum og þjálfuðum starfskröftum. Fordeigendum er bent á að panta tima fyrir reglulegar 5 og 10 þúsund km skoðanir. — Þœr borga sig best. <Sí =3 ro óka mark aour rn Góöar bækur Mióvikudaginn 28.febrúar frá kl. 9-18 Fimmtudaginn l.marz frá kl. 9-18 Föstudaginn 2,marz frá kl. 9-22 Laugardaginn 3.marz frá kl. 9-18 Sunnudaginn 4.marz frá kl.14-18 Mánudaginn 5.marz frá kl. 9-18 Þriójudaginn 6.marz frá kl. 9-22 Mióvikudaginn 7.marz frá kl. 9-18 Fimmtudaginn 8.marz frá kl. 9-18 Föstudaginn 9.marz frá kl. 9-22 Laugardaginn lO.marz frá kl. 9-18 Sunnudaginn H.rnarz frá kl.14-18 Bókamarkaóurinn SÝNINGAHÖLLINNI, ÁRTÚNSHÖFÐA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.