Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 6
6 Tilboð óskast í Range Roverárg. I974,skemmdan eftir um- ferðaróhapp. Til sýnis fimmtudaginn 1. mars milli kl. 2 og 5 í Bíltækni h.f. Smiðjuvegi 22/ Kópavogi. KL. 9-9 AUar skreytingar unnar af fagmönnum. Nteg bllastcB&I a.m.k. ó kvöldin BIOMÍWIXHIt MAIWRSTRMI simi 12717 LJÓSHEIMAR Gnoðarvogur. BLÁÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: Baldursgata Bragagata Haðarstígur Urðarstígur Upplýsingar í símo 86611 ■ ■ ■ ■ ■ HEÞolITE stimplar, slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Auslin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzm og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel K Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkoeskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I Þ JONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Göð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Atkvœðagreiðsla Khomeiny hugsar Bakhtiar þegjandi þörfína Ibrahim Yazdi, aðstoðarfor- sætisráöherra trans, sagöi I viö- tali I bandarisku sjónvarpi I gær- kvöldi, aö stjórn hans vissi ekki, hvaö Shapur Bakhtiar fy.rrver- andi forsætisráöherra væri niður- kominn. Byltingarstjórnin veit ekki, hvort Bakhtiar er enn i íran eöa hvort hann er flUinn úr landi. Ruholla Khomeini æöstiprestur lét eftir sér hafa i Teheran i gærkvöldi, að dr. Bakhtiar heföi flúið úr landi, og aö nýja stjórnin mundiskora á hvert það riki, þar sem hann væri nibur kominn, aö framselja hann, svo að hann gæti fengið makleg málagjöld. Nú orðið talar þó ekki nema fimmtungur þeirra 2,7 milljón manna sem búa i Wales þá mál- lýsku. Andstæðingar þess, að sett verði upp heimaþing fyrir Wales, hafa borið þvi við, að þar mundu welskumælandi menn koma til með að ráða rikjum, en ensku- mælandi Walesbúar sitja á hakanum. Callaghan forsætisráðherra hefur varað við slikum málflutn- ingi, og telur út i hött að ætla, að mannamunur verði gerður eftir þvi, hvaða mál þeir tali. Telur hann hættulegt, að alið sé á þvi, að einhver mælikvarði á þjóð- rækni manna taki mið af þvi, hvort þeir tali mállýskuna eða ekki. i Laser-tœkni í blóðrannsóknum Hjá Max Planck-stofnuninni i Garohing (skammt frá Munchen) I hafa menn smiöað nýtt tæki, sem auöveldar blóörannsóknir. t I mörgum tiivikum gerir tækiö töku bióösýnishorna óþarfa. Þetta áhald byggist á iasergeislatækni og getur til dæmis mælt I áfengismagn i bióöi meö þvi einu, aö tilraunadýriö snerti tiltekna | málmplötu meö vörunum. Nákvæmnin er sllk, aö skekkjumörkin | eru ekki nema 0.001% eftir þvi sem dr. Mils Kaiser segir. Tækiö getur einnig mælt blóösykurs-innihald, kólesterol, sýru | o.fl.. Wales landi Welska, mál, sem talaö er af hálfri milljón Walesbúa, er meöal þess, sem efst er á baugi I at- kvæöagreiöslunni um heima- stjórn til handa Wales. A morgun ganga Skotar og Walesbúar til atkvæðagreiöslu um, hvort þeir vilja, aö sett veröi á laggirnar þeirra eigin þing, sem axla munu eitthvaö af völdum hreska þingsins. I Skotlandi, þar sem þjóðernis- stefna hefur lengi verið við lýði, hefur kosningaundirbúningurinn staðið I margar vikur. Minni áhuga gætir aftur á móti i Wales. Þar til welska kom á dagskrá. og Skot- Rússar þungir í skauti í Barentshafinu Fjóröi áfangi viöræöna Sovét- rikjanna og Noregs um fiskveiöi- lögsögu Svalbaröa hefur ekki leitt til niðurstöðu, og eru Norömenn farnir aö bera sig undan þvi, aö Sovétmenn sýni í þessum viðræö- um mikinn þvergiröingshátt. Aftenposten segir, að deilan um, hvar mörkin skuli liggja I Barentshafi, sé aðalorsök þess, að Sovétstjórnin neiti enn að viðurkenna rétt Norðmanna til þess aö lýsa yfir efnahagslögsögu við Svalbarða. Upp úr viðræðunum slitnaði siðasta föstudag, en þær fóru að þessu sinni fram i Osló. Notuðu Norðmenn tækifærið á þessum fundum og vöktu máls á notkun ólöglegra veiðarfæra i Barents- hafi. Fulltrúi fiskimálaráðu- neytisins lagði þar fram mál, sem risið hefur upp vegna þess, að fundist hafa pokar úr botnvörp- um, sem togarar hafa týnt i Barentshafi, en þeir hafa verið með ólöglegri möskvastærð. Það er ekki sannað, að þessi net séu frá Rússum, en það eru einu skip- in, sem norskir eftirlitsmenn fá ekki að fara um borð i. Júpíter að breytast? Yfirborö plán'étunnar Júpiter virðisthafa tekiö miklum breyt- ingum á slðustu fimm árum, eftir þvi sem bandariskir vls- indamenn telja. Þaö viröist oröiö dimmara á yfirboröi þessarar stærstu fastastjörnu sólkerfisins, heldur en þegar „Frumherji” tók af henni myndir 1973. Til saman- buröar liggja núna fyrir mynd- ir, sem gervihnötturinn ,Könn- uöur” tók fyrir nokkrum dög- um. Menn vænta sér nánari upp- lýsinga af þessu fyrirbrigði af myndum, sem „Könnuöur I” tekur 5. mars, þegar hann veröur næst Júpiter. EveJ Knievel í Ástralíu Bandariski ofurhuginn Evel Knievcl, geröi þaö heldur enda- sleppt á sýningarferö sinni um Astralfu. Hann sagöi 1 Sidney á mánudaginn, aö hann væri far- inn heim — naumast almenni- lega byrjaður á sýningunum. Knievel bar sig undan þvi, aö ekki væri gætt nægilegs öryggis viö sýningu þeirra atriöa, sem hann hefur upp á aö bjóöa, sem eru aöaliega fólgin í fif Idjörfum uppátækjum á bifhjóli. En áströisku aöUarnir, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.