Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 23
VtSIR Mi&vikudagur 28. febrúar 1979. Stjórn Félags Isienskra bókaútgefenda, ásamtHringskonum, sem sjá um veitingar meóan á markaftnum stendur, en aiiur ágóöiaf veitingasölunni rennur til Hknarstarfsemi. Bókamarkoðurinn opnar í tuttugasta sinn Um sex þúsund titlar eru á boðstólum á Bókamarkaönum, sem opnaöur var I morgun I tuttugasta sinn. Aö þessu sinni er hann haldinn I Sýningahöll- inni viö Artúnshöföa, þar sem bQasýningin var á s.l. ári. bessi bókamarkaður er sá stærsti og fjölbreyttasti sem haldinn hefur veriö, enda standa allir bókaiitgefendur á landinu aö honum. Mikiö af titlum sem nú eru á markaönum.hefur ekki sést á bókamörkuðum i mörg ár. Sem Vfsismynd JA. dæmi má nefna Héraössaga Borgarfjaröar, Saga Reykja- vikur eftir Klemens Jónsson, Islenskir Sagnaþættir eftir Guöna Jónsson. Auk þess eru t.d. bækur Halldórs Laxness nær allar á markaönum, en margar þeirra hafa ekki fengist undanfariö. Forstööumenn Bókamarkaös- ins eru nú eins og áöur Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal. —KP. ## FARANLEGAR ÁSAKANIR ## — segja Loftleiðaflugmenn um fölsunarósökun FÍA , .Asökunum aö starfsalduriisti okkar sé faisaöur er hreinlega fáránleg. Þetta er kannski þaö eina sem þeir hafa núna til aö koma i blöðin þvi fólk er svo gátt- aö á hinum kröfunum þeirra”, sagöi Skúli Guðjónsson formaöur Félags loftleiöaf lugmanna i morgun. Félag islenskra atvinnuflug- manna heldur þvi fram i Visi i gær að fölsun hafi veriö gerö á starfsaldri þriggja manna hjá Loftleiðum og starfstimi þeirra lengdur um fjmm til sjö ár. Þetta væri ein af ástæöum þess að FIA hafnaöi sameiningu starfsaldurs- lista félaganna. Skúli Guöjónssonsagöi aö þess- um þremur mönnum heföi verið sagt upp viö sameiningu Flugfé- lagsins og Loftleiöa. Siöan heföu þeir veriö endurráönir og starfs- aldur þeirra þá talinn vera frá fyrsta janúar 1978. Þetta kæröu þremenningarnir til starfsráös og fengu leiöréttingu. Þá sagöi Skúli aö starfsaldurs- reglum Loftleiöaflugmanna heföi veriö breytt meö samningi 27. april 1976. Af hálfu Loftleiöa skrifuöu undir samninginn þeir Alfreö Eliassön, Jóhannes Einarsson, Jón Júliusson og Már Gunnarsson. I samningnum stendur meðal annars: ,,Loftleiöir h.f. fallast á þaö fyrir sitt leyti aö úr 8. grein, A-liö, gildandi starfsaldursreglna falli niöur eftirfarandi: Enda hafi hann starfaö sem flugmaöur hjá félaginu eigi skemur en þrjú ár samtals er hann fékk leyfið.” Skúli sagöiþetta hafa veriö gert meö þaö i huga að ekki þyrfti aö segja mönnum upp þegar þyrfti aö fækka heldur gefa þeim fri frá störfum. Þetta hafi átt við þre- menningana. r— Róðherra og bréfið Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra er nýhöi á þingi en hefur reynst fljótur aö læra brögö æföra stjórn- málamanna. 1 Kastljósi sjónvarpsins var rætt viö ráöherrann um orkusparnaö og spurt af hverju ekki hafi veriö fallist á aö fella niöur tolla og gjöld af rafbD, sem flytja átti inn til tilrauna. — Ég hef nú ekki séö bréf um þetta, sagöi ráöherrann og brosti ljúfmannlega. Var siöan ekki rætt frekar um máliö. —SG Hýðingar Nýir siöir hafa verið teknir upp i tran eftir valdatöku Khomeinis og er nú fariö aö hýöa fólk opinberlega. Samkvæmt fréttum frá iran hafa menn veriö baröir opinberlega fyrir neyslu á- fengis og var þeim gert aö þola 30 — 80 svipuhögg. Ná- ungi einn sem ruddist inn tU ekkju var barinn 25 svipu- höggum og er slfkt þvi greinilega litiö vægari aug- um en ef dreypt er á vini. Til Reykvíkinga Hafnfirðingur, Kópavogs- búi og ReykvUíingur voru saman I Utlendingahersveit- inni. Böröust þeir saman af mikilli hörku, þar tU aö þeirra herfylki féll inni i miöri Sahara-eyðimörkinni. Voru þeir einu sem siuppu iifandi, I herbfl og héldu af staö I þeirri von aö kom- ast yfir eyöimörkina. Ekki voru þeir komnir langt þeg- ar aö blUinn stoppaöi og neitaöi aö fara aftur I gang. Nú voru góö ráö dýr. Hafn- firöingurinn var fljótur til og sagöi aö ef aö þeir ætluöu fót- gangandi áfram, þá yröu þeir aö hafa vatn og tók vatnskassann úr bilnum. Kópavogsbúinn sagöi aö I þessum mUda hita væri gott aö hafa eitthvaö á höföinu og tók hjólkoppana af bilnum. Reykvikin'gurinn gekk þá aö annarri huröinniog reif hana af hjörum. Hvaö ætlar þú aö gera viö bllhurðina spuröu þeir undrandi. Jú, þegar aö hitinn fer aö ver.a óþolandi þá er ósköp gott aö geta skrúfaö niöur rúðuna, svar- aöi Reykvtkingurinn um hæl. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.