Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 14
Júri Titov heldur fimleikunum í heljarqreipum:
Ég rœð hvað á
##
að rannsaka þar
##
Juri Titov- sterki maðurinn i fimieikaheiminum i dag. Hefur hann
nú gengið of langt?
„Það kemur ekki til máia að
farið verði að rannsaka fim-
leikafólk i sambandi við lyfja-
notkun. Við i fimleikunum
notum ekkert slikt”. Þetta voru
orð Juri Titov, hins skapmikia
formanns Alþjóða*fimleikasam-
bandsins á fundi með frétta-
mönnum i Frakkiandi á dög-
unum.
Einn blaðamannanna á
þessum fundi vildi ekki sætta
sig við þetta svar og spurði
Titov, sem er Sovétmaður, að
þvi, hvort ekki mætti rannsaka
hvort hinar ýmsu þjóðir létu fim-
leikakonur sinar neyta hor-
mónaiyfja til að stöðva vöxt
þeirra. Ýmsir héldu þvi fram
að þetta væri gert, og væru
Sovétmenn þar efstir á blaöi.
Við þessari spurningu fékkst
aldrei almennilegt svar hjá
Titov. Hann varð alveg æfur og
kallaöi blaðamanninn öllum iil-
um nöfnum. Þegar félagar hans
komu honum til hjálpar og
þjörmuðu enn meir að Titov
með áþekkum spurningum og
kröfðust þess jafnframt að hann
útskýrði nánar ýmis afskipti sin
af stórmótum i fimleikum aö
undanförnu, fór allt i bál og
brand.
Titov varð svo hringavitlaus,
að hann kom ekki upp oröi. Að
lokum þreif hann vatnskönnu
sem var á boröinu, og kastaði
henni i blaðamannahópinn og
strunsaöi siðan út af fundinum.
Varla þarf að gcta þess aö hon-
um voru ekki vandaðar kveðj-
urnar i blöðunum daginn eftir.
Jafnvel landar hans á fundinum
létu hann fá orð I eyra- en aftur
á móti gátu þeir ekki um upp-
tökin að öllum látunum.
Nota þær einhver meðul?
Þvi hefur veriö haldið fram,
aö Sovétmenn noti meðul til að
fimleikastúlkur þeirra taki ekki
út eölilegan vöxt, þær séu eins
og 8 til 11 ára gömul börn, þótt
þær séu raunar komnar undir
tvitugt.
Franskur læknir, sem hefur
fylgst með þessu hjá Ilússunum
undanfarin ár, segir að það fari
ekki á milli mála, að þær taki
ekki út vöxt á eölilegan hátt.
Jafnvel Nelly Kim, sem sé orðin
20 ára gömul hafi ekki eðlilegan
vöxt af svo gamalli stúlku, að
vera - stúlka er æfi ekki undir S
klukkustundum á dag árið um
kring.
Læknirinn scgist ekki hafa
fengið að rannsaka stúlkurnar
sjálfur, en hann segist hafa
fylgst með þessari þróun i gegn-
um árin með þvi að mæta á öll-
um helstu stórmótum I fimleik-
um kvenna, og með þvi að
skoða kvikmyndir af stúlk-
unum.
Hann segir að þetta hafi kom-
ið cinna gleggst I ljós á Evrópu-
meistaramótinu i Strasbourg i
haust. Þar hafi sovésku stúlk-
urnar verið ólikt barnalegri en
hinar stúlkurnar sem voru á
sama aldri. Þegar þær hafi
komiö gangandi inn, með full-
vaxinn þjálfara sinn fremst,
hefði það minnt sig á anda-
mömmu með ungana sina litlu.
Juri Titov er ekkert á þvi að
menn séu að flækjast með nefið
niður i þessum málum eða mál-
efnum fimleikanna og sist af öll-
um þeim, er viðkemur hans
eigin þjóð. Jafnvel tilmæli
Rúmena með Nadiu Comaneci i
fararbroddi, um rannsókn, þar
sem þetta mál sé rannsakaö i
eitt skipti fyrir öll fyrir opnum
tjöldum, hafa ekkert haft að
segja. En hann veit örugglega
hvað þá kemur i ljós, segja sér-
fræöingarnir.
Hann ræður lögum og lof-
um
Juri Titov hefur náð ótrú-
legum tökum á öllu er viökemur
fimleikaiþróttinni. Hann var
sjálfur heimsmeistari karla i
fimleikum árið 1962 og þar til
hann var kosinn formaöur
Alþjóða fimleikasambandsins,
var hann dómari á öllum meiri-
háttar fimleikamótum.
Það er alltaf eitthvaö um að
vera i kringum hann. Á hverju
móti kemur það fyrir að hann
ræðst á dómara, keppanda eða
einhvern annan og hund-
skammar viðkomandi af
minnsta tilefni.
