Vísir


Vísir - 28.02.1979, Qupperneq 11

Vísir - 28.02.1979, Qupperneq 11
Miðvikudagur 28. febrúar 1979. 11 Þorskurinn þrefalt þyngri fyrir sunnan Verift aft spyrfta fisk I skreift hjá Þorbirni h.f. „Meöalþyngd á þorski sem berst á land hér er rúm sex kiló en meöalþyngd þorsks sem berst á land á Vestfjörðum er um 2,5 kíló. Með því að veiða þorskinn hér fyrir sunnan þrefaldast þyngd hans. Þar fyrir utan hefur sá þorskur hrygnt en mikið af þeim þorski sem er verið að veiða fyrir vest- an og norðan er ókyn- þroska". Þessi orft eru aö sjálfsögöu mælt á Suöurnesjum er Visir ræddi viö bræöurna Eirik Tóm- asson og Gunnar Tómasson en daglegur rekstur á fyrirtækinu Þorbirni b.f. i Grindavik mæöir á þeirra heröum. Eiríkur sér um útgeröina en Gunnar um fiskverkunina. Eirikur tók sem dæmi aö frá áramótum heföu þeir tekiö á móti um 780 tonnum af fiski. Þar af heföi þorskur veriö 225 tonn. Ef þessi fiskafjöldi sem gæfi rúm tvö hundruö tonn fyrir sunnan heföi veriö veiddur út af Vestfjöröum samsvaraöi hann um 86 tonnum miöaö viö áöur- nefndar meöaltalstölur en þaö væri varla vikutúr á Vestfjaröa- togara. Netin ganga ekki á þorsk- stofninn Þorbjörn h.f. gerir út sex báta Slldin er geymd inni hjá Þorbirni. Bræfturnir Eirikur og Gunnar,en i miftjunni er Hafsteinn Björnsson starfsmaftur hjá fyrirtækinu. — Visismynd GVA. Gunnar Tómasson og Eirfkur Tómasson kanna gæfti saltfisksins og eru fimm þeirra i eigu fyrir- tækisins. Einn bátanna, Hrafn GK, er á loönuveiöum en hinir eru á vetrarvertiöinni. Saltverkun er meginþáttur fyrirtækisins. Þeir bræöur sögöu aö reksturinn heföi ekki veriö góöur á slöasta ári og væri nú gengiö á varasjóöi en undan- farin ár hafa veriö hagstæöari. Tap varö á saltfiskverkuninni en sildarsöltunin hélst á jöfnu. Veltan á siöasta ári varö um einn milljaröur og um 60 til 70 manns vinna hjá fyrirtækinu þegar mest er f landi og um 60 manns á bátunum. Vertiöin hefur veriö meö skárra móti hingaö til en þeir bræöur sögöu aö Suöurnesja- menn heföu oröiö illa úti I bar- áttunni um þorskinn. Vandamáliö heföi byrjaö þeg- ar skuttogurum fjölgaöi fyrir noröan og vestan. Þeir heföu þvi fariö meir út i aö sækja i ufsann. Ufsinn er flakaöur og saltaöur og seldur á Þýskalandsmarkaö. ,,Viö teljum aö togari henti okkur ekki þvi viö vinnum ekki svo mikiö i frystingu. Bátarnir eiga framtiö fyrir sér hér á svæöinu og netin ganga ekki á þorskstofninn eins og fram hef- ur veriö haldiö. Aukinn afli nú stafaraf betri gæftum og meiri fiskgengd en áöur”. Síldin brúar bilið Þeir bræöur sögöu aö sildar- söltun væri oröin æ stærri þáttur i rekstrinum. Hún brúaöi stórt bil þvi annars yröi atvinnuleysi á haustin. Unniö væri aö þvi aö koma upp betri aöstööu fyrir sildarvinnsluna. 1 haust flökuöu þeir sildina og verkuöu hans i edik á Þýska- landsmarkaö en þaö er ný vinnsluaöferö hér á landi. ,,Viö þurfum aö hafa sem fjöl- breyttasta vinnslu til þess aö ef afturkippur kemur I eina grein aö hann gangi ekki yfir alla vinnsluna”, sagöi Gunnar. Unniö hefur veriö aö þvi aö end- urnýja bátafiotann en þeir töldu aö miöaö viö þau lánakjör sem giltu hjá Fiskveiöasjóöi gætu þeir ekki séö aö nokkur maöur gæti klofiö þaö aö láta smiöa sér skip innanlands. Jafnframt sögöu þeir aö nýja afuröalánakerfiö sem tekiö heföi veriö upp i byrjun ársins væri ekki betra en þaö fyrra og iþyngdi þaö afkomu fyrirtækj- anna. — KS Oliuverðslœkkunin ó Rotterdammarkaði: „ÓRAUNHÆFT AÐ TALA UM VERÐLÆKKUN" segir Árni Ólafur Lórusson hjó Skeljungi „Þetta er ekki iækkun sem raunhæft er aft tala um, þvi þaft er meira en hundraft doliurum yfir þvi nýja verfti sem hér hefur verift ákveftift,” sagfti Arni Lárusson hjá Skeljungi hf. Ivifttali vift Visi um hina nýju lækkun á gasoiiu á Rotterdammarkafti. Veröiö hverju tonni af gasoliu var fyrir lækkun 352,50 doll- arar en eftir lækkun er þaö 301 dollari. Nokkrir möguleikar eru á þvi aö veröiö haldi áfram aö lækka, þar sem óöum dregur úr frosthörkum i Evrópu og vor er I nánd. Arni sagöi aö nú væri skip á leiöinni hingaö til landsins meö langt um dýrari farm heldur en- nemur núverandi veröi, sem ný- lega hefur veriö ákveöiö, e.t.v. 110 dollurum hærra hvert tonn. Þvi er ákaflega óraunsætt aö tala um lækkaö oliuverö. Vlsir haföi samband viö Þórhall r Asgeirsson, ráöuneytisstjóra i hann kvaö ekkert hafa veriö anlegum veröhækkunum veröi viöskiptamálaráöuneytinu en ákveöiö um þaö, hvernig á vænt- tekiö. — SS —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.