Hann skiptir sér af öllu —
hvort sem honum kemur það við
eða ekki- og ef eitthvað er gert,
sem hann álitur óhagstætt fyrir
Sovétrikin eða sovéskan kepp-
anda á móti, setur hann allt á
annan endann. Eitt dæmi um
það er sföasta Evrópumót I nú-
timaleikfimi kvenna, þar sem
hann kom þvi i gegn meö hót-
unum og látum, að einkunn
sovésku sveitarinnar var hækk-
uö um 3/10 stig.
Sovétmenn sjálfir eru i mestu
vandræöum með hann. Kepp-
endur Sovétrikjanna, sem vitni
hafa oröið að framkomu hans á
ýmsum mótum, hafa oft á tiðum
dauðskammast sin fyrir hann —
en þora samt ekkert að segja
eða aöhafast til að lenda ekki i
útistööum við hann.
Ýmsar þjóðir innan Alþjóöa
fimleikasambandsins hafa haft
á oröi, að það þurfi að losna við
Juri Titov sem formann. Þar
eru Kúmenar fremstir i flokki
og þeir hafa fengið ýmsa I liö
með sér.
Aftur á móti er það hald
manna að erfitt gæti oröiö að
losa sig við hann á næsta þingi,
sem veröur, er Ólympiuleik-
arnir fara fram I Moskvu 1980.
Það sé jú ekkert annað en dóna-
skapur að kasta sjálfum gest-
gjafanum á dyr.... -klp-
Natalia Shaposhnikova — æfingar hennar á siðustu HM-keppni
vöktu mikla athygli, en þeir sem sáu hana neituðu aö trúa þvi að
„þetta barn” væri 17 ára gamalt..
Miðvikudagur 28. febrúar 1979
VÍSIR
ZD
Baráttan i algleymingi I innanhússknattspyrnunni. Það verður
væntanlega mikið tekið á i Laugardalshöil um helgina.
íslandsmótið í innanhússknattspyrnu:
NÁLGAST
HUNDRAÐIÐ
Gifurleg þátttaka er 1 Islands-
mótinu i knattspyrnu innanhúss
sem fram fer I Laugardalshöll um
næstu helgi. Mótið hefst á föstu-
dagskvöld, þvi veröur siðan
framhaidið á laugardag og á
sunnudag eru hvorki fleiri eða
færri en 36 leikir á dagskrá.
Nú er I fyrsta skipti keppt i
deildum I karlaflokki og er þátt-
tökuliðunum 40 skipt I þrjár
deildir eða flokka. 1 A-flokki leika
eftirtalin lið:
1. RIÐILL: Valur, ÍBK, Reynir
Sandgerði og Þróttur N. — 2.
RIDILL: 1A, Þróttur R. KR og
Armann. — 3. RIÐILL: Fram,
Fylkir, Þór Ak. og Vikingur. — 4.
RIÐILL:FH, Breiðablik, Haukar
og Týr Vm. — I B. flokki eru
einnig 16 liö og leika þau I fjórum
riðlum sem hér segir.
1. RIÐILL: Þór Þorlákshöfn,
Stjarnan, Óðinn og 1K. 2.
RIÐILL: Skallagrimur, Selfoss,
IBl og KS. 3. RIÐILL: Njarðvlk,
KA, Einherji og Grindavik. 4.
RIÐILL: Afturelding, Hekla.Þór
Vm. og Viöir, Garði.
tC-flokki leika 8 félög i tveimur
riðlum, en það eru Leiknir, Ar-
roðinn,AustriogHSÞI öörum og i
hinum riðlinum Grótta,
Völsungur, Katla og Léttir.
Þá er ógetið um liðin i kvenna-
flokki en þau eruFram, lAog FH
i öðrum riölinum og UMFK, Val-
ur og Breiðablik i hinum.
I fyrra urðu Valsmenn sigur-
vegarar í karlaflokki og þeir hafa
i vetur verið ósigrandi i' þeim
mótum sem haldin hafa veriö.
Verður þvi að telja þá sigur-
stranglegasta en þau lið sem
sennilega koma til með að veita
þeim harðasta keppni eru Fram,
KR, Akranes og Fylkir ef dæma
má af mótunum i vetur.
FH varð tslandsmeistari i
kvennaflokki i fyrra og ekki ólik-
legtað félagið verji þann titilsinn
þótt Valur gæti veitt þar harða
keppni.
Mótið hefst kl. 20 á föstudags-
kvöldið.
KSÍ MEÐ
NÁMSKEIÐ
Tækninefnd KSler nú að hleypa
af stað nokkrum þjálfaranám-
skeiðum og hefst það fyrsta á
föstudagskvöldiö. Það er svo-
kallað A-námskeið en siban rekur
hvert námskeiðannað alveg fram
i október.
A einu námskeiðinu.siðari hluta
D-námskeiðs sem fram fer I april
og mai . verður aðalkennarinn
hinn enski þjálfari enska knatt-
spyrnusambandsins.Terry Casey.
UM ALLA S
BORGINAS
SÍMI i
»1185060